Vísir - 04.09.1970, Blaðsíða 3
. FQstmfcigur 4. september 1970.
3
í MORGUN ÚTLÖNDÉ MORGUN ÚTLÖND I MORGU^I ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
„Einhugur innan ísraelsstjómar“
Golda Meir krefst jbess að vopnahléÖ verði
virt af báðum aðilum
£ Golda Meir, forsætis-
ráðherra ísraels, beindi
þeim tilmælum í gær til
Bandaríkjanna, að þau
sæju um að Egyptar færðu
eldflaugar sínar aftur frá
Súezskurðinum — eða út
fyrk vopnahléssvæðið. —
Golda Meir tjáði fundar-
mönnum á flokksfundi
Verkamannaflokksins
þessa skoðun sína. Jafn-
framt krafðist hún að Sov-
étmenn og Egyptar héldu
sínar skyldur og virtu
vopnahléð þar við Súez,
þaimig að eiginlegt friðar-
ástand ríki þama einu
sinni og sagði Golda Meir
að aðeins þannig yrði hægt
að ræðast eitthvað við.
Golda Meir sagði í ræðu sinni,
að loksins væri „hinn erfiði
merkingarágreiningur við
Bandaríkin úr sögunni".
Golda Meir hélt svo ræðu eft-
ir að ríkisstjómarfundi var lokið
og sagði hún að nú ríkti aftur
fulhir einhugur innan stjómar-
innar. Moshe Dayan sagðl, að
„það ríkti einhugur með ráð-
hermm um hvað gera skyldi til
að stöðva vopnahlésbrot Eg-
ypta“, en ekki vfldi hann skýra
frá, hvaða ráðstafanir ákveðnar
væru.
Yosef Tekoah, ambassador Ism-
els á þingi Sameinuðu þjóðanna
fer ekki aftur til New York á samn-
ingafundi með Jarrin-g fyr en ísra-
elsstjóm hefuir haldið enn einn rfk-
isstjómarfund og verður sá fundur
haidinn á sunnudaginn.
Upplýsingamálaráðherra Israels,
Gailili, sagði á flokksfundi, að
stjóm frú Goldu Meir væri ákveð-
in i að virða því aðein-s vopna-
hléð að andstæðingarnir gerðu slíkt
hið sam-a. Sagði Galili að ríkisstjóm
arfundurinn í gær hafi staðið í 5l/2
kluk-kustund.
Orðrómur er um að stjómin
hefði ákveðið að bíða aðgerða
Bandaríkjaroanna í garð Egypta,
Hússein Jórdaníukóngur sagði i
Amman f gær að stjóm Jórdaníu
hefði nú tögl og hagldir i landinu
og ríkti þar nú friður og ró, jafn
framt bað hann um að hætt yrði
endanlega bardögum milli hersins
og palestínskra skæruliðahreyfinga
í Amman.
Kóngur sagðist hafa beðiö mið-
stjóm frelsishreyfingar Palestínu
að ná betri stjóm yfir skæruliðun-
um. Hins vegar segja skæruliðafor
ingjar að þeir vilji ekkert við jór-
dönsk yfirvöld segja fyrr en stjóm
arherinn hafi dregið sig til baka
frá stöðvum sínum umhverfis
Bandaríkjastjórn hefur lagt
fyrir stjómir Egyptalands og Sovét
ríkjanna öruggar sannanir um
vopnahlésbrot Egypta við Suez-
skurðinn — eða svo var sagt i
bandaríska utanríkisráðuneytinu í
gær. Þetta er fyrsta opinbera at-
höfnin sem Bandaríkjastjóm tekst
á hendur vegna vopnahlésbrota
Egypta eða kæra ísraels.
Moshe Dayan varnarmálaráð-
herra sagði svo í gærkveldi að
hann myndi ekki segja af sér þar
eð nú rfkti aftur einhugur innan
stjórnarinnar um hvað gera skyldi
í vopnahlésmálinu, eða broti
Egypta á vopnahlénu.
Er Israelsmenn lögðu fram slna
fyrstu kæru um vopnahlésbrot
Egypta, en það var fyrir þremur
vikum, sögðu Bandaríkjamenn að
þeir hefðu ekki nægar sannanir til
að taka undir þessa ákæru Israels
þvi nú ha-fi þeir fengið óyggjandi
sannanir fyrir vopnahlésbrotunum.
Margir álíta að stjórnin hafi í heild
látið undan kröfum Dayans um
fastmótaðri s-tefnu.
Meðan á ríkisstjómarfundinum
stóð sendu ráðherramir út sína
9. kæru um vopnahlésbrot vegna
eldflauga í um 30 km fjarlægð frá
skurðinum.
Amman og allar þær persónur sem
eru andvígar skæruliöum ogstarfa
innan hersins, verði reknar úr hon
um.
