Vísir


Vísir - 05.05.1971, Qupperneq 1

Vísir - 05.05.1971, Qupperneq 1
64. árg. — Miðvikudagur 5. maí 1971. — 99. tbl. Jótor að hafa kveikt í 30 milljón króna tjón Suðureyringa vegna ikveikju 23 óra pffas I Ptliurmn frá QnAnrP’i/rl 1zrfíTku VArftmaðti AHiíÍHnprAiKf ha>r»f%p4cmn á Pilturinn frá Suðureyri játaði í gærkvöldi fyrir sýsíu- manninum á ísafirði að hafa kveikt í fiskiðjuverinu á Suð- ureyri, þar sem nær 30 millj. krðna verðmæti eyðilögóust í bruna um helgina. í fyrstu haföi pilturinn hald iö fast fram sakleysi sínu við yfirheyrslur í fyrradag, enhann íslenzkt vodka ó markað — gefur pólsku vodka ekki eftir, segja pólskir sérfræðingar — verður ódýrara ,.„Tindavodka“, ætlum við að kalla nýja vodkað, sem ÁTVR er byrjað að brugga“, sagði Jón Kjart ansson, forstjóri Áfeng- is- og tóbaksverzlunar ríkisins Vísi í morgun, „f ramleiðslan f er í fullan gang í dag, en við höf- um reyndar verið að brugga þetta nokkra undanfarna daga. Tinda- vodkað kemur á markað í næstu viku“. Sagði Jón Kjartansson, aö pólskir sérfræðingar hefðu ver ið hér á vegum ÁTVR, og hefðu þeir sagt að þetta íslenzka vodka gæfi þvS pólska ekkert eftir, þar sem vatnið hér væri svo sérlega gott. „Það er algjört hernaðarleynd armál úr hverju v.iö bruggum þetta“, sagði Jón, ,,og vodka er að því leyti frábrugðið t. d. brennivíni, að það þarf ekkert að startda til að ná réttum keim, hægt að selja það strax.“ Ekki er enn ákveðið hvað Tindavodka á að kosta, en það verður ódýrara en erlent vodka, en eitthvað dýrara en ístenzka brennivínið. Verður það selt á 3ja pela plöskum og á flösku- miðunum er mynd af íjallstind Áfengisverzlunin er sem kunn ugt er, flutt í nýtt og fulikom ið húsnæði að Draghálsi 2, og þar er vodkað bruggað, „viö áttum öil tæki fyrir, og það verður því enginn kostnaðar- auki fyrir ÁTVR að framteiða þetta“. sagði Jón. Og þá er að bíða þolinmóður fram í næstu viku, er vodkað kemur á mark að. ——GG var hancftekinn á sunnudags- kvöid, þegar fréttist af þ.ví, að hann hefði verið á ferli ein- samall í þorpinu nóttina sem kvrknaði í fiskiðjuverinu. Beind ist grunur manna að þessum 23 ára gamla manni, vegna þess að-hann hafði veriö meðai fyrstu manna, sem komu á vettvang, þegar eMsins varð vact. — En hann hafði verið staðínn aðþvi í fyrrahawst eitt kvöld að reyna að kveikja S fisfcbúð staðarins. Þrátt fyrir að piitur þrætti ákveðið fyrir verknaðinn, var gengið fast að honum, og í gær kvöldi vék hann frá fyrri fram burð; simim og játaði allt. Hann hafði verið drHkfcinn þessa nótt, og einn síns liðs á rötti um þorpið. Sagðist hann hafa skriðið inn wn giugga á skrifstofH verkstfórans í fisk- iðjuverinu og farið inn í veið- arfærageymshi, sem var uppi á iofti yfir öðrum frystiklefa eldri hluta fiskiðjunnar. Þar kvseikti hann í. Rannsöfcn verður haldfð áfram, en sennifegast verður pilturinn úrskurðaður í áfram- haldandj gæzluvarðhald og jafn vel gert að sæta geðrannsókn, ef að vanda læter um meðferð fkveikjumála. —GP „Malbikað í Rvík í sumar fyrir 145 milljónir króna" segir gatnamólastjóri • „1 sumar verður malbikað í Reykjavík fyrir samtals 145 milljónir króna,“ sagði Ingi Ú. Magnússon í viðtali við Visi í morgun. • „Þar af fara 133 milljónir í ný- lagningar, það er að segja göt- ur, sem ekki hafa verið malbikaðar áður, og 12 milljónir í teppi, eða slitlag á eldri götur.