Vísir - 05.05.1971, Page 14
14
V í S I R . Miðvikudagur 5. maí 1971,
TIL SÖLU
Til sölu Yafnaha-stofuorgel, verð
kr. 50 þús. Uppl. í síma 15549.
76 íerru. iSnaðarHúsnæði til leigu
— Uppl. í síma 41527 eftir kl.
3 e. h.
Kópavogur. Til sölu vegna flutn
ings 2 sjónvarpstæki. Einnig garð
sláttuvél. Allt á sérlega hagstæðu
verði. Uppl. í Reynihvammi 7.
Tll sölu General Electric ísskáp
'jr, Hoover þvottavél með raf-
magnsvindu, gærufóðraður Sindra-
stóll og lítið símaborð, garðsláttu
vél. Uppl. í síma 15208 eftir kl. 7.
Utanborðsmótor. Vil skipta á 10
,ha. Johnson fyrir 5—6 ha. mótor
með löngu skafti. — Uppl. í síma
15605 og 36160.
RCA Victor sjónvarpstæki 15“ til
sölu. Uppl. i síma 18407.
Til sölu miöstöðvarketill 8—10
ferm., brennari, dælur o. fl. til
heyrandi. Uppl. í síma 81285 og
82651.
Upphlutsbelti. Upphlutsbelti til
sölu með tækifærisverði. Uppl. í
sima 42714 Til sýnis að Miðtúni
30._________________________________
Til sölu nokkrar innihutoir, mið
stöðvaiofn og hjólsög í borði. —
Uppl. í síma 37232 eftir kl. 7
næstu kvöld.
Til sölu vegna flutnings, matar-
stell og eldhúsáhöld. Uppl. að
Víðimel 59 eftir ki. 5, fimmtudag
dyr vinstri.
Sem nýtt 23“ sjónvarpstæki til
sölú. Uppl. í síma 14131.
Pfaff saumavél í tösku með sjálf-
virku munstri til sölu, verð kr.
8000. Uppi. í síma 33067.
Hafnfirðingar. Höfum úrval af
innkaupapokum og buddum. Belti
úr skinni og krumplakki. Flókainni-
skór nr. 36—40. Lækjarbúðin,
Lækjargötu 20, Hafnarfirði.
Til sölu sjónvarp (Nordmende),
sófi og eins manns svefnbekkur.
Uppl. í síma 16702.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahiíö 45
v/Kringiumýrarbraut. Sími 37637.
Hef til sölu ódýra, notaða i'ttf-
magnsgítara og magnara. Einnig
pían'ettur, orgel, harmoníum og
harmonikur. Skipti oft möguleg. —
Póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru-
götu 2. Sími 23889 eftir kl. 13.
Hefi til sölu ódýr transistortæki,
kassettusegulbönd og stereó-plötu
spilara með hátölurum. — Einnig
mjög ódýrar kassettu- og segul-
bandssFM51ur, Hefi einnig til sölu
nokkur notuö segulbandstæki, þar
á meðal Eltra. Ýmis skipti mögu-
Ieg. Póstsendi. — F. Björnsson,
Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir
kl. 13. ____________
Kardemommubær Laugavegi 8.
Fermingar. og gjafavörur. Leslamp
ar á skrifborð, snyrtikollar, snyrti
stólar. Fondu diskar. Leikföng f úr
vali. Kardimommubær, Laugav. 8.
Verkfæraúrval. Ódýr topplykla-
sett með ábyrgð, %“ og V2“
drif. Stakir toppar og lyklar (á-
býrgð), lyklasett, tengur I úrvali,
sagir, hamrar, sexkantasett, af-
dráttarklær, öxul- og ventlaþving
ur, réttingaklossar, hamrar, spað-,
ar, brettaheflar og blöð, felgulykl-
ar 17 mm (Skoda 1000, Benz),
felgukrossar o. m. fl. Hagstætt
verö. Ingþór Haraldsson hf., Grens
ásvegi 5. Sími 84845.
