Vísir - 25.07.1970, Side 4
4
V í SI R . Laugardagur 25. júlí 1970.
tAAAAA^^A^AAAAAAAAAAAAAAAAAAA^AAA/VAA/V^AA^
Úrval úr daqskrá r.æstu viku SKÍÍKL®U^^
** \ ' HHI WK SHi HlHw
UTVARP
Sunnudagur 26. júlí
13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs-
son gengur um Baugsvég með
Jónasi Jónsssyni dagskrár-
fulltrúa.
18.05 Stundarkorn með tékk-
neska fiðluleikaranum Janine
Andrade, sem leikur lög í út-
setningu Fritz Kreislers.
‘0.05 Svikahrappar og hrekkja-
lómar — III: „Sonur þýzka
krónprinsins". Sveinn Ásgeirs-
son tekur saman þátt i gamni
og alvöru og flytur ásamt Ævari
R. Kvaran.
20.45 Kórsöngur. Ungmennakór
Glasgowborgar syngur lög eft-
ir Tonilin, Mozart, Handel og
Sullivan. Agnés Hoey stjórnar.
21.05 Patrekur og dætur hans.
Fjórða fjölskyldumynd eftir
Jónas Jónasson, flutt undir
leikstjórn höfundar.
21.45 Harmonikulög: Harmoniku-
kvintett Rikards Ekholms leik-
Mánudagur 27. júlí
19.30 Um daginn og veginn.
Halldór Blöndal kennari talar
19.50 Mánudagslögin.
20.00 Guðbjörg í Múlakoti.
a. Sr. Jón Skagan talar um
Guðbjörgu. b. Kvasði eftir
Höllu Loftsdóttur, höfundur ,
flytur, c. Kvæði eftir Ólaf j
Björn Guðmundsson, horsteinn >
Ö. Stephensen flytur. d. Æsku-
minning Margrétar Sigurðar-
dóttur, höfundur flytur. e. Þor-
steinn Ö. Stephensen les
kveðjuljóð til Guðbjargar eftir
Jón Ingiberg Bjarnason.
20.45 Lundúnapistill. Páll Heiðar
Jónsson segir frá.
21.00 Búnaðarþáttur. Minningar
frá dvöl á búnaðarskóla á ár-
unum 1913—15. Gísli Kristjáns
son ritstjóri flytur þátt eftir
Þorgils Guðmundsson.
[
Ritstjórr Stefán Guðjohnsen
Fjað héfur ekki gerzt áður f heims
meistarakeppni, að Italir hafi
rekið lestina, en það varð hlut-
skipti þeirra I ár. Ef til vill er spil
ið í dag táknrænt bæði hvað sagn
ir og úrspil snertir. Það kom fyrir
I leik Itala við Bandarfkjamenn. —
Staðan var aílir á hættu og suður
gaf.
* K-D-8-4-2
V K-5
* K-9-7-3-2
* D
4 6-3 * G-5
V D-8 V G-7-6-4-2
♦ Á-D-G-8-6 ♦ 10-5-4
* G-8-7-2 4> K-4-3
* Á-10-9-7
V Á-10-9-3
* enginn
4> Á-10-9-6-5
í lokaða salnum, þar sem Banda
ríkjamennirnir, Hamman o
ence sátu n- —s gengu
bessa léið:
Suður Norður
1L 1S
3H 4L
4H 4S
5T(D) 5H
6S P
Austur spilaði út tígli og Hamm
an hleypti heim. Vestur drap á ás-
inn en það var eini slagurinn sem
vörnin fékk.
í opna salnum sátu Morini og
Barbarisi n-s. Hjá þeim gengu sagn
ir á þessa leið:
Suður Norður
2L ':! : 2G
3T 3H
3G 4G
5L 7S
Þetta er mikill bjartsýnissamn-
ingur og virðist og er vonlaus. —
Austur spilaði út spaða og sagn-
hafi drap heirrn á kónginn. Hann
spilaði nú laufadrottningu og þar
sem hann hafðj ekkert betra að
gera, þá lét hann hana fa>-a og átti
slaginn. Síðan tók hann hjartaslag
ina og víxltrompaði lauf og hjarta
heim og tfgul í borði. En það vant-
aði einn slag og satrnhafi varð einn
I niður. Hitt er annað mál, aö þegar
I sagnhafi hefur fengið slag á laufa-
j drottningu, þá er spilið í höfn. —
Hann trompar nú tfgul,. trompar
lauf trompar aftur tígul og tromp
ar aftur lauf. Enn er tígull tromp-
aður með síðasta trompinu í blind
um og sfðan farið heim á hjarta-
kóng. Trompdrottningin tekur
I trompin af andstæðingunum og síð
an er farið inn á hjartaás og fríu
: laufslagirnir teknir Trompáttan er
I svo þrettándi slagurinn.