“ Helztu nýlagningar í miðborg- inni verða við hina nýju akrein Lækjargötu, eystri akrein frá Bankastræti til Skúlagötu, og breikkun Snorrabrautar. Holt og Tún: Brautarholt, breikk un, Steintún, Sigtún og Laugarnes- vegur. í Grensás- og Múlahverfi: Lágmúli, Ármúli, Vegmúli, Síðu- múli, Selsmúli, Skeifan, Háaleitis- braut, Bústaðavegur, Grensásvegur. í Laugarneshverfi verður maltoik- að bifreiðastæði við sundlaugina í Laugardal og í Laugaráshverfi: Daibraut, Noröunbrún, Norðurbrún A, Noröurbrún B, Kleppsvegur, Sunnuvegur, Holtavegur. í Heima- og Vogahverfi: Gnoðarvogur, Skeið arvogur, Súðarvogur, Kleppsmýrar- vegur. í Fossvogs- og Smáíbúöa- hverfi: Réttarholtsvegur, Sogaveg- ur, Bústaðavegur, Ósland. 1 Breið- holti Stekkjarbakki. Þjóðvegir í þétttoýli, sem malbik- aðir verða, eru: Miklabraut (yfirl. Grensásv. -brú), Elliðavogur (Holta- v, -Suðurl.br.) eystri afcbeaitt og tengingar Elliðavogs og Vestur- landsvegar. Sums staðar hér að framan er um að ræða götukafla, en ebki heil ar götur. Ennfremur verður eins og undanfarin ár unnið að viðhaldi gatna á ýmsum stöðum í borginmi. — ÞtB Aprílannáll — sjá bls. 9 „Leggjum allt kapp á tryggari útbúnað segir slökkviHðsstjóri Þegar götumar eru blautar er ekki hægt að malbika. Þess vegna var tækifæriö í morgun gripið til þess að dytta að malbikunarvélinni, sem á makiö stari' fyrir höndum i sumar. Mikil rannsókn stendur nú yf- ir vegna slyssins, þar sem slökkviliðsbíll rann af stað stjórnlaus og Ienti á fimm mönn um í Einholti í fyrradag. — Milli 20 og 30 manns, sjónar- vottar ýmsir og slökkviliðsmenn hafa verið kvaddir til yfirheyrslu hjá lögreglunni vegna þessa at- viks og í gær höfðu skýrslur verið teknar af 15 vitnum. Athugun hefur farið fram á bil un stjórntækjanna, sem ollj því að bíllinn rann af stað fyrir eig in vélarafli, þótt enginn vær; við stýrið. Kom í ljós, aö vír, sem slitn aði og olli óhappinu, hafði slitnað áður. „Ég hafðj ekki frétt af fyrri biluninni, en viðgerðarmaðurinn, sem við hana gerði. minnist þess, að hún kom honum fyrir sjónir sem verksmiðjugalli," sagði slökkvi liðsstjóri, Rúnar Bjarnason. „Okkur sýnast vera horfur á því, að við- gerðin hafi ekki bilað aftur, held ur hönnunargalli valdið báðum bil- ununum. Allir slökkvibílar. sem ég þekki til, eru þannig útbúnir," sagðj slökkviliðsstjóri. „Þetta var hörmulegt óhapp sem allir harma, en fyrir mitt leyti tel ég, að við getum dregið af þessu tvenns konar lærdóm: 66 Það vekur athygli á þeim erfið- leikum. sem slökkviliðsmenn eiga við að stríða í slökkvistarfi, þeg- ar fölk drífur að og þrengir athafna svið þeirra. Ég er þeirrar skoð- unar, að þetta óhaþp hefðj ekki orðið, ef fólk hefði ekki veriö svo nærri, að dælustjórinn komst ekki inn í stýrishúsið. Hann stðð rétt aftan til við ekilsdyrnar, og ætl- aöi að stökkva inn, þegar hann fann bílinn hreyfast, en komstekki að vegna fólks, sem hjá stóð. Hon um hefði verið það leikur einn annars. Hins vegar erum við ekki svo ósjálfgagnrýnir, að við sjáum ekki, að hugsanlegt sé að gera ráðstaf- anir til að endurbæta þennan út- búnað, sem hefur tvívegis brugð- izt okkur.“ —©P

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.