Vísir - 25.07.1970, Page 14

Vísir - 25.07.1970, Page 14
14 TIL SÖLU Til sölu borðstofuborð, tekk, stækkanlegt eldhúsborð fremur lít- ið og ljósblátt brúðarslör ódýrt. Á sama stað óskast þríhjól. Uppl. aö Efstalandi 20, 3. hæð t. v. eftir kl. 2 e. h. Til sölu hústjald, til sýnis upp- sett. Uppl. í síma 35617. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i síma 36495. Gott hústjald til sölu. — Sími 42787. Til sölu sex málaðar furu-inni- hurðir með tilheyrandi. Uppl. í síma 23280. Gamlir rokkar til sölu. Sími 32440. Bækur verða seldar á Njálsgötu 40 eftir kl. 1 á laugardag á kr.' 25 og 35 stk. Gítarmagnari. Góður Höfner raf- magnsgítar til söiu, einnig magnari (Farfisa 20). Uppl. í síma 42243. Rauðamöl. Fín rauðamöl til sölu. Mjög góð í steypu, til einangrun- ar, með rörum undir hellulagnir, i heimkeyrslur og til alls konar uppfyllingar. Simi 40086. Til sölu ísskápur með frystihólfi, borðstofuborð með sex stólum, hvíldarstóll, tveir armstólar, inn- skotsborð og sófaborð, bókaskápur, ryksuga (Hoover) tvær vindsængur og tveir svefnpokar og borð og fjór ir stólar fyrir tjald, kælikista, riff- ill.JUppl. í síma 18021. Er fluttur frá Óðinsgötu 3, í Traðarkotssund 3 (móti Þjóðleik- húsinu). Kaupi hljómplötur vel með famar ennfremur húsmuni og aðra hluti. Sel alls konar muni. Komið — Skoðið. Vörusalan Trað- arkotssundi 3. Heimasími 21780 frá 7 til 8, 14 feta hraðbátur með 18 ha vél ásamt dráttarvagni til sölu. Einnig vagn undir 10—14 feta bát. Uppl. i síma 84416 og 41512. Rauðamöl. Fín rauðamöl til sölu. Mjög góð í steypu, til einangrun- ar, með rörum, undir hellulagnir, í heimkeyrslur og til alls konar uppfyllingar. Sími 40086. Garðeigendur — Verktakar! Ný- komnar garð og steypuhjólbörur, vestur-þýzk úrvalsvara, kúlulegur, loftfylltir hjólbaröar, mikil verð- lækkun. Verö frá kr. 1.895. - póstsendum. Ingþór Haraldsson hf Grensásvegi 5 síma 84845. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstig 26. — Sími 10217. FYRIR VEIÐIMENN Ánamaðkar til sölu á Hofteigi 28. Sími 33902. Til sölu er nýlegt sófasett á kr. 7.500, nýlegur svefnsófi á kr. 5000, mjög vandað tekk skrifborð kr. 4500. Uppl, í síma 84902_og 13040. Kjörgripir gamla tímans. Borð- stofuhúsgögn úr eik (dönsk) skenk- ur, anréttuborð, borö, 2 armstólar og 6 minni, 2 leðurstólar, reyk- borö, stakir bólstraðir stólar og m. m. fl. Gjörið svo vel og lítið inn. Antik húsgögn, Síðumúla 14. Opið frá kl. 2 — 6 á Iaugardögum 2—5, Sími 83160. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, fsskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett iseðtn 81 sínþ 13562 SAFNARINN Umslög tyrir iþróttahátið bjúkr unarþing, hestamannamót, skáta- mót. Aukablöð 1969 i Lýðveldið, Lindner, KA—BE. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, sími 11814. FATNADUR Verzlunin Björk, Kopavogi opið alla daga til kl. 22. Útsniðnar galla buxur, rúllukragapeysur, sængur- gjafir, fslenzkt prjónagarn nærföt fyrir karla, konur og börn. Björk Álfhólsvegi 57 Kópavogi. Sími 40439. HJOL-VAGNAR Vil kaupa Hondu 50 ekkj ^ldrj én árg. .’68. ,Á, sama ,jsta£ tít' sölu gírkassi í Chevrolet ’49 —’52 og mótorvarahlutir. Uppl. í síma 22731. Til sölu notaðir vagnar, kerrur og margt fleira. Önnumst hvers konar viðgerðir á vögnum og kerr- um Vagnasalan Skólavörðustíg 46. Sími 17175. HEIMILISTÆKI Frystikista óskast, má vera illa útlítandi. Uppl. i síma 41659._____ Til sölu nýr og ónotaður Bosch- ísskápur. Uppl. í síma 14425. Verð kr. 20.000. BILAVIÐSKIPTI Willys ’42 til sölu. Uppl. í síma 41979. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun mmm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. Bifvélavirkjar. Tilboð óskast í Opel Rekord ’62 sem þarfnast boddíviðgerðar. Til sýnis í Vöku Síðumúla. Tilboðum sé skilað á augl. Vísis merkt „7320“. Consul ’57, vel útlitandi til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 50484 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu yfirbyggöur Rússajeppi, vandað hús, amerísk vél. Uppl. í síma 82445 í dag. Vörubíll til sölu, Ford F 500 árg. ’59. Uppl, i síma 52407 og 51887. Vörubíll óskast. Vil kaupa vörubíl éldra módel með bensínvél. Sími 36583. Vil kaupa vél í Mercedes Benz 220 eða head. Uppl. í síma 25699. Taunus 17 M station árg. ’61 og Skoda Combi árg. ’62 til sölu. Uppl. í síma 83063 og 31364._____ Til sölu Ford Edsel árg. 1959. Uppl. í síma 38653 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu. Af sérstökum ástæðum er til sölu Willys jeppi árgerð 1946 með nýupptekinni vél og mjög vandlega klæddur að innan, einnig er hús, dekk, drif, kassar og grind í góðu lagi. Verð 40—45 þúsund. (Greiðsluskilmálar eftir samkomu- lagi). Allar nánari upplýsingar í síma 32082. Nýr startari til sölu í Chevrolet ’56—’62. Uppl. í síma 25650. Europa — COMBI Bilateppin ný komin, 2.460 kr. settið. Fyrir allar tegundir bíla. Fjölbreytt úrval. fall egir litir og munstur. Fæst aöeins hjá einkaumboðinu Nýlendugötu 27 Rvk. Komplett vél í Willys ’46. Ný upptekin til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 36444. Willys jeppi óskast, ekki eldri en 1963. Einnig kemur úortina ’67 til greina. Uppl. í síma 26579 og. 21449. Til sölu Ford FairlaáVy 1964, og Ford Anglia, árgerð 1955. Báðir skoðaðir 1970 í góðu lagi. i Tlppl, í síma 18021 og 81190. 3ja herb. lítið niðurgrafin rúm- góð kjallaraíbúð, ásamt geymslu- herbergi, i mjög góöu ásigkomu- lagi til leigu strax. Uppl. í síma 82075 eftir kl. 14 í dag. Tvær stofur og eldhús til Ieigu, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 82702. HÚSNÆDI ÓSKAST Sumarbústaður óskast til leigu yfir verzlunarmannahelgina eða lengur. Uppl. í síma 81108. 2—3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 26027. Stúlka óskar eftir eins eða 2ja herb. íbúð í Hliðunum eða Mýrinni frá 1. sept. eða fyrr. Uppl. í síma 24995.____________ Systkini utan af landi sem stunda nám hér vilja taka 2ja herb. fbúð á leigu frá 15.— 20. sept. Tilboð sendist augl. blaðsins fyrir 29. þ._m. merkt „Sanngjörn leíga”. 4ra herbergja íbúð óskast til leigu frá næstu mánaðamótum. — Lofað er góðri umgengni og skil- vísum leigugreiðslum. Uppl. í sima 20626 í dag og á morgun. _____ Óska eftir 2—3ja herb. [búð í vesturbænum nú þegar. Uppl. í sima 30627_ eftir kl. 5._______ Kleppsholt — Heimar — Vogar. Kona með 2 börn á aldrinum 2 og 4 ára, óskar strax eftir 2—3 herb. íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 92-2517. V%S*¥R~. Laijgardagur 25. — Hann segist vera arkitekt. Barnlaust kærustupar vantar tveggja herbergja íbúð sem fyrst helzt í nánd við Háskólann. Skil- vísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 25132 eftir kl. 7 á kvöldin. ________ 2—3 herb. íbúð óskast fyrir ung hjón með 1 barn, í nágrenni Gríms staðarholts. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 15029, eftir kl. 7 á virkum dögum og eftir kl. 1 á laugardag- inn._________________________ Tveir ungir menn (bræður) óska eftir 2ja herb. íbúð eða 2 herbergj umáleigu. Uppl. í síma 32648. ATVINNA ÓSKAST Atvinna óskast. Ungur reglusam ur maður óskar eftir góðri atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. I dag og á morgun milli kl. 4 og 7 í síma 24785. Stúlka óskar eftir atvinnu strax eða fyrsta september. Er vön afgr. störfum. Sími 26595. ■ TAPAÐ — FUNDID Hundur i ósk.lum, brúnn með hvíta bringu. Uppl. í síma 83331. Köttur (læða) flekkótt, hvit, gul og svört með ullarband um hálsinn er i óskilum á Reynimel 86. Sími 14594. KENNSLA Enskuskóli Leo Munro. — Einka- tímar. Bréfaskriftir. Þýðingar. — Enskuskóli Leo Munro, Baldurs- götu 39. Sími 19456. TILKYNNINGAR Bræðraborgarstígur 34. Síðasta samkoma unga fólksins frá Fær- eyjum veröur annaö kvöld kl. 8.30. Allir hjartanlega velkomnir. — Starfið. Landkynningarferðir til Gullfoss og Geysis alla daga. Ódýrar ferð- ir frá Bifreiðastöð Islands. Simi 22300. Til Laugarvatns daglega. — ATVINNA í Stúlka óskast á kaffistofu, þarf að vera vön. Uppl. í síma 26797. Kona óskast til að hafa eftirlit með 7 ára gömlu bami, þyrfti helzt að búa í nágrenni Hvassaleitis- skóla. Uppl. í síma 82011._______ Unglingur óskast sem handlang- ari í múrverk. Uppl. í síma 35818 eftir kl, 6 í dag og næstu daga, Góð unglingsstúlka óskast til að skúra stiga og fleira. Uppl. í síma 13664 eftir kl. 7. ______ HREINGERHINCAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, salí og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Geram föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingerningar — hraðhreingem ingar, Vinnum hvað sem er hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017. Hólmbræöur. Hreingerningar. Einnig randhrein ’erningar á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þiónusta. Margra ára reynsla. Simj 25663.________ Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólftepDÍ og húsgögn ntfiustu vélar Gólft°npaviðgeröir og breytingar. — Trvgeing gegn skemmdum. Feerun hf. Sími 35851 'o 4xminster Sími 30676. Nýjung i teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða liti frá sér Erna og Þorsteinn sími 20888. ÞJÓNUSTA Sláttur! Húseigendur ef er of- sprottið fyrir garðsláttuvélina þá hringið í síma 16815 eða 10768. Fljót afgreiðsla, vel slegið og snirt. Garðeigendur — verktakar. — Keyrum gróðurmold í garöa. Pant- anir teknar f sima 35782 og 40134 miili kl. 7 og 8 e^h. PíanóstiIIingar. PíanðviðgerSir. AthugrO, sfmanúmer mitt er nú: 25583. Leifur H. Magnússon, hljóð- færasmiður, Njálsgötu 82. Húseigendur. Gerum við sprung- ur í veggjum með þaulreyndum gúmmíefnum og ýmislegt annað viðhald á gömlu og nýju. Sími 52620. Húsráðendur. Látið okfcur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miöstöðin Týsgötu 3 .Gengið inn frá Lokastíg. Upplýsingar veittar klukkan 18 til 20. Sfmi 10059. Sprautum allar tegundir bfla. — Sprautum i leðurliki toppa og mælaborð. Sprautum kæliskápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilistækja. Litla bílsprautunin Tryggvagötu 12, Simi 19154. Fótaaðgeröir fyrir karla sem kon ur, opiö alla virka daga, kvöldtim- ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ell erts, Laugavegi 80, uppi. — Sfmi 26410. Húseigendur athugið. Endumýja allan harðvið. Tökum einnig að -okkur breytingar, glerísetningar og viðgeröir. Vönduð vinna. Sími 18892 eftir kl. 7 á kvöldin._____ Innrömmun, Klapparstlg 17. — Vönduð vinna, fljót afgreiðsla.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.