JJQH
FERÐAFÓLK! Bjóðum yður
1. fl. gistingu og greiðasölu
í vistlegum húsakynnum á
sanngjörnu verði.
HÓTEL
VARÐBORG
AKUREYRI
SÍMI 96-12600
|
íl
j4.:
!*
21.30 Útvarpssagan: „Dansað í
björtu“ eftir Sigurð B. Gröndal.
Þöranna Gröndal byrjar lestur
sögunnar (1).
Þriðjudagvir 28. júlí
19.30 í handraðanum. Davfð
Oddsson og Hrafn Gunnlaugs-
son sjá um þáttinn.
20.50 Íþróttalíf Örn Eiðsson segir
frá afreksmönnum.
21-30 Spurt og svarað. Þorsteinn
Helgason leitar svara við
spurningum hlustenda um ýmis
efni.
22.50 Á hljóðbergi.
Miðvikudagur 29. júlí
19.35 Sláttur og sláttutæki
Sæmundur Guðvinsson flytur
erindi eftir Jakob Ó. Pétursson.
20.05 Sumarvaka.
a. „Sitt af hverju tagi frá Fær-
eyjum“ Þáttur tekinn saman af
Höskuldi Skagfjörð. b. „Vel-
komin til Færeyja". Ingibjörg
Þorbergs spjallar við John
Sivertsen, eiganda farfugla-
heimilisins í Þórshöfn.
21.10 Frá samsöng barnakórs og
samkórs útvarpsins í Færeyj-
um í Austurbæjarbíói í júnf ’69.
Fimmtudagur 30. júií
19.30 Landslag og leiðir: Þor-
steinn Matthíasson talar um
Strandasýslu.
19.55 Einsöngur í útvarpssal:
Kristinn Hallsson syngur.
20.15 Leikrit: „Fyrirvinnan“ eftir
W. S. Maugham.
Leikstjóri Ævar R. Kvaran.
Föstudagur 31.. júlí
20f40 .-Þáttur Þorkéls ÓlafSsonar 1
stiftprófasts á Hólum í Hjalta-
dal. Séra Jón Skagan flytur 'er-
indi eftir Kolbein Kristinsson
frá Skriðulandi, síðara erindi.
22.15 Veðurfregnir. Barna-Salka.
Þjóðlífsþáttur eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höfundur
flytur.
Laugardagur 1. ágúst
15.15 1 lággír. .TökuII Jakobsson
bregður sér fáeinar ópólitfskar
þingmannaleiðir með nokkrar
piötur í nestið. Harmonikulög.
19.30 Daglegt lif. Arni Gunnars
son og Valdimar Jóhannesson
sjá um þáttinn.
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn
Hannesson bregður plötum á
fóninn.
20.45 „Ástarelexír". smásaga eft-
ir Ingibjörgu Jónsdóttur, höf-
undur les.
21.15 Um litla stund. Jónas Jón-
assor. ræðir við Jón Guðmunds
son á Reykjum.
Ckákmótið f Venezuela var um
margra hluta sakir forvitni
legt. Frá sjónarhóli okkar ís-
lendinga var þátttaka Guðmund
ar Sigurjónssonar fréttnæmust
og var fylgzt með prýðilegri
frammistöðu hans af áhuga. Á
mótinu þurfti 8>/2 vinning til að
hljóta alþjóðlegan meistara-
titil, en 11% til að ná stór-
meistaratitli. Guðmundur hlaut
10 vinninga og náðj þar með al-
þjóðlega titlinum auðveldlega,
enda farinn að nálgast mjög
stórmeistarastyrkleika. Á næst
unni mun Guðmundur haifa full
not fyrir hæfileikana heims-
meistaramót stúdenta og Ólym
pfuskákmótið eru á næstu grös
um en þar mun Guðumndur
tefla á 1. borði.
