Vísir - 01.08.1970, Page 4

Vísir - 01.08.1970, Page 4
4 VISIR . Laugardagur 1. ágúst 1970. Úrval úr dagskrá r.æstu viku J^eykjavík sigraöi Akureyri f Úrsiit einstakra skáka urðu árlegri bæjakeppni í skák þessi: með ]2V2 vinningi gegn 4V2. y SJONVARP • Sunnudagur 2. ágúst 18.00 Helgistund. Ólafur Ólafs- son, kristniboði. 18.13 Ævintýri á árbakkanum. Hamsturinn og rottan. Nýr brezkur myndaflokkur, þar sem dýr leika aðalhlutverkin. 18.25 Abbott og Costello. Nýr, teiknimyndaflokkur, gerð- ur af Hannah og Barbera. 18.40 Hrói höttur. Læknirinn. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Aldrei styggðaryrði. Nýr gamanmyndaflokkur um brezk miðstéttarhjón. 1. þáttur. — Bíllinn. Leikstjóri Stuart Allen. Aðalhlutverk: Nyree Dawn Porter og Paul Daneman. 21.10 Hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar. Hljómsveitina skipa auk hans: Birgir Karls- son, Einar Hólm Ólafsson, Pálmi Gunnarsson og Þuríður Sigurðardóttir. 21.35 Eldspýtnakóngurinn Kreug- er. Þegar sænski auðjöfurinn Ivar Kreuger framdi sjálfsmorð árið 1932, riðaði fjármálakerfi margra landa. Þá hrundi stór- kostleg spilaborg, sem gert hafði honum kleift að safna að | sér fádæma auði áöur en heims I kreppan mikla skall á. Þýðandi i og þulur Silja Aðalsteinsdóttir. Mánudagur 3. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kór og dansarar kennara- y Sunnudagur 2. ágúst 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs- son gengur um Laugamesveg meö Gesti Þorgrímssyni. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá al- þjóðlegu tónlistarhátíðinni í Prag sl. vor. 17.00 Barnatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.05 Stundarkorn með Nicolai Gedda sem syngur sænsk lög. 19.30 „Hinn óséði vegur“. Friðjón Stefánsson les fmmort Ijóð. 19.40 Halldór Haraldsson leikur á píanó i útvarpssal verk eftir Franz Lizt, 20.05 Svikahrappar og hrekkja- lómar, — IV: „MaÖurinn, sem seldi Eiffeltuminn — tvisvar". Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt í gamni og alvöru og flyt- ur ásamt Ævari R. Kvaran. 20.45 Tónlist frá þýzka útvarpinu lög eftir Beethoven, Bartók, Humperdinck, Fall o. fl. 21.15 „Spyrjið Mary frænku", gamanleikur fyrir útvarp í ein- um þætti eftir Helen R. Woodward. Þýðandi og leik- stjóri Ævar R. Kvaran. 21.45 „E1 Salón Mexico“ eftir Copland. Fílharmóníusveit New York borgar leikur. Mánudagur 3. ágúst 12.50 Lög fyrir ferðafólk. Fréttir úr umferðinni, á-^orídingar og fleira. 14.30 Síödegissagan: „Brand lækn tr“. Hugrún þýðir og les (7). j 17.30 Sagan „Eirikur Hansson" 1 eftlr Jóhann Magnús Bjarna- son. Baldur Pálmason les (9). skólans i Volda í Noregi. Upptaka í sjónvarpssal. Stjórnendur: Ivar Thorvanger og Ragnar Aske. Dansstjóri Tone Söholt. Peter Eide leikur á Harðangursfiðlu. 