Vísir - 27.11.1970, Side 1

Vísir - 27.11.1970, Side 1
 Lögreglan stöðvar sölu á táragasi í leikfangaverzlun Nemendur bundu endi á kennslustund með bessu nútimalega „leiktæki" 0 Óstöðvandi táraflóð batt endi á kennslu- stundir í einum skól- anna í borginni í gær, þegar loft mengaðist svo í skólastofum, að all ir, nemendur og kenn- ari, tóku að útheila tár- um. í Ijós kom, að nokkrir nem- endur höfðu sprengt í kennsfu- stofunum líti'l glerhylki, sem höföú að geyma einhverja teg- und af táragasi. En loftblanda þessi var lyktarlaus og litlaus, og va«5 hennar því enginn var fyrr en tárin fóru aö stneyma. En ÓÉ6t varð í kennslustofun- urn. V-ið athugun upplýsfcist, að þeir, sem þama voru að verki, höfðu keypt glerhylki þessi í einni leikfangaverzlun bæjarins, sem hafði þetta á boöstölnum. Lögregilunni var tilkynnt um þetta, og voru þegar gerðar ráð- sifcafanir tiil þess að kanna inn- flutning á þessu fcáragasi, en við veralunareigandann samdist svo að stöðvuð var salan á táragas- inu. ÓlyktarpiHur þekkja margir — svo ógleymanlegan fnyk sem frá þeim leggur — en það hefur verið eitt uppáhalds hrekkja- bragð prakkara að sprengja þær 1 skófam og á samkomum manna, svo að ólíft varö í söl- um vegna ölyktar. Táragas er hins vegar nýjung í þessu 'til- liti. — GP á brauðfólum## Nokkrir fulltrúar nemenda úr 18 skó'lum í Reykjavík, koínu í morgun á biðstofu borgarstjórans og afhentu honum ályktun: „Við mótmælum þeirri ráðagerð að hefja allsherjar útrýmingu allra hunda í Reykjavík og nágrennis. Þess í stað mælum við með að tekið verði upp takmarkað hundahald á grundvelli tillagna sem Hundavinafélacið og Dýraverndunarfélag Reykjavíkur beita sér fyrir“. Gunnlaugur Briem sagði að sam blástur nemenda væri upprunninn í Handtða- og myndlistarskólanum. en hefði síöan breiðzt út sem ör- skot. — Nemendur hefðu samstarf við Dýravemdunarfélagið í Reykja vík og Hundavinafélagið. Ennfrem ur sagði Gunnlaugur að nemendur og fyrrgreind félög vísuðu skýrslu heilbrigöisnefndar algerlega á bug, „enda stendur hún á afskap lega mMum brauðfótum.‘‘ Geir Hallgrímsson borgarstjóri hlustaði á erindi nemendanna í morgun. Tók hann þeim með vin- semd og sagðist mundu rannsaka málið gaumgæfilega. —GG Aðeins 10 mínútna gamal! upp í Kona á Raufarh'ófn fæddi meðan flugvélin beib ■ Kona í barnsnauð var 1 fyrradag sótt til Raufarhafn- ar. Tryggvi Helgason, flugmað- ur á Akureyri, flaug austur með lækni og íjósmóður til hjálp- ar konunni. — Stóð það á endum, að konan fæddi barnið rétt í þann mund, sem hjálpin barst og fæddist það nokkuð öngu fyrir tímann. Bráðlátir strákar ENN er rúmur mánuður til ára- mðta, en strákarnir f bænum eru orðnir órólegir aö bíða með að safna í bálkestina. — Þeim finnst aldrei of snemma byrjað að viða að sér spýtnadrasli — ekki ef brennan á að verða stærri en í fyrra. Leyfi hefur verið auglýst til þess aö byrja að safna í kesti frá 1. des., en á einstaka bersvæði i borginni má þegar sjá þess merki, að ekki hafi allir eirð t sér að bíða þess dags. Við því hefur ekki ver- ið annazt, ef engin