Vísir - 07.11.1970, Blaðsíða 6
o
VISIR . Laugardagur 7. nóvember 1970.
Lougardogskressgáta Vísis
A morgun hefst millisiviæðamót
ið og veröur teílt á Spáni.
Tutitugu «g fjórir keppendur
berjast þar um 6 etfstu sætin, en
þeir sem þau Mjóta tefla síðan
útsláttaremvígi sto í milli. Þaö
er erfitt að spá um hverjir
bljóti sætin sex en kappar eins
og Larsen, Kortsnoj, Geller,
Smyslov, Hort og Portisoh svo
nokkrir séu nefndir, lofa góðu
um spennandi keppni.
Ekki er enn vitað hvort Fisoh
er verður með. Hann ákveður
sig venjulega ekki fyrr en á sið
ustu stundu, en óneitanlega
missti mótið mikið, eif hann kysi
fremur að láta undan duttlung
um sínum og fylgjast með úr
fjarlægð.
Najdorf, sem sigraði á svæða
móti Suður-Ameríkurikjanna hef
ur tilkynnt, aö hann verði ekki
með. Hann er nú sextugur að
aldri, og jafnerfið mót og þetta
freista hans ekki lengur.
Af öðrum frægum meisturum
sem ©kki hafa þátttökurétt eru
Stein og Tal frá Savétrikjunum.
Það hefur dofnað yfir Stein síð-
ustu árin. Eftir sigurinn á stór
mótinu í Moskvu 1967, en þar
voru samankomnir flestir beztu
skáhmenn heims, töldu margir
Stein væntanl. heimsmeistara.
Hann hefur þó engan veginn
uppfyllt þær vonir, og sigurinn
’67 viröist ætla að verða há-
punktur ferils hans.
Tal, með sína einstæðu leik-
fléttuhæfileika verður einnig
fjarri góðu gamni. Sóknarsttli
hans, sem enginn stóðst um
og eftir 1960 hefur verið rann-
sakaður niður í kjölinn. Botvinn
ik fann vei'lurnar í síðasta ein-
vígi þeirra um heimsmeistara-
titilinn og tókst að fá upp tafl
stöður, þar sem leikfléttithæfi-
leikar Tals nutu sín ekki, og þar
meö var hálfur sigur unninn.
Hins vegar er Tai sama ógnun
hinum léttari meisturum, og hér
vinnur hann fal'legan sigur i
Evrópukeppninni 1970.
Hvítt. M. Tal, Sovétríkjunum.
Svart: Kolarov, Búlgaríu.
Caro-Can.
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 g6
4. Rf3
(1 sbák Fischers og Petros-
hans, Heimurinn: Sovétríkin
1970 varð framhaldið 4. e5 Bg7
5. f4 h5! 6. Rf3 Bg4 og skákin
varð jafntefli eftir rúma 30 leiki.
Tal kann betur við sig í opnum
stöðum og breytir því til.)
4.. . .Bg7
(Ti'i greina kom 4... Bg4 og
reyna að ná þrýstingi á miðborð
hvíts. Alla vega flýtir Tal sér
að koma í veg fyrir þetta með
næsta leik sínum)
5. h3 dxe 6. Rxe Rd7 7. Bo4
Rgf6 8. RxRf RxR 9. O—O
O—O 10. Hel Bf5 11. Re5 Be4
12. Bg5 Bd5 13. Bd3 B-e6
(Þessi biskup hefur kostað
svartan bæði tíma og erfiði.)
14. c3 Rd7 15. Rf3 He8 16.
HxB! fxH 17. De2 e5.
(Svartur kýs að skila strax
einhverju liði till að hefta sókn-
ina 17 .. .Rf8 heföi veitt meiri
vöm, þó hvftur hafi hættulega
sókn með h4—h5 OÆ.frv.)
18. Bc4f Kh8 19. dxe Dc7
20. Bif7 Hf8?
(Betra var 20.. .Rxe 21. BxH
HxB. Bftir hinn gerða leik eru
engin grið gefin.)
21. e6 Rf6
(Eða 21.. .Rc5 22. Dc4 b€ 23.
Dh4.)
22. Dc4 Da5 23. Hel Dd5 24.
Dh4
(Hótar 25. Bxg)
24.. .. HxB
(Ef 24 .. .Df5 25. Rd4 Da5 26.
He2.)
25. Re5! Rh5
(Ef 25. . .Hf—f8 26. Rxgý
Kg8 27. Rxeý og drottningin
fellur)
26. RxHý Kg8 27. Bxe He§
28. Rd6 Bf6 29. BxB DxR 30.
Bg5 Hxe 31. Dc4 Rg7 32. Db3
Kf8 33. Hdl De5 34. Bh6 Hd6
35. HxH Gefiö.
(Eftir 35.... DxH 36. Dxb er
ölilu lokið.)
Jóhann Sigurjónsson
VELJUM ÍSLENZKT <H) ÍSLENZKAN IÐNAÐ
velínm
það borgar sig
QFN AR
T.....r.
Sígumula 27 . Beykíavík
- h...■ t • ♦—•*** ;
Simar 3-55-55 og 3-
L.EIG AN&fTI
Vinnuvélár til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og f/eygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðveg sþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Sllpirokkar
Hitablásarar
HöFDATUNI 4
- SÍMI 23480
EFSTA TALAN 74. VÍSAN HEITIR „AUÐARSTRÆTI"
Visan
Lausn á síðustu krossgátu
I
„FEIGÐIN"
Hvorki bænir, lof né last,
iétta ráðum vöndum,
þegar situr fleyið fast
í feigðar kviku söndum.
■ - d 5 c-ja r ■
(a c: þ- • 'tb t'- T) :d ií -\ • í • !
r- r- c~ V- T'c'g'Tt-
r- r- c <?) • rj & T á'ea •
a3 • inin'cScK : X) e ^ jg. —T
Þ.ÞORGRÍMSSON&CO
^ARMA
PLAST
SALA-AFGREmSLA
SUÐURLANDSBRAUT 6 ðSS.
:& 9) ^ r- S 0) • 3) ' Tsja ij 2S
T- 3»' 3"» c
• fft r- Ca • V - ja Vtfl
^ f- X • iSc
^ ld r •£> ,
r- ?vi ui ■ *» x ___
Cb V a Vi/> •
J
—-«*«