OSKAST KEYPT
Vil kaupa ísskáp. Uppi. í síma
15081.
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Offsetprent hf. Smiðjustíg 11. —
Símj 15145.
HEIMILISTÆKI
Stór og góður frystiskápur til
s'ölu. Uppi; f "síma 92—1682, Kefia
vík.____________________________
2 Hoover þvottavélar til sölu.
Uppi. í síma 82313 eftir kl. 15 í
dag.
Westinghouse ísskápur til sölu,
notaður í góðu lagi, 250 1. (8.8
kúbikfet). Uppi. 1 síma 40284.
Til sölu vegna flutnings Frigi-
daire kæliskápur, Philco sjónvarps
tæki. Uppi. í síma 11435, Engihlíð
16.
HJOL-VAGNAR
Svo til nýtt reiðhjól af gerö-
inni „Minivé!ó“ til sölu að Hóla-
vallagötu 13. Uppl. gefur Astrid Li.
Vil k^upa vel með farinn barna
vagn. Sími 34439,
Karlmannsreiðhjól óskast. Uppl.
í síma 13638.
Vel með farinn léttur barnavagn
óskast. Einnig lítið tvíhjól. Uppi.
í síma 35889 milli kl. 5 og 7
í kvöld, miðvikud.
Dúkkuvagn eða kerra óskast. —
Uppl, i síma 20678 eftir kl. 4.
Lítið notuð skermkerra til sölu,
kr. 4000. Uppl. f síma 20108 kl.
8—9 f kwöld og næstu kvöld.
Notaður, en vel með farinn
barnavagn óskast keyptur. Uppl. í
síma 37591.
Hafnarfjörður. Barnavagn og
burðarrúm til sölu. Uppl. í síma
52353.
Reiðhjól með girum óskast fyrir
12 ára dreng. Uppl. í síma 50925.
Til sölu tvíburabarnavagn, l’edi-
gree. Á sama stað óskast tvibura-
kerra, Uppl. í síma 25734.
Vel með farinn bamavagn til
söiu, verð kr. 4000. Sími 13227.
Vil kaupa lítinn barnavagn. Að-
eins vel með farinn og nýlegur
kemur til greina. Uppl. í dag í
síma 84471 eftir kl. 3.
Telpureiðhjól — Dúkkuvagn. Til
söiu vel með farið, nýlegt telpureið
hjól 22“ og stór dúkkuvagn. Uppi.
í síma 30076.
Vandaður fataskápur til sölu. —
Hagstætt verð. Sími 12773.
Til sölu barnarúm með dýnu, —
verð kr. 1000 Uppl. í síma 30221.
Sófi og tveir stólar og sófaborð
til sölu. Verð 12000 kr. Uppl. f
síma 40392 milli kl. 7 og 9 á
kvöidin.
Nýlegar stálkojur (frá Krómhús
gögn), tvíbreiður dívan meö lausri
springdýnu og Pedigree bamavagn
til sölu. Uppl, í síma 34308.
Stórkostleg nýjung. Skemmtileg
svefnsófasett (2 bekkir og borð)
fyrir börn á kr. 10.500, fyrir ungí
inga kr. 11.500, fuilorðinsstærð kr.
12.500. Vönduð og faileg áklæði.
2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar-
vogi 28, 3. hæð, Sfmi 85770.
Homsófasett. Seljum þessa daga
homsófasett mjög giæsilegt úr
tekki, eik og palisander. Mjög ó-
dýrt. Og einnig falleg skrifborö
hentug til fermingargjafa. Tré-
tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími
85770.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð,
eldhúskolla, bakstóla, sfmabekki,
sófaborð, dívana, lítil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staðgreiöum. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, —
sfmi 13562..
