Vísir - 05.05.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 05.05.1971, Blaðsíða 16
Fiska vel á línu í Eyjafirði □ Ágætis afli hefur veriö hjá trillubátum frá Akureyri, sem róiö hafa að undanförnu á línu og beitt nýrri loðnu. Hæstu bátar komu með eftir róð urinn í gær 1300 til 1400 kg af borski og veiöin í fyrradag var svipuð. — Tíu trillubátar stunda línuveiðina, en nokkrir eru á net- um sem þó hefur aflazt fremur slælega í. 1 síðustu viku náðu trillukarlar loðnutorfu i lás inni á poliinum, og hafa þeir getað beitt þeirri loðnu, en annars hefur verið hörg ull á þessari beitu. Fiskgangan hefur færzt út eftir firðinum og mí liggja bátarnir ekki lengur á Poilinum eða fyrir framan skipasmíðastöðina. í stað- in lögðu þeir í gær á milli Hörg- árgrunns og Laufásgrunns. Allar leggja trillurnar upp í fiskmóttöku KEA og bárust þar að landi í gær milli 8 og 10 tonn. —GP •••••••••••••••••••••••• j Kröfur j : nema 40 j j milljónum j I Flókib mál að I • • • greiða úr reikningum I H Vátryggingafélagsins • • • • „Það er oröiö iióst, aö eignir* • Vátryggingafélagsins eru næstaj • litlar sem engar og almennar* • kröfur nema víst um 40 milljón-l J um — stærstu kröfumar em J • frá tryggingafélögum, en þær« • oru aö vísu áætlaðar og senni-J J lega ekki eins háar og tölurnar* • herma“, sagöi Unnsteinn Beckl Já skrifstofu borgarfógeta, erj ® Vísir innti hann í morgun eftir* »'-ví hvemig borgarfógetaembættl J inu gengi að komast gegnum* • eikninga Vátryggingafélagsinsl 1 hf., en sem kunnugt er, varðl J tryggingafélagið gjaldþrota í* • marz í fyrra og fékk borgar- • J 'ógeti það þá tii skipta. 2 » • • ,,Það er svo sem ekki neitt aöj Ifrétta af gangi þessa máls. Þótt» • við höfum haft það til meðferð-J lar í meira en ár, þá erum við* Jekki byrjaöir að snerta við heildl • iruppgjöri. ; 2 Og samkvæmt eðli þessara* • viðskipta þá er erfitt að sjáj Ihvernig ýmsir reikningar við-« • skiptamanna standa, en við höf-I e um fengið Kristin Hallsson, sem J 2 var skrifstofumaður Vátrygg-* J ngafélagsins hf. til að faraj ®yfir þá reikninga sem snúa að» 2 jmboðsmönnum úti á landi. Þaðl e er talsvert flókiö mál að kom- J 2 ast fyrir þetta allt og getur jafn* ° 'rel verið spurning um nokkurj n í.r — a. m. k. í einstökum til- • 2 vikum. Svo er ósamkomulag 2 • ’.ppi milli Vátryggingafélagsins J 2 ")g Samvá. Samvá telur sig eiga» • kröfur á hendur Vátrygginga-J • "élaginu og Vátryggingafélagið • 2 'elur sig eiga kröfu á Samvá. I • Þetta er mál, sem fer ef aðj 2 iíkum lætur fyrir bæjarþing og» • það getur tekið nokkur ár“. J • Unnsteinn tjáði Vísi að víst« 2 væri um að ekkj væri í náinni 2 • framtíð séð fyrir hvemig færi J 2 með uppgjör á reikningum • Jþessa tryggingaféjags, „endaj • mikið starf þar að vinna, unz» 2 öll kurf kóma til grafar“. —GG ® Búnabarmálastjóri i viðtali við Vísk „Meirí hætta á ofíram• leiðslu en ónógu framboði" — Bezta var síðan 1960 — Efnahagur bænda helzti vandinn „Ég held, að ekki sé of segja, að þetta sé bezta djúpt tekið í árinni að vor síðan 1960“, sagði Góð hrognkelsavertíð ■ Góðar gæftir hafa verið að undanförnu, svo að ekki hefur fallið dagur úr sl. hálfan mánuð hjá hrognkelsatrillum, sem róa úr Reykjavík. ■ Grásleppuveiðin hefur verið góð og aflahæstu trillur, sem lönd- uðu í gær, reyndust vera með í kringum 170 kg af hrognum, en það svarar til þess að veiðzt hafi um 240—250 grásleppur. Bárust í gær um 3 tunnur af hrognum að einum hrognakaup- mannanna í Reykjavíkurhöfn. ■ Rauðmagaveiðin hefur hins vegar farið minnkandi, enda dreg- ur venjulega fyrst úr henni. Þykir þá venjulega vera stutt í það, að grásleppuveiðin minnki líka, nema straumbreytingar valdi rauðmagafækkuninni. — Uggir hrognkelsaveiðimenn að hrognkelsavertíðin verði endaslepp, nema rauðmagaveiðin olæðist aftU'' eíðnr í mánuðinnm .—GP Halldór Pálsson búnað- armálastjóri, í viðtafi við Vísi í gær. „Þessi vetur hefur verið með þeim mildustu, nema þá um norðanverða Vestfirði, t. d. var noröanhríð á Horni í morgun. En sumarmálin voru góð, og bændur eru famir að búast við, að klafci far; úr jörð, og gróð urinn fari að koma fram. Viðast hvar er lítill klaki i jörðu og sums staðar mjög lit- 111. í fyrra var heyfengur minni en um áratugi, en engu að sið- ur hefur verið góð heynýting í vetu-r, og það má þafcka því, að heyin voru góð og veturinn mildur. Skepnur eru vel fóðraðar, til dæmis hefur mjóikurframleiðsla verið meiri á fyrstu mánuðum þessa árs heldur en á sama ibíma í fyrra, þrátt fyrir aö kýr í landinu fSftt'týÖO færri en Þá..