Tékkinn Kavalek mætti mjög
vel undirbúinn til mótsins og
vann örugglega. I 2. —3. sæti
urðu Panno og Stein. Á árunum
1953 —’56 var Panno meðal
sterkustu skákmanna heims en
dró sig að mestu leyti frá skák
inni um árabil. Upp á síðkastið
hefur hann þó tekið til við tafl
ið að nýju og m.a. unnið sér
rétt á millisvæðamóti.
Stein teflir ekki lengur af
þeim þrótti sem gaf honum
efsta sætið á stórmótinu f
Moskvu 1967. Lánið hefur aldrei
leikið við hann á þeim mótum
sem mestu skipta, þ.e. heims-
meistaramótunum og hefur það
trúlega rýrt áhugann nokkuð.
Sá skákmaður á mótinu sem
hvað mesta athygli vakti var
heimsmeistari unglinga, Karpov.
Sovétmenn hafa áður lýst því
yfir. að. hann. sé. þeirra . mcsté.
sþákmannsefni um langan tíma.
og þarna tefldi hann á sínu
‘fýrstá stórmöti:' Ekki verður
annað sagt en hann hafi upp-
fyllt þær vonir sem við hann
voru bundnar. Hann hélt foryst
unni framan af og hafnaði að
lokum f 4.—5. sæti með 11 Vi
vinning og hlaut að launum
stórmeistaránafnbót.
Gegn Karpov náði Guðmundur
góðu tafli framan af. en með
nákvæmri vörn í erfiðri stöðu
tókst Karpov að bjarga jafn-
teflinu.
Hvítt: Karpov
Svart: Guðmundur Sigurjónss.
Pirc-Robatsch vörn.
1. e4 g6 2. d4 d6 3. Rc3 Bg7
4. f3.
Guðmundur kvað þessu her
skáu uppbyggingu hvíts hafa
komið sér á óvart. Venjulega
teflir Karpov af rósemi oe kann
bezt við sig í rólegri stöðubar-
áttu.
4.. .c6 5. Rge2 b5 6. Be3 Bb7
7- g4 (?)
Nokkuð fljótfæmisleg fram-
rás. 7. Dd2 ásamt h4 lftur bet
ur út.
7 . . ,h5 8. g5?
Þar með minnka möguleikam
ir hjá hvítum á kóngssókn. —
Reynandi var 8. gxh sem heldur
stöðunni opnari.
8 .. .e6 9. Dd2 Re7 K). a4
b4 11. Rdl a5 12. c3 bxc 13.
bxc Ba6 14. Rb2 Rd7 15. Rol
BxB 16. HxB 0—0
Svartur er kominn með betra
tafl og hvítur verður að ein-
beita sér að vöminni.
17. Bf4 (?)'
Taflið opnast nú svörtum f
hag. Betra var 17. Kf2 og reyna
að koma kónginum 1 skjól.
17 .. ,e5 18. dxe Rxe!
Ekki 18.. .dxe sem dregur úr
mætti biskupsins á g7.
19. Rcd3 RxRf 20. RxR Db6!
21. Be3.
Ef 21. Bxd HfdS 22. BxR Bxc
23. DxB De3f 24. Kdl HxRf
og vinnur.
Eða 22. Bc5 Da6 með yfir-
burðastöðu.
21 ... ,c5 22. Kf2 Db3 23.
Hfcl Hfd8 24. Rf4 d5 25. Dc2!
Nú næði hvítur betra taifli eft
ir 25 . . .DxD 26. HxD d4 27. Bd2
d3 28. Hb2. Frípeð svarts er
.lökað af og b-línan á valdi hvíts.
25 . .. .Db8 26. Habl Dd6 27.
Kgl d4 28. Hdl Be5 29. Rh3
De6 30. cxd DxR?
1 miklu tímahraki yfirsést
Guðmundi bezta framhaldið. 30
...cxd 31. Rf4 Dd6 32. Rh3
Hac8 gefur svörtum vlnnings-
stöðu.
31. dxB Dxf 32. Bxc Dg4f
33. Khl HxHf 34. HxH Hc8
35. Hfl! HxB.
Eftir þennan leik er staðan
jafntefli. 35 ... Rc6 hefði gefið
svörtum vinningsmöguleika þar
eð peðastaða hvíts er mjög veik.
36. DxII Dxet 37. Kgl Dg4t
38. Khl De4t. Samið jafntefli.
Jóhann Sigurjónsson.
JON LOFTSSON h/f hringbraut 121 sími 10600
DAGLEGA OPIÐ
MORGNf
TÖLF AÐ KUðLDf
Skráittt vörumcrki