Höfum opnað húsgagnamarkað á
Hverfisgötu 40b. Þar gefur að líta
landsins mesta úrval af eldri gerö
um húsmuná og húsgagna á ótrú-
lega lágu verði. Komið og skoðið,
sjón er sögu ríkari. — Vömvelta
Húsmunaskáians. sími 10099.
Kaup — Sala. Þaö er í Húsmuna
skáianum á Klapparstíg 29, sem
viðskiptin gerast í kaupum og sölu
eldri gerða húsmuna og húsgagna.
Staðgreiðsla Sími 10099.
BILAVIÐSKIPTI
Plymouth árg. >57 ógangfær til
sölu. Uppl. í síma 17839.
Willys árg. '47, í góðu lagi, til
sölu. Uppl. f síma 81677.
Opel Rekord station árg. 1960
til sölu. Uppl. f síma 36915 næstu
kvöld.
Lituð framrúða sem passar í
Crysler-byggða bíla 1957-’58-’59
(ekki hardtop) tii sölu. Sími 12254.
Til sölu Dodge ’55 óskoðaður og
Plymouth árg. ’48, 2 dyra biöðru
bíll, ónýt vél. Selst ódýrt. — Á
sama stað er jeppakerra til sölu.
Sími 20352-
Volkswagen árg. ’56 til sölu,
annar fyigir í varahluti. verð kr.
17 þús. Sfmi 82867 e. kl. 7.
Chevrolet Belair tii sölu, árg.
1962, 6 cyl., beinskiptur. Skiptj á
minni bíl koma til greina. Uppl.
í sfma 35489 eftir kl, 7 í kvöld.
Til sölu Volkswagen-boddý af
árg. ’67. skemmdum eftir veltu. —
Uppl. í síma 34624 eftir kl. 8.
Til sölu: Renault L 4, ’62, Austin
Gipsy ’62. Opel Kapitan ’63, Willys
’46, góður, o fl. Höfum kaupend-
ur að nýlegum bílum. Bílasalinn
við Vitatorg. Sími 12500.
Varahlutir til sölu. Notaðir vara-
hlutir í Fíat 1100, Dodge ’57, Benz
190 ’59, Chevrolet ’55, ’56, Simca
1000 og m. fl. tegundir. Bílaparta
salan Höfðatúni 10. Sími 26763.
Til sölu VW árg. ’59 f mjög
góðu iagi. Verð kr. 50 þús. Uppl.
i síma 81746 frá kl. 18—22.
Volkswagen til sölu. Volkswag-
en árg. 1963 í góöu ásigkom-ulagi
til sölu. Uppl. f síma 5)»580 eftir
kl. 6.30 á kvöldin,
Millihead 352 c, inc og blöndung
ur 2ja hólfa óskast. Uppl. í síma
23955 og 19566.
Bílar til sölu. Til sölu Dodge ’67
sendiferöabíll, Weapon 53 með
Perkins dísil og 14 manna húsi,
Zephyr 4, ’62 Bílarnir eru til sýn-
is að Skjólbraut 9. Sími 43179 eftir
kl. 7.
FATNAÐUR
Til sölu herraföt, mjög nýleg. —
Verð kr. 5000. Uppl. í sfma 19745.
Peysubúðin Hlín auglýsir: telpna
beltispeysumar komnar aftur, ný
gerð af drengjapeysum og hinar
vinsælu ullarsokkabuxur á börn
em nú til í stæröunum 1—10. —
Peysubúöin Hlín Skólavörðustíg
18. Sfmi 12779.
Ýmiss konar efni og bútar,
Camelkápur, stærðir 40—42, ullar
kápur 38—40, undirfatnaður lftiö
galiaður, náttkjólar, náttföt, eldri
gerðir. Kápur frá kr. 500. stærðir
36—40, drengjafrakkar, mjög 6-
dýrir. Kápusalan, Skúlagðtu 51.
