Vísir - 05.05.1971, Side 12

Vísir - 05.05.1971, Side 12
12 BIFREIÐA- STJÓRAR ödýrast er að gera við bllinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstööuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. Rafvélaverkstæði S. Melsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dina- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum í rafkerfið. Varahlutir á staðnum. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. maí. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl. Gamall kunningi, eða gömul vin átta setur svip sinn á skemmti- legan hátt á daginn hjá inörg- um, flestum verður hann ánægjulegur á einn eða annan hátt. Nautið, 21, apríl—21. mai Það borgar sig ekki að því er virðist að vera aö tvínóna við hlutina í dag. Þaö er eitthvert viðfangsefni, sem orðið hefur út undan hjá þér, og nú er ráð að bæta úr því. Tvíburamir, 22. maí—21. júni. ímyndunarafl þitt verður að öll- um líkindum frjótt í dag, en ekki eins að treysta á dóm- greindina. Frestaðu því í bilj að koma hugmyndum þínum á framfæri. Krabbinn, 22. júní—23. iúlí. Það lítur út fyrir að þig ói hálft i hvoru viö að byrja á eimhverju á nýjan leik, sem ein- hverra hluta vegna hefur mis- tekizt, en lát'tu það ekki aftra þér. Ljónið. 2,4. júlí — 23. ágúst. Það lítur enn út fyrir einhverj- ar breytingar, og að öllum lík- indum hafa þær verið nokkuð lengi í undirbúningi, ef til vill án þess þú gerðir þér grein fyr- ir því. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góður dagur til margs, ekki hvað sízt í peningamálum. En ekki er ósennilegt, að eitthvert hik dragi nokkuð úr að þér nýt- ist dagurinn samt sem skyldi. Vogin, 24. sepi, — 23. okt. Sómasamlegur dagur að því er séð veröur, og ef þú ert iðinn við kolann gengur allt sæmi- lega. En þaö veróur varla bein- línis asi á hlutunum fram eftir degi. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Eitthvað virðist geta orðið til þess að rifja upp gamlar minn- ingar, kannski ekki að öllu leyti ánægjulegar, þótt þú sjáir nú eflaust að bezt fór sem fór. V I S 1 R . Miðvikudagur 5. maí 1971. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Tætingslegur dagur að því er virðist, og einhver ringulreið á hlutunum. Ekki er samt ólíklegt að henni fylgi eitthvað, sem kemur þér að nokkru gagni. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þaö lítur út fyrir að beðiö sé eftir þvf aö þú gugnir við eitt- hvað, en það skaltu ekki láta á sannast, því aö þá dregur úr sjálfstrausti þínu síðar meir. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Ekki beinlínis erfiöur dagur, en þó að einhverju leyti þreytandi. Ef til vill fyrir það aö þú átt erfitt með að taka ákvöröun, sem þó er naumast mikilvæg. Fiskamir. 20. febr.—20. marz. Farðu þínu fram í dag, og láttu sem minnst uppskátt um frek- ari fyrirætlanir þínar. Láttu aðra leita til þín og svaraðu ekkj neinu ákveðnu strax. ^te ;i r-4'W 1 Wfi; • mí- v.'te íÉi Ki „Verð að ná í hönnuð stein-faraósins . á undan dvergunum“. „Raddir... og kannast ég við þær?“ „Ó, auðvitað!“ @MÍ% n ponnunn ocí KÖHUFORttllQ HRCinnn eldhús mED sÁ MANóia? jeo guir ArSldOE PÁEVA PA- ROU 06 U6ESOM Bl\\ F/UÖI6T AHEVERE \ . \ HENoes óoos... ir KOM IIMIJD UUÁI VEO i-pDEK/ 06 HEfjr MIÓ j JE6 SKAL VÆfíE HER - MOR DEM úODr ! DE IJDSTOOeR HOK £r JUBELSKRI6 DERINDE, NÁœ bU sM 'mió ióEN - BEDSr Ar HOÍÖE "(NE MED U-Á/ENÖE <W- FIASKER... /f „Konidu aftur hingað út um 3 leytið og náðu í mig“. „Ég verð hér þá. Góða skemmtun!" „Þær æpa eflaust fagnandi þarna inni, þegar þeir sjá mig aftur — bezt að gefa fljúgandi ginflöskum auga...“ „Þá þarf ég bara að rekast á Evu Par- oli og fá henni skartgripina eins og af tilviljun.. Rafsuðuvír BRITISH OXYGEN Þ. ÞORORIMSSON & CO SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640 Vísir vísar á viðskiptin Sæll Gunnar, ég sé að þér gengur hægt að hætta að reykja!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.