Vísir - 01.08.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 01.08.1970, Blaðsíða 14
14 TIL SÖLU Er fluttur frá Óðinsgötu 3, f Traðarkotssund 3 (móti Þjóöleik- húsinu). Kaupi hljómplötur vel með farnar ennfremur húsmuni og aöra hluti. Sel alls konar muni. Komiö — Skoðiö. Vörusalan Trað- arkotssundi 3. Heimasími 21780 frá 7 til 8. Olíuffrifíg ásamt tilheyrandi tækj um til sölu. Uppl. í sfma 83157. Mikið úrval af hannyrðavörum, einnig útsniðnar telpnabuxur (stretch) 6 stærðir, 6 litir. GJ.-búöin Hrísateigi 47. í ferðalagið. — Filmur, sólgler- augu, sólolfa, ávaxtaúrval, feröa- saelgætið I glæsilegu úrvali, harð- fiskur, kexvörur o. m. fl. — Verzl- unin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hót- el Islands bifreiöastæðinu). Sími 10775. Sóldýrkendur. Takið ódýru ferða- sóltjöldin með f feröalagið. Póst- sendum um allt Sólskinsland (ís- ,Iand). Seglagerðin Ægir, Granda- igarði 13. Sími 14093. Sóltjöld, margar gerðir sóltjalda útbúum sóltjöld á svalir og í garða eftir máli, með stuttum fyrirvara. ‘Séglagerðin Ægir, Grandagaröi 13. >Sfmi 14093. HEIMILISTÆKI Rafha eldavél óskast keypt, má vera eldri gerð. Upl. í sfmum 16304 og 12547. Stýrisfléttingar. Aukið öryggi, og þægindi í akstri. Leitiö upplýsinga. ,SeI einnig efni. Hilmar Friðriksson Kaplaskjólsvegi 27, Reykjavík. — Sfmi 10903. 1 SAFNARINN Umslög fyrir iþróttahátíð. hjúkr unarþing, hestamannamót, skáta- mót. Aukablöö 1969 f Lýðveldiö, Lindner, KA—BE. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, sími 11814. s Plötur á grafreitl ásamt uppi- ,stööum fást á Rauðarárstíg 26. — Slmi 10217. i ; Ný staða í aðstoðarborgarlæknis f í sambandi við breytta skipan heilbrigðis- [ mála Reykjavíkur og aukningu á starfi borg- ■ arlæknisembættisins er ný staða aðstoðar- | borgarlæknis auglýst laus til umsóknar. Stað- an veitist frá 1. nóvember 1970, og skulu um- sóknir hafa borizt undirrituðum fyrir 15. september 1970. > Æskilegt er — en ekki skilyrði — að um- 1 sækjendur hafi aflað sér sérþekkingar á sviði * heilsuverndar. — Launakjör eru samkvæimt samningi borgarinnar við Læknafélag Rvíkur. [ Borgarlæknir. FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Skálagerði 11 2. bjalla að ofan. — Sfmi 37276. - Veiðimenn. Mjög fiskinn silungs maðkur til sölu. Njörvasundi 17, sími 35995 og Hvassaieiti 27, sími 33948, Geymið auglýsinguna. HJOL-VAGNAR Vespa af stærri gerð í góðu lagi til söiu. Uppl. í síma 51418. Góður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 36724. Pedigree barnavagn til sölu að Sólvallagötu l7, Uppl. [ síma I4057. Til sölu notaöir vagnar, kerrur og margt fleira. önnumst hvers konar viðgerðir á vögnum og kerr- um Vagnasalan Skólavörðustíg 46. Sími 17175. HÚSGÖGN Mjög fallegt mahóníborðstofu- borð ásamt 6 stólum með damask áklæði til sölu einnig nýtt palisand ersvefnherbergissett. Uppl í síma 16334. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staögreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31. sími 13562. BÍLAVIÐSKIPTI Er kaupandi að Opel Kapitan ’57 —’58. Aðeins góður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla möguleg. Uppi. í síma 42449 frá kl. 6 til 8 í kvöld. Skoda 1202,- árg. >66 í góðu lagi tjj, ?ö!ii, Góðjr, greiðsluskjjmálar. Uppl. i síma 38621. Til sölu gírkassi, bretti og fleira I Opel Rekord ’57, nokkur dekk 560x13 og felgur. Á sama stað er gírkassi í Volkswagen til sölu. — Uppi. að Görðum við Ægisíðu (við hliðina á Hellusteypunni) í dag og næstu daga. Tilboð óskast í Opel Karavan ’56 með brotinni grind. Til sýnis í Vél- smiðju Eysteins, Sfðumúla. Sími 30662.