Vísir - 27.05.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 27.05.1971, Blaðsíða 14
14 VI SIR . Fimmtudagur 27. mal I9Ti, Til sölu nýtt vestur-þýzkt hús- tjald, einnig rauð krumplakkkáp'a midi og hvítur leðurjakki stærð 44. Sími 20417.______________________ Siglari. Til sölu er 15 >4 feta mahóní-siglari af Crescent-gerð. — Uppl. í slma 23750 eftir kl. 7 í kvöld. Til söli jeppakerra. Uppl. I síma 84390 aiAlS ki. 2 og 6. Eftir kl. 7 til sýnis að Fagradal við Sogaveg. Vel með farið píanó til sölu. — Uppl. í síma 12185 eftir kl. 5 i dag. 50 ha Mercuri vél mjög góð til sölu, einnig bátur 16 fet, á vagni. Uppl. í síma 26763. Til sölu rnjög gott trommusett. Einnig 80 w. Marshall söngsúlur. Uppl. í síma 12926 milli kl. 6 og 8. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ódýrt. Til sýnis að Suðurgötu 12 frá kl, 9—6. Simi 19062. __ Til sölu hakkavél og áleggshnífur fyrir mötuneyti eða verzlun. Uppl. í síma 42322 milli kl. 7 og S. Til sölu tauþurrkari og ferða- sjónvarpstæki. Uppl. í síma 33283 ‘kl. 7.30 i kvöld. Til sölu nýr Bláfeldar svefnpoki, verð kr. 1500.00, Eletta bóiivél kr. 1000.00. JJppl.isíma 12240, Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26. — , Simi 10217.__________________ Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður < landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn an Álfheima). Blómaverzlun, margs konar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaáburður og stofublóma mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr ir matjurta- og skrúðgarðaræktend ur. — Ódýrt í Valsgarði. Lampaskermar i mudu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytlnga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíö 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Hefi til sölu ódýr transistorút- vörp, segulbandstæki og plötuspil- 'ara, casettur og segulbandsspólur.' Einnig notaða rafmagnsgítara, Ibassamagnara og haitnonikur. — Iskipti oft möguleg. Póstsendi. - (F. Björnsson, Bergþórugötu 2. - 'Sími 23889 eftir kl. 13, laugardaga <kl. 10—16. Hafnfirðingar. Höfum úrval af ,innkaupapokum og buddum. Belti ,úr skinni og krumplakki. Flókainni- (skór nr. 36—40. Lækjarbúðin, ,Lækjargötu 20. Hafnarfirði.________ ÓSKAST KEVPT Óska eftir að fá keyptan mótor- hjólahjálm. Sími 17857. Drasé-pottur öskast. Sælgætis- ,gerðin Vala. Símar 20145 — 17694. Amerískt barnabað ðskast keypt. iSími 13106. Góður reiðhestur óskast keyptur. Þarf að hafa allan gang. Uppl. í sima 22816'eftir kl, 5, FATNAÐUR Brúðarkjóll til sölu nr. 40 — 42 hvítur,' síöur. Kr. 3000. Uppl. f síma 17235. Brúðgrkjóll. Síður brúðarkjóll, mjögjfállegur „mode!kjóll“-til sölu. Sérstaklegaifagur fyrir kirkjubrúð- kaup. Sími 34570. Til sölu ný model kápa nr. 38' og skrifborð. Uppl. [ sfma 38711 eftir kl. 7 á kvöldin. Peysubúðin Hlín auglýsir: Stutt buxur fyrir börn og dömur, í öllum stærðum. Einnig pokabuxnasettin vinsælu. Póstsendum. Peysubúðin Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sími 12779, Peysur með háum rúllukraga, stuttbuxnadressin komin, stærðir 4—12. eigum einnig rúllukraga- peysur stærðir 36—40 gallaðar, mjög gott verð. Prjónaþjónustan, Nýlendugötu 15._____________ HJOl-VAGNAR Telpuhjól fyrir 12 ára óskast keypt. Sími 35411. _ Bamavagn og barnakerra til sölu. Uppl. í