Vísir - 25.07.1970, Síða 7
V í SIR . Laugardagur 25. júlí 1970.
7
□ Lokað vegna
sumarfría
,,Það hélt ég — satt að segja
að heyrði til öldinni sem leið, að
sjá I gluggum verzlana og ann-
arra þjónustufyrirtækja tilkynn
ingar á þessa lund: ,,Lokað í
hádeginu," „Lokað milli kl. 12
og kl. 2“. „Kem aftur kl. 3.“
Lakai
27. jfiff —17. áptet
FVrirtæki, sem selja þjónustu
f harðri samkeppni við önnur
þjónustufyrirtæki á þeim tím-
um þegar allir gera harðar kröf
ur til veittrar og keyptrar þjón-
ustu, hreinlega þrffast ekki, ef
viðskiptavinimir koma einhvem
tima að lokuðum dyrum hjá
þeim.
Eða ég stóð í þessari trú en sé
núna, að þetta heyrir ekki lið-
inni tíð til. „Lokað vegna sumar
fría“ sést ósjaldan þessa dag-
ana á auglýsingasíðum dagblað-
anna, eða þá að maður rekst á
skilti með þessum orðum í glugg
um og á dyrum fyrirtækja, sem
maður þarf að leita til.
Þjónustufyrirtæki eins og bíla
verkstæði eru meðal þeirra, sem
ég hef komið að lokuðum dyrum
hjá — einmitt núna, þegar mað
ur er að undirbúa ferðalagið i
sumarfríinu og vill láta lagfæra
bílinn áður. — Er það nú þjón
usta, sem boðið er upp á.
Hvers konar máti er þetta nú
við rekstur viðskipta? Að ergja
viðskiptavininn á svona lög-
uðu, því að eitt er víst, að aldrei
skal ég aftur á þann stað, sem
hetfur verið mér lokaður, þegar
ég þurfti til hans hjálpar að
leita. Og alla skal ég letia sem
ég heyri, að þangað ætla.
Reykvíkingur.
□ Fargjöld öryrkja
með strætisvögnum
Öryrki símaði í gær:
„Við erum óánægðir með þaö
öryrkjamir að strætisvagnakort
in okkar skuli ekki gilda fyrr
en 9.30 á morgnana, — og alls
ekki á tímabilinu frá 4 til 7 eftir
hádegi. Hver er ástæðan? Þetta
gerir okkur afar erfitt fyrir, og
fyrir okkur flesta hverja eru
10 krónur talsvert fé, því á þess
um tímum er okkur gert að
greiða fargjöld eins og hverjum
öðrum. Er ekki hægt að fá þessu
breytt?“
□ Sápa í hveri
„Það stakk mig ónotalega um
daginn, þegar ég sá útlendinga,
er komið höfðu til þess að horfa
á hverinn Strokk gjósa, a-usa
sápulegi út í hverinn, þegar
hann aldrei þessu vant lét
standa á gosinu nokkrar mínút-
ur,“ skrifar ein að austan.
„Hvaðan kemur þessum út-
lendingum heimild til þess að
fara hér 1 um sveitir og moka
sápu í fallegu hverina okkar?
Ég veit, að þetta hefur verið
iðkað um margra ára bil, eins
og t.d. í Geysi okkar, en ætli
það sé ekki einmitt fyrir þenn
an sápumokstur, sem gosin hans
hafa verið svo dapurleg seinustu
árin?“
Tja, það er nefnilega spurn-
ingin, sem fáir hafa treyst sér til
þess að svara með fullrj vissu
— hvort sápan dregur úr gosork
unni þegar til lengdar lætur. En
gaman værí að heyra fróðra
manna álit á því.
□ Frí sjónvarpsáhorf-
enda senn búið
Núna í Iok mánaðarins áttar
maður sig á því hvaða breyting
varð á heimilinu í júli, sem
færði manni aftur þennan nota-
lega rólega fjölskylduanda, þar
sem maður borðar kvöldverðinn
í ró og rabbar saman um heimil
isins og fjölskyldunnar gagn og
nauðsynjar I stað þess að þurfa
að læðast um á tánum, háma í
sig matinn í flýti og vera sí-
fellt þaggaður niður, létj maður
skræmta í sér.
Það er nefnilega sumarleyfi
hjá sjónvarpinu.
En nú er víst sú dýrðin senn
á enda, og búast má við þvi, að
þetta færist aftur í sama horf
ið — alveg sama, hve maður
spornar á móti því.
Karl.
HRINGID í
SÍMA1-16-60
KL13-15
Á
NITTO
hjólbarðar
eru nú fyrirliggjandi 1
flestum gerðum og
stærðum.
Aðalútsölustaðir:
Hjólbarðaviðgerð Vestur-
bæjar v/Nesveg
Hjólbarðaviðgerð Múia
v/Suðurlandsbraut
Gúmbarðinn
Brautarholti 10
NITTO-umboðið
Brautarholti 16
Sími 15485
ÞJÓNUSTA
MÁNUD. TIL
FÖSTUDAGS.
Sé hringt fyrir kl. 16,
sœkjum við gegn vœgu
gjaldi, smáauglýsingar
á tímanum 16—18.
Staðgreiðsia. VÍSIR
■UI
Þfir s«m byggið
bér sem endumýiS
Sýnum m.a.:
Kldhúsinnrétlingai*
Klæðaskáp*.
Imihurðir
L'IHhurðir
Bylrjuhurðír
yiðark!«eðnin|3Ur
Sólbekki
BorSkrókshúafÖgn
Eldavélar
SUlvaska
tsskápa o. W. tf.
I. DEILD
Leikir í dag laugardag 25. júlí
NJARÐVÍKURVÖLLUR kl. 16.00
Í.B.K. - VALUR
AKRANESVÖLLUR kl. 16.00
Í.A. - Í.B.V.
MÖTANEFND
Húsgagnabólstrari
óskast
einnig laghentur maður nieð nám í huga.
Uppl. í síma 40880, 37044 og 36612.
Bifreiðaeigendur
Nýkomnar farangursgrindur á flestar gerðir bifreiða.
12 volta flautur og flautu cutout
Útispeglar á vörubfla
Útispeglar á fólksbíla á hurðarkanta
Öskubakkar og sólskyggni
Stefnuljós og afturljós
Vinnuljös á stór tæki og traktora
Koparrör 3/16”, 5/16” og 3/8”
Loftpumpur og tjakkar
Felgujárn og felgulyklar
Línr cg bætur og loftmælar
Loftnetsstengur utaná
Rafmagnsþráöur, flestar stæröir
Miðfjaðraboltar 5/16”, 3/8”, 7/16”, ’/2” og 5/8”
Kertalyklar og startkaplar
Geymasambönd, rnargar lengdir
Þvottakústar
Hosuklemmur, allar stærðir
Hljóðkútar og púströr í flestar gerðir bifreiða
Hljóðkúta-kítti og krómaðir pústendar.
BILAVORUBUÐIN
Laugavegi 168, sími 24180.
FJÖÐRIN
* Viðgerðir á sportgúnuníbát-
um. — Kókos og marlindregl
rr ar fyririiggjandi f litavali. —
i bíla.
Hentugt
f Gúmmíbátaþjónustan
Grandagarði 13. Sími 14010
rpsri ODINSTORG HF.
SKÓIAVÖRDUSTÍG 16 |
SlMI 14275
L EIG A N s.f.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og tleygwn
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzin )
] arðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Vlbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HDFDATUNI M. - SIMI 23480