20.55 Lastaðu mig ekki. Bandarískt sjónvarpsleikrit. Ung stúlka, sem er við háskóla nám og á von á barni, hringir heim. Hún hótar að fremja sjálfsmorð og faöir hennar leggur af stað til að leita hennar. 21.45 Ecce Homo. Fræöandi mynd um manninn, mannkyns- söguna og menninguna. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. Þriðjudagur 4. ágúst 20.30 Leynireglan. Nýr fratnhalds myndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu, og byggð ur á sögu eftir Alexandre Du- mas. 1. þáttur. Eftir stjórnar- byltinguna frönsku bindast nokkrir menn samtökum í því skyni að koma aftur á kon- ungsstjóm. 21.00 Maður er nefndur . . . Ólafur Tryggvason frá Hamra- borg. Steingrímur Sigurðsson, blaðamaður ræðir við hann. 21.35 íþróttir. Jmsjónarmaður Sigurður Sigurðsson. Miðvikudagur 5. ágúst 20.30 Denni dæmalausi. 21.00 Miðvikudagsmyndin. Awat- ar. Pólsk bíómynd, gerð árið 1966 og byggð á sögu eftir Theofil Gautier. Maður nokkur er ástfanginn giftri konu og leitar á náðir 21.30 Utvarpssagan: Dansað i björtu" eftir Sigurð B. Gröndal Þóranna Gröndal les (4). 22.30 Danslög, þ. á m. leikur hljómsveit Magnúsar Ingimars sonar í hálfa klukkustund. Söngvarar með hljómsveitinni eru Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm og Pálmi Gunnars- son. (23.55 Fréttir í stuttu máli) 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. ágúst 19.30 1 handraðanum. Davið Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- son sjá um þáttinn. 20.50 íþróttalif. Öm Eiðsson segir frá afreksmönnum. 21.30 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svara við spurningum hlustenda um ýmis efni. 22.50 Á hljóðbergi. U Þant ávarp ar æsku heims: Flutt verður ræða aðalritarans og dagskrá frá heimsþingi æskunnar í New York dagana 9. til 17. júlí, gerð af útvarpi Sameinuðu þjóðanna. Miðvikudagur 5. ágúst 19.35 Þjónusta kirkjunnar i mannfélagi nútímans. Séra Þorbergur Kristjánsson í Bol- ungarvík flytur erindi. 20.05 Anne Nyborg frá Noregi syngur í útvarpssal. 20.20 Sumarvaka. a. „Grjót er nóg i Gníputótt" Þorsteinn frá Hamri tekur sam an þáttinn og flytur ásamt Guð rúnu Svövu Svavarsdóttur. b. Ljóðalestur og kvæðalög. Sveinbjöm Beinteinsson les og kveður. c. Kórsöngur: Þingeyingakór- inn syngur Islenzk og erlend lög d. „Fjalldrapinn angar“, sum- arævintýri eftir Huldu. Ásta Bjarnadóttir les. læknis, sem veit lengra nefi sinu. Með þvi að nota áður óþekkta tækni gerir læknirinn honum kleift að hafa hamskipti til þess að ná ástum konunn- ar. 22.00 Fjölskyldubíllinn. 5. þáttur — Rafkerfið. Fostudagur 7. ágúst 20.30 Nýjasta tæknj og vísindi. Sölmyrkvi. Framtíð banda- rískra geimrannsókna. Um- sjónarmaður Ömólfur Thorla- cius. 21.00 Gústi. Teiknimynd. 21.10 Ofurhugar. Lausnargjaldið. 22.00 Erlend máleJíni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 8. ágúst 18.00 Endurtekið efni. „Ur útsæ rísa íslandsfjöll . . Stúdenta kórinn syngur. — Áður sýnt 17. júní 1970. 