síma 14568 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. í sfipa 26928, 2 ensk drengjahjól sem ónotuð ti! sölu. Uppl. í síma 38548 eftir ki._5 e. h. _ Karknannsreiðhjól sem nýtt með gírum, frá Fálkanum, til sölu. — Uppl. í sfma 36771. Nýlegur bamavagn til sölu. — Uppl. f síma 35968. Telpureiðhjól til sölu. Uppl. í síma 35861 kl. 6—8. Barnavagn og svalaragn óskast til kaups. Sími 26030. Reiðhjól 26 íommu til sölu. — Stóragerði 6 III til hægri." Sími 36255. Skermkerra á háum hjólum ósk- ast til kaups. Einnig óskast kerru- poki á sama stað. Uppl. í síma 52161. Hornsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súöarvogi 28. 3. hæö. Sími 85770. Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðiækkun á mjög lítið göll- uðum biómaborðum úr tekki og eik. mjög falleg. Trétækni, Súöar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla símabekki, sófaborð, dívana, iftil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. FYRIR VIIDÍMENH Stórir ánamaökar til sölu. Uppl. í síma 24833. Athugið. Tökum að okkur að út- vega hraunhellur. Uppl. í síma 513-83 eftir kl. 7 e. h Klæöaskápar. Smíða klæðaskápa í svefnherbergi og forstofur. Hús- gagnasmiður vinnur verkið. Sími 51777. Sérleyfisferðir frá Reykjavík til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns frá Bifreiöastöð íslands alla daga. j Sími 22300. Ólafur Ketilsson. FASTEIGNIR Vil kaupa lítið einbýlishús, helzt í gamla borgarhlutanum með góð- um kjörum. Má þarfnast viðgerðar. Vinsamlegast hringið í síma 16713. Honda 905 til sölu. Upplýsingar í síma 18922 eftir' kl. 6. BARNAGÆZLA 11 til 13 ára stúlka óskast til að passa 2 % árs dreng hálfan daginn. Helzt í Bústaðaihverfi. Uppl. í síma 85728 eftir ki, 7._________________ Kópavogur — Garðahreppur. — Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna milli ki. 8.30 og 17.30 þrjá da-ga í viku, Uppi í síma 43175. Bamgóð 12 ára telpa óskar eftir léttri vist eða að gæta barna í sumar í bænum eða f sveit. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin f síma 83627. Samvizkusöm 11 ára telpa óskar eftir barnagæzlu eftir hádegi í sum ar, helzt f Álftamýrar- eða Háa- leitishverfi. Sími 33952. HUSG0GN Til sölu nokkrir nýuppgerðir svefnbekkir og svefnstólar á góöu verði. Svefnbekkjaiðjan, H'öföatúni 2. Sími 15581. Notað sófasett til sölu, eldri gerð. Sírrii 40241. MÚSN/EÐI I B0DI Hérbergi •" til leigu í Hlíðunum. Einnig,-er—-til sölu á sama -stað kvenreiðhjól. Uppl. f síma 85381 fyrir hádegi. ' Til leigu í 1—2 mán. frá 1. júní gott forstofuherbergi með sér bað- herbergi. Leigist meö eöa án hús- gagna. Uppl. í síma 25363 eftir kl. 5. TIl leigu gott herbergi með hús- gögnum f Hlíðunum fyrir reglu- sama konu frá 1. júnf til 1. sept. Uppl. í síma 85836.______________ Iðnaðarhúsnæði — til leigu um 140 ferm., mjög hentugt fyrir stóra saumastofu, teiknistofu eða annan léttan iðnað. Einnig 60 ferm. vel staðsett húsnæðí á jarðhæð, t. d. fyrir heildsölu, bókband eða þess há íar á mjög góöum stað í bænum. Up<pl. í sfma 26763. Um 80 ferm húsnæði hentar fyr- ir skrifstofur, teiknistofur, snyrti- stofur o. fl. þess háttar á 3. hæð í góðu húsi við aðalgötu í mið- bænum er til leigu. Tilboð sendist augl. blaðsins merkt „Central — 2558“. Til sölu barnakojur. Einnig saumavél í borði með mótor. Góð vél. Uppl. í síma 38669. Svefnbekkir. Mjög sterkir svefn- bekkir í stærðunum 70x185 cm, klæddir íslenzku salon áklæði til sölu. Seljast ódýrt. Uw>l. f síma 52446 — 40724. Til sölu er nýtt borðstofuborð og sex stólar. Til sýnis að Lyng- brekku 15 uppi, Kópavogi eftir kl. 19 á kvöldm. Sjónvarpshornið. Raðsófasett með bólstruðu horni, fást eirmig meö hornborðum og stökum borðum. Einnig 1 sélt í einingum. 