hugsanleg hætta hefur stafað af — næstu hús nógu fjarri o.s.frv. En aðrir, sém hafa verið of bráðir, og bvrjað að safna í hlaöann of nærri húsum, hafa orðið að látn sér lynda, avð draslið væri fjarlægt. Eins og venjulega verða rnenn að sækja um leyfi fyrir brennur sínar til lögreglunnar, — sem stundum hefur verið misbrestur á. svo að undanfarin áramót hafa brennúmenn stundum verið á harða lilaupum að sækja um leyfi á síð ustu stundu (þegar þeir hafa kom- izt að raun um, að olíufélögin, sein oft gefa úrgangsolíu í brennurnar láta aðeins af heudi rakna við þá; sem leyfi hafa) , - GP Konan var drifin út í flugvél meö það sama og hefur bamiö ekki verið nema svo sem tíu mín- útna gamalt, þegar það kom í flug vélina, þar sem það fékk súrefnis gjafir alla leiðina, en nú liggur það á sjúkrahúsinu á Akureyri. Talsverðar annir hafa verið I sjúkr-flugi Tryggva Helgasonar að undanförnu, flognar ein til þrjár ferðir i viku að meðaltali og stund um þrjár ferðir á dag. í gær sótti Tryggvi illa handleggsbrot- inn dreng til Vopnafjarðar og varö að snúa frá lendingu á Akureyri vegna veðurs og fláug með dreng inn suður. —JH Daubaslys hjá Sauðanesvita Þrjátíu og fjögurra ára gamall Siglfiröingur, Jón Gunnar Þóröar- son, símaverkstjóri beiö bana f gær, þegar bifreið hans fauk út af afleggjaranum hjá Sauðanesvita, skammt vestan viö Strákagöngin, og valt fram af bjargbrúninni. Hrapaöi bíllinn niður uröina tugi faðma og stöövaöist ekki fyrr en niðri I fjöru. Gunnar var að koma frá því að ljúika viðgerð radíóis hjá vitaverð- inum á Sauðanesi og ók einn í bif- reið sinni, en fast á eftir honum fylgdi símvirki í annarri bifreiö. Hvasst var á þessum slóöum í gær og gekk á með snöggum svipti- byljum annað veifið. 1 einni vindhviðunni fauk bifreið- in um koll út af afleggjaranum, þar sem hann lá fremst við gilbrún, og skipti engum togum, að bifreiö- in var samstundis horfin fyrir björgin. Jón Gunnar Þórðarson (f. 16. des. 1935) bjó að Hveilfisgötu 34 á Sigilufirði, og lætur eftir sig konu og þrjú börn. — GP Yfir 40 skip í smíðum fyrir Islendinga — Þar af 30 innanlands • Yfir 40 skip munu nú vera f smíðum fyrir íslendinga, eða verið að semja um smíði á þeim. 31 skip mun vera í smíð- um hér innanlands, samkvæmt upplýsingum Siglingamála- stofnunarinnar og 10 skip eru í smíðum erlendis eða verið að semja um smfði þeirra. 1 Noregi er einn fiskibátur í smiðutn, í Póllandi tveir stórir skuttogarar Smíði er nú nærri lokið á nýja hafrannsókna- skipinu 1 Þýzkalandi og þar er nú verið að semja um smíöi á tveimur flutningasikipum fyrir Sambandið. — Auk þess eru svo samningar langt komnir um smfði fjögurra skuttogara fyrir íslend- inga á Spáni. Skipin, sem eru í smíðum innan- lands eru alilt frá 10 og upp 1 70 tonn, það er flutningaskip Ríkis- skips, Esja, sem verið er að smíða í Slippstöðinni á Akurey.ri. Alilmik- iö af þessum skipum eru af sfcærð- inni 105 lestir og talsvert er um smíði 10—12 lesta báta. — JH j Astarvisur Freymóbs og Þuru i Garbi. Sjá bls, IL

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.