18.10 Tító. Brezk mynd um þjóð- arleiðtoga Júgóslava. 20.30 Smart spæjari. 20.55 Óðmenn. Finnur Stefáns- son Jóhann G. Jóhannsson og Reynir Harðarson syngja og leika. 21.25 Samhjálp. Brezk fræðslu- mynd sem lýsir lifnaðarhátt- um býflugna og undraverðu samstarfi þeirra. 21.45 Fanginn. Brezk kvikmynd, gerð árið 1954. — Kardínála nokkrum er varpað í fangelsi fyrir skoðanir, sem ráðamenn telja andstæðar hagsmunum rík isins. Þar er hann beittur kerf- isbundnum þvingunum til þess að játa á sig sakargiftir. Fimmtudagur 6. ágúst 19.30 Landslag og leiðir: Guö- mundúr Jósafatsson talar um leiöir um Húnaþing. 19.55 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson syngur. 20.15 Leikrit: „I flæðarmáli‘‘ eftir Ása í Bæ. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. 20.45 Létt músík frá hollenzka útvarpinu. 21.30 Dauðinn tapaði, en Drott- inn vann. Myndir frá Róma- borg. Séra Jakob Jónsson dr. theol. flytur erindi. Föstudagur 7. ágúst 19.35 Efst á baugi. Rætt um erlend málefni. 20.05 Orgelsónata I E-dúr op 38 eftir Otto Olsson. 20.30 Lögberg. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur fyrra erindi. 21.05 Rússnesk kórlög. 22.15 Veðurfregnir. Bama-Salka. Þjóðlífsþáttur eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur flytur síðari þátt. ! Laugardagur 8. ágúst | 13.00 Þetta vil ég heyra. 15.15 I lággír. Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þingmannaleiðir með nokkrar plötur i nestið. Harmónikulög. 19.30 Daglegt lif. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Tvær raddir. Smásaga eftir Eirfk Sigurðsson, höfundur les. 21.15 Um litla stund. Jónas Jón- I asson ræðir við Hafstein « Sveinsson. Reykjavik: 1. borð Ólafur Magnússon 1 2. borð Jón Kristinsson 0 3. borð Bjöm Þorsteinson 1 4. borð Hilmar Viggósson V2 5. borö Gunnar Gunnarsson 1 6. borð Björgvin Víglundss. 1 7. borð Jóhann Þ. Jónsson 1 8. borð Bragi Björnsson 1 9. borð Jóhann Sigurjónsson 1 10. borð Jón Friðjónsson 1 11. borð Einar M. Sigurösson 1 12. borð Adolf Emilsson 0 13. borö Ólafur H. Ólafsson 1 14. borð Júlíus Friðjónsson 1 15. borð Ragnar Þ. Ragnarss. V2 16. borð Kristj. Guðmundss. V2 17. borð Torfi Stefánsson 0 í hraðskákkeppni sigraði Reykjavík einnig með 228:61. Þar hlaut Jón Kristinsson beztu útkomuna, vann allar skákir sín ar 17 að tölu. 1 aðalkeppninni vakti skák þeirra Hreins Hrafnssonar og Jóns Kristinssonar mesta at- hygli. Eftir ónákvæmni af hálfu Jóns í miðtaflinu vann Hreinn peð og hélt betrj stöðu fram að tímahrakinu, en þá fóru óvæntir atburðir að gerast. Hvítt: Hreinn Hrafnsson Svart: Jón Kristinsson Sikileyjarvörn. I. e4 c5 2. Rf3 d6 4. d4 cxd 4. Rxd Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5. Leikur Boleslavskys. Svartur tekur á sig bakstætt peð, en fær oft gott spil í staðinn. 