Seljum sniðinn tízkufatnað, svo
sem stuttbuxur, pokabuxur og sið
buxur. Einnig vesti og kjóla. Yfir
dekkjum hnappa. Bjargarbúðin —
Ingólfsstræti 6. Sfmi 25760.
KÚSNÆÐI I B00I
Herbergi til Ieigu í Fossvogi. —
Uppl. í sfma 37155.
Herbergi til leigu að Hverfis-
götu 16 A, Gengið upp í portið.
Til Ieigu góð 3 herb. hæð í mið
bænum frá 14. maí. Tilboð er
greinir frá fjölskyldustærð.. og
greiðslumöguleikum sendist augi.
Vísis merkt „Reglusamt fólk —
1751“.
Iðnaðarhúsnæði til leigu, frá ca.
60—300 ferm. Uppl. í síma 26763.
HUSN/EDt OSKAST
2ja til 3ja herb. fbúð í Kópa-
óskast, Uppl. í síma 40868.
Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð,
2ja herbergja, sem næst austurbæn
um. Uppl. í síma 12332 eftir kl. 18.
Ung, reglusöm, bamlaus hjón,
sem bæði eru við nám við Háskól
ann, óska eftir 1—2ja herb. íbúð.
Þarf ekki að vera laus strax. Til
boð merkt ,,Krummi“ sendist í
pðsthólf 1059.
Háskólastúdent. Óska eftirgóðri
2 herb. fbúð. Konan í góöri vinnu.
Snyrtimennska og reglusemi í hví-
vetna. Uppl. f síma 26233 eftir
kl. 6 á kvöidin.
Reglusöm einhieyp kona óskar
eftir 1 herb, eldhúsi og baði. Uppl.
f sfmum 83372 og 42179,__________
Óska eftir að taka á leigu lager
pláss eða bílskúr sem næst Ás-
vailagötu. Uppl í síma 11678 eða
30928.
Reglusamur miðaldra maður ósk
ar eftir herbergi, eldunaraðstaða
æskileg. Uppl. í síma 41539 til
kl. 4 á daginn.
2 til 3 herb. íbúð óskast til
leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í
sfma 23778.
Ung, barnlaus, reglusöm hjón
óska eftir lítilii íbúð, — skilvís
greiðsla. Uppl. i síma 22987.
Geymsluhúsna^ði óskast, ca. 25 —
30 ferm. Uppl. f síma 35816 kl.
5—8 e.h.
Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu,
helzt í Hlíðunum. Uppl. í símr
41861.
;;:l 6 6 6 6 £>_
síssísíÆ,
Steintron HiFi-Stereo Steintron HiFi-Stereo
2x25 w magnari
kr. 11.985.—
TUNER
Kr. 14.540.—
4—16 ohm
20-15.000 sveiflur
Kr. 825.—
8—16 ohm
25-18.000 sveiflur
með styrkstillum
og mono-stereo
rofa
Kr. 1.570.—
4—32 ohm
20-20.000 sveiflur
með tón og
styrkstillum
Kr. 2.890,—
*áí\\
m
Mjög mikið úrval stereo viðtækja — sjón-
varpstækja — plötuspilara — ferðatækja —
segulbanda.
Hátalarar með og án kassa.
Gellir sf.
Garðastraeti 11, simi 20080
Eitt til tvö herbergi
og eldhús óskast til leigu frá 15. maí, í 3—4
mánuði, helzt í vesturbænum. Góðri um-
gengni heitið, fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Upplýsingar í síma 98-1139 og 98-1140.
Húsnæði til leigu
Húsnæði til leigu um 80 ferm á þriðju hæð í
góðu húsi við aðalgötu í miðbænum.
Húsnæðið hentar m. a. fyrir skrifstofur,
teiknistofur, snyrtistofur m. m.
Þeit, sem hafa þörf fyrir slfkt húsnæði, sendi
nafn, heimilisfang og síma á afgreiðslu blaðs-
ins merkt „Miðsvæðis“.