___________________________ Jeppakerra, fremur stór, til sýn is og sölu í Skipasundi 14, sími 35768. Til sölu Volkswagen, árg. ’60 með nýju boddíi, vél og gírkassa. Uppl. í síma 40869, Kópavogi. Hús á Willys-jeppa óskast, þarf ekki að vera í lagi. Er með blæj- ur til sölu. Uppl. f símum 26579 og 21449 eftlr kl. 5 f dag og næstu daga. Til sölu góður Dodge ’55. Helzt f skiptum fyrir jeppa. Uppl. f síma 51383. Til sölu drif öxlar o. fl. og mikið af varahlutum í Dodge '55. Uppl. I síma 51383 eftir kl. 7. Einnig ýmsir fleiri varahlutir. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- umar tryggðar meðan á verki stendur. Rúður og filt í hurðum og hurðargúmmí. 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einnig aö okkur að rífa bíla. — Pantið tíma i síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúður tryggðar meðan á verki stendur. Til sölu Chevrolet ’57 og ’58. Á sama stað eru settar í framrúður og þéttar lekar rúður einnig slípað- ar rúður, sem eru mattar eftir þurrkur. — símj 82458. VÍSIR . Laugardagur 1. ágúst 1970. ’ — Ég skal setja utan um hann... eða takið þér hann bara svona? FATNAÐUR Verzlunin Björk, Kopavogi opið alla daga til kl. 22. Útsniðnar galla buxur, rúllukragapeysur, sængur- gjafir, fslenzkt prjónagam nærföt fyrir karla, konur og börn. Björk Álfhólsvegi 57 Kópavogi. Simi 40439. HUSNÆÐI I 3ja herb íbúð til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. f síma 38914. HUSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði. Fámenn fjölskylda ósk ar eftir 2 herbergja íbúð. Helzt með þvottahúsi og baði. Reglusemi, ör- ugg greiðsla cjg góó .umaengni. — Uppl. í síma 2^0762^ milji kI. 1 og 4 í dag. íbúðir óskast 3—4 herb. og 4 —5 herb íbúöir óskast nú þegar. Uppl. í síma 26526, 2—3 herb. íbúð. í Hafnarfirði ósk ast til leigu, þrennt fullorðið f heim ili, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 51214. 2ja til 3ja herb. fbúð óskast 1 Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í sfma 41386. Ung hjón sem flytja erlendis frá óska eftir 3 herb. íbúö strax. Uppl. í síma 84245, Reglusamur maður óskar eftir herbergi í kjallara í Háaleitishverfi tilboð sendist blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld merkt ,,7693“. ___ 1 herbergi og eldhús óskast strax í Kleppsholtinu eða nágrenni. — Uppl. í sima 26197. TAPAD — FUNDIÐ Gullkeðja helur tapazt. Munstur Síldarbeins (ax). — Uppl. í síma 34680. Bamið sem hringdi á fimmtu, daginn f hádeginu, vinsamlegast beðið aö hringja aftur. Fundarlaun,- YMISLECT Dýravlnir. Kettlingar fást gefins að Goðheimum 23 II h. Sími 32425. Falleg og skemmtileg eins árs læða fæst gefins. Sólvallagata 10.' Sími 13340. Óska eftir að taka á leigu utan- borðsmótor eða að kaupa, 50—60, hestöfl. Uppl. f síma 25962 eftir. kl. 4. KENNSLA Enskuskóli Leo Munro. — Einka- tímar. Bréfaskriftir. Þýðingar. — Enskuskólj Leo Munro, Baldurs- götu 39. Sími 19456. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miöstööin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. veittar klukk- an 18 til 20. Sfmi 10059. mmmaMm Stúlka óskast til afleysir.ga við Fgreiöslustörf. Fjarkinn, Austur- ;ræti 4. Uppl. á staðnum milli kl. 3 og 14 í dag. ATVINNA ÓSKAST Ung kona með þrjú börn óskar tir ráðskonustöðu í sveit. Tilboð ndist Vísi fyrir þriðjudag merkt t667“. BARNAGÆZLA Bamgóð 15—16 ára stúlka ósk- ; til að gæta 1 árs drengs í vest- bæ — sem fyrst. Uppl. í síma NITTO h jólbarðar eru nú fyrirliggjandi I flestum gerðum og stærðum. Aðalútsölustaðir: Hjólbarðaviðgerð Vestur- bæjar v/Nesveg Hjólbarðaviðgerð Múla v/Suðurlandsbraut Gúmbarðinn Brautarholti 10 NITTO-umboðið Brautarholti 16 Síml 15485 Þ.ÞDRGRÍWSSON&GO WéWLi W- PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 l'iíio

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.