7. Rb3 Be6 8. Bg5 Rbd7 9. 0—0 Be7 10. Rd2 Hc8 Ekki 10.,,,. Rxe 11. RdxR } BxB 12. Rxdf,n„,,it „ II. K'hl h6 12. Bh4 0—0 13. ' Bg3 Dc7. Hér var betra 13 ... .d5 14. exd Rxd 15. RxR BxR 16. Rf3 Da5 og ef nú 17. Rxe? RxR 18. BxR Bxgf 19. KxB DxB og svartur stendur betur. 14. f4 exf 15. Bxf Re5 16. Rf3 Hfd8 Betra var 16 . . .Rc4 eöa Rg6. Nú nær hvítur betri stöðu. 17. Rd4! d5? 18. RxB fxR 19. Dd4! Bd6 20. exd exd 21. Rxd RxR 22. DxRf Kh8 23. c3 Rg6 24. BxB HxB 25. Pe4 Db6 26. Habl He6 27. Dg4 Hc5 28. Df3 Hce5 29. Bd3 Hf6 30. Dg3 Hg5 31. Db8f Kh7 32. HxH DxH 33. Hfl Einfaldast var 33. Dxb og hvft ur hefur vinningsstöðu. Akureyri: Guðmundur Búason 0 Hreinn Hrafnsson i Júlíus Bogason 0 Jóhann Snorrason V2 Gunnlaugur Guðmundsson 0 Ármann Búason 0 Haraldur Ólafsson 0 Albert Sigurðsson 0 Randver Karlesson 0 Haraldur Bogason 0 Marinó Tryggvason 0 Friðgeir Sigurbjörnsson 1 Jóhann Sigurðsson 0 Tryggvi Pálsson 0 Haki Jóhannsson V2 Örn Ragnarsson V2 Stefán Ragnarsson 1 33 .. ,Dc6 34. Hlf2 Betra var 34. Hf3, en mikið tlmahrak setur nú svip á loka- baráttuna. 34 . . .Dd5 35. h4? Glæfraleg veiking á kóngsstöð unni. Eftir 35. BxRf HxB 36. Df8 Dxa er skákin jaifntefli. 35.. .Hg3?? Eftir 35 ... .Hg4 36. BxRf KxB eru möguleikamir svörtum í hag. 36. DxH Gefið. Gegn Gunnari Gunnarssyni er vissara að hafa fulla gát á kóngs stööunni. Á þessu verður mis- brestur í eftirfarandi skák. Hvítt: Gunnar Gunnarsson. Svart: Gunnl. Guðmundsson Frönsk vöm. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 Rc6 5. Bb5 a6 6. BxRf bxB 7. 0—0 cxd 8. Rxd Db6 9. R4f3 Bc5? Biskupinn á heima á e7. 9... Rf6 og síðan Be7 við tækifæri var betra. 10. exd cxd 11. Rb3 Rf6 Betra var 11.. .Re7 12. RxB DxR 13. Be3 De7? Gefur færi á ónotalegri lepp- un. 13 .. .Dc7 var skárra. 14. Bg5 h6 15. Bh4 0-0 16. Hel Bb7 17. He3 Hac8 18. Rd4 e5 19. f4! e4 20. Hg3! Hótar 21. Hxgf KxH 22. Rf5f og vinna drottninguna. 20 .. ,g6 21. Rf5 Dc5f Með 21 ... .De6 22. Rx'hf Kg7 hefur svartur varizt eitthvað lengur. 22. Khl Hc6 23. Hc3! Gefið. Eftir 23 .. .Db6 24. HxH BxH 25. BxR gxR 26. Dh5 vinnnr hvítur auðveldlega. Jóhann Sigurjónsson. VERZLUNÁRMANNAHELGIN frAtnyshí ifláB '31.JÚLÍ-3.ÁGÚST -J*i iNGIMAg .tYDAl .oö Wjkipsvei^ GAUÍAR; SiflltifirðJy K*jakámn VlSIR Siplufirftf.; TRÍBROT, NÁITÚRA ÆVUVTtfRÍ ÖnMLN^ TRlX — J-jfáfeit leJksvift - Táninoahljófmveilakeiipm — Cftiátsr of| BeSsi, AHl Rúts, (Itn Mamd — Svavar Gests fcymMr málsiná ~ Sko/kur: ibnsilofcfctsr með sekkjapípuni. fyrsta |tjáðtagafesl>val á.lslandi: ífeMMA AprtO. ruribfi, LtiM Otu Þrt, amOr um haill, Ajrtí itAmtnx, StuiU MAc. j rÁttmlfÁKSTfiKH fJðl BKOfTT iÞBárrSKtPWfl AUGUNég hvili At/ut/lrég heiti fclj, með gleraugum írú lyllr Austurstræti 20. Sími 14566. af ÚTVARP •

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.