“ , íV31 Um kalio-ságSLJbúnaðarmáJa stjóri: „Ég hef ekki heyrt um nein ný kalsvæði, en aftur á móti eru tún víöa skemmd frá und- anfömum árum. Þar í mót kem ur, að bændur hafa viða stækk að tún sín ákaflega mikið til að vega upp á móti kalsvæðun- um. Nú þyrftum við að fá nokkur góö ár til að kalsvæðin gætu jafnað sig. Sum gróa af sjálfu sér, en sums staðar er sáð í þau á nýjan leik. Ti] dæmis mundu þrjú góð ár geta gert ótrúiega mikið fyr ir gróðurinn. Það má ef til vill segja, að við höfum verið of bjartsýnir í sambandi við rækt- un á hl.ýi nda tím ab iMna frá þvf um 1020 tfl 1060, en nú erum viö búnir að læra, að jafnvel góðör áburður nægir ekki , til að halda Iífj í sumum erlendum grastegundum, ef mjög katt er í veðri.“ Hvað er að segja um bithaga og afréttarlönd? „Þótt sauðfé hafi verið fækk að á landinu um 80 þúsund og síðustu tveimur árum, er Iand- ið mikið bitið, en hagarnir eru fljótir að ná sér, og það er ekki mikil hætta á, að sauð- fjárfjöldinn vaxj ekki fljótt aft ur. Satt að segja er þá meiri hætta á offramleiöslu heldur en ónógu framboði. Erfiðasta vandamálið er þröng ur efnahagur sumra bænda, sem undanfarið hefur valdið því, að bændur hafa keypt minna af tækjum heldur en ella, dregið að ibyggja, og átt erfiðara með að halda við tæfcjum sínum.“ Búnaöarmálastjóri sagði, að þrátt fyrir óútreiknanlega veðr- áttu væri ekki hægt að segja annað en ísiand væri vel til landbúnaðar failið. „Það er auðveldara að afla heyja hér en í mörgum öðrum löndum. Veðráttan hér á sumr in er tiitölulega öfgalaus. Víð þurfum varla að óttast, að of miklir þurrkar eyðileggi túnin, né heldur að gífurleg úrkoma eyðileggi heyin. Að vísu geta komið ákaflega votviðrasöm sum ur, en það heyrir til undantekn- inga, og bændur eru nú betur undir öþurrkatíð búnir heldur en áður var. Votheysverkun er komin á hátt stig, og súgþurrk- un gerir heyskapinn líka auð- veldari viðfangs.“ —ÞB BATAR TAKA UPP NETIN Vertiðin i Eyfum brásf ■ Um helmingur alira vertíöar- báta í Vestmannaeyjum hefur nú tekið upp net. Viröist svo sem lok séu komin í vertíö þar, en hún er einhver sú lélegasta vetrarvertíö, sem þar hefur gefið um langan ald- ur. Afiinn er nær'ri helmingi minni en í fyrra. Um mánaðamótin höfðu 20.853 lestir borizt á land í Eyjum, en í fyrra höfðu komiö þar 36.974 lestir á sama tíma. Aflahæsti bátur inn þar nú, Andvari, er aöeins með 770 lestir, en hæstu bátar voru með yfir 1200 iestir í fyrra. Hefur vetr arvertíðin hvergi gengið jafn illa í vetur miðað við fyrri ár, eins og í Vestmannaeyjum. Heildaraflinn austan, sunnan og vestanlands var um mánaðamát orðinn 142.149, þar af um 132 þús. lestir á svæðinu frá Hornafirði til Stykkishólms, en aflinn var á þessu svæði í fyrra orð'nn 184.715 lest- ir. Aflahæsta verstöðin nú er Grinda vík með 34 þús. lestir, en þar voru í fyrra komin á land á sarna tíma nær 39 þús, tonn. I Keflavík er af'inn hins vegar nærri helmingi minni en í fyrra. Þar höfðu borizt •5 1 onrl n*r» rv»t5ir»fj Ao*vj Af ír* 1 1 -ICI') tonn en 21.436 á sama tíma í fyrra. Bátamir, sem nú taka upp netin fara flestir á togveiðar og munu fæstir taka sér hlé á milli vertíða þar sem ekki veitir af að öngla eitthvað upp fvrir aflaleysið i vet- ur. —JH Geðrannsókn sfendur enn yfir Rannsókn stendur enn yfir í máli mannsins, sem kveikti í sýslu- mannsbústaðnum á Patreksfirði fyrir mánuði, meðan sýslumanns- hiónin og þrjú börn þeirra voru í fasta svefr.i. Maöurinn var úrskurðaður til að jsæta geörannsókn og gæzluvarð- haldi í allt að 30 daga. Hann var sendur suður og hefur verið í geð- sjúkrahúsinu aö Kleppi, meðan geð rannsókn hefur staðið yfir. Þessari rannsókn er ekki lokið enn, og I fyrradag var maðurinn úrskurðað- ur í allt að 30 daga gæzluvarðhald fil trí/SKAfor — P

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.