Hussein kóngur sagðist hafa sett
á laggimar 10 manna ráð sem eigi
að vera honum ráðgefandi f þýð-
ingarmiklum innanríkismálum. Seg
ir í frétt frá Amman að það ráð sé
skipað mönnum sem séu Mynntir
skæmliðum en einnig séu í því
stjómarsinnar. Meðal þessara ráð
gjafa er forsætisráöherra landsins,
Agdel Moneim Rifai, þingforsetinn
Said Muffi og yfirhershöfðinginn
Ma-shour Haditha — aiuk þriggja
— og nú segja þeir að þær eld-
flaugatilfæringar sem þeir nú for-
dæmi ásamt ísrael hafi farið fram
eftir fyrstu kæm ísraels.
Talsmaður Bandaríkjastjórnar í
málefnum Miö-Austurlanda, Ro-
bert McCloskey sagði að nú skipti
mestu máli aö deiluaðilar væri þol-
inmóðir og biðu eftir útkomu samn
ingafundanna með Gunnari Jarr-
ing.
I Kaíró útvarpinu í gær var hins
vegar sagt að Bandaríkjamenn hafi
aðeins sent út yfirlýsingu sína um
vopna-hlésbrot Egypta til þess aö
efla aftur samstöðu innan ísraelsku
stjómarinnar og gera þannig Gunn
ari Jarring léttara fyrir í samninga
viðæðunum. Stjóm Nassers hefur
ekki látið hafa neitt ákveðið eftir
sér um hina nýju afstöðu Banda-
rfkjastjórnar eður ísraels.
Umsjón: Gunnar Gunnarsson.
Golda Meir
fyrrverandi forsæti-sráðherra.
Hussein sagði í gær aö ástandið
í Amman væri tilkomið vegna þess
að júnísamkomulag ríkisstjómarinn
ar og skæruliða hefði ekki verið
ha-ldið, og kvaðst hann nú viss um
að ríkisstjómin myndi gera skyldu
sína o-g s-tanda við sam-komuila-gið,
„skref fyrir skref nál-gumst við
frelsun hemumdu svæðanna", sagði
kóngu-r, „og undir engum kringum
stæðum viljum við seinba þeirri
þróu-n. Allir þeir sem beita vopn-
um gegn öðmm en hernámsliðinu
verða að hverfa af sjónarsviðinu
og nú veröa menn að hverfa aftur
f vamarstöður sínar", sagöi Huss-
ein.
Hussein sagði ekki orð um frið
arviðræðumar í New York, enda
em þær einkar viökvæmt mál í
Jórdaníu eins og stendur.
NITTO
hjólbarðar
eru nú fyriríiggjandi I
flestum gerðum og
stærðum.
Aðalútsölustaðir:
Hjólbarðaviðgerð Vestur-
bæjar v/Nesveg
Hjólbarðaviðgerð Múla
v/Suðurlandsbraut
Gúmbarðinn
Brautarholti 10
NITTO-umboðið
Brautarholti 16
Sími 15485
Edward Heath — gripið tii spamaðarráðstafana í haust.
Brezka stjórnin ræðir ráð-
stafanir gegn verðbólgu
i Er vopnahlésbrot
Egypta nýtilkomið?
— Bandarikin segja jbá ekki hafa fært til
eldflaugar fyrr en eftir að Israel kærði
Hussein hvetur landa
sína til samstöðu
— og hvetur til baráttu við hernámsliðið
Brezka stjómin sat á löngum
iidi í gær og var fundarefnið ráð
.ð verðbólgunni og möguleg ráð
til að endurskoða skattamálin.
Talsmaður stjórnarinnar sagði
eftir fundinn að innan ráðuneytis
Edwards Heath ríkti einhugur um
efnahagsstöðuna, að hún hefði tek
ið breytingum í ágústmánuði og
þær breytingar lýstu sér með hækk
uðu kaupi og hraðhækkandi verö-
!agi í landinu á meðan atvinnu-
Ieysi yxi og stöðugt fleiri atvinnu-
greinum væri ógnað með verkföll-
um — einkum er bifreiðaiðnaður-
inn nefndur f þvi sambandi.
Sagt er að ríkisstjórnin hafi enn
ekki komið sér saman um neinar
ákveönar aðgerðir, en líklegt sé að
útgjöld ríkisins verði skorin niður.
Edward Heath býst viö að verða
að taka endanlegar ákvarðanir um
hvað gera skuli við verðbólgu-
vandamálinu einhvern tíma í októ-
ber. Einkum verða útgjöldin til
heilbrigðismálanna endurskoöuð
svo og öll fjárútlát brezk-franska
samningsins um Concorde-þotuna.
Einstaklingar — Félagasamtök — F iölbýlishúsaeigendur
ÞAU ENDAST VON ÚR VITi WiLTON-TEPPIN
Eg kem heim til yðar með sýnishorn og geri yður ákveðið verðtilboO á stotuna, á herbergin.
S stigann, ð stlgahúsið og yfirieitt alla smærri os stærri fletl.
ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA I SIMA 3 1 2 8 3 EN ÞAÐ BORGAR SIG.
DANIEI KJARTANSSON
Slmi 31283
í