20% af- sláttur ef þriðjungur er greiddur út. Bólstrun Karls Adoifssotvar, Sig túni 7. Sííni 85594. höSN/TDi 0SKAST Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúö (má vera eitt stórt herb.) sem fyrst. Helzt í vesturbæ. Vinna bæði úti. SVmi 13796. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu, helzt f vesturborginni. — Þrennt f heimili. Fyrirframgreiðsla. Sími 17857._________ Eldrl hjón vantar nú þegar 2 herb. og eldhús eða eina stóra stofu og eldhús. Möguleikar á fyr- irframgreiöslu. Sími 26644 og eftir kl. 7 19476.________________ Ung harnlaus hjón óska eftir lít- illi íbúð. Reglusemi og góðri um- ygengni heitið. Sími 17519 eftir 7 á kvöldin. Tvær stúlkur í góöri atvinnu vantar tveggja herbergja íbúð nú þegar, helzt í nánd við Suðurgötu. Fyrirframgreiðsla. Sími 19273 frá kl. 5—7 e. h. í dag og á morgun. Forstofuherbergi óskast til leigu sem fyrst. Sími 38652. íbúð óskast strax. Algjör reglu- semi. Sími 20439. 2ja herb. íbúö óskast á leigu frá 1. júní. Uppl. f síma 24997. Ungur maður óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi eða eldunaraðstöðu strax, eða 1. sept. Uppl. í síma 26018 eftir ki, 20.00. Ung hjón með tvö böm óska eftir 2 —3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrir- framgr. Uppi. í síma 42504. Bílskúr — Ilúsnæði. Vantar hús- næði fyrir léttan iðnað, mættj vera góður bíiskúr. Uppl. f síma 82296' eftir kl. 6 e. h. 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu helzt f Kópavogi. Örugg mánaöar- greiðsla. Sími 41327. Ungur og reglusamur maður ósk ar eftir ódýru herbergi í vestur- bænum. Eidunaraðstaða æskileg. — Uppi. f síma 10459 eftir kl. 7. 2—3 herbergja íbúð óskast á leigu í Kópavogi eða nágrenni. — Uppl. í síma 25822. Geymsluhúsnæði — dreifingar- miðstöð. Húsgagnaframleiðandi ósk ar eftir ca. 300 ferm upphituðu geymslu og dreifingarplássi. Uppl. í síma 52446 og 40724. _____ Bflskúr óskast á leigu. Uppl. í síma 40486. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöö- in, Hverfisgötu 40 b. Sími 10099. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yöar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eirfksgötu 9. Sfmi 25232. Opið frá kl. 10—12 og 2—8. Reglusöm kona óskar eftir hús- næði fyrir 15. júní. Uppl. í símum 15581 og 21863. BILAV»ÐSKJPTI Til sölu Skoda Oktavia árg. ’59 og Rénault R 4 árg. ’62. Uppl. í 'sfma 32611 eftir kl. 8 í kvöld. Fallegur Saab árg. ’67 til söilu, vélin og gírkassinn nýuppgert. Til sýnis f Bílaval, Laugavegi 90—92. Til söiu V.W. ’64 og ’65 fyrir fasteignatryggð skuldabréf. Bfla- sala Mattihíasar, Höfðatúni 2, símar 24540 og 24541. Fiat station árg. ’59 til sölu í sæmilegu standi. Uppl. í síma 21712 til kl. 19 og 21689 á kvöldm. Bílj óskast. Vil kaupa bíl árg. ’63—’66, útborgun 30 þús. og 5 —10 þús á mán. Öruggar greiðslur. — Uppl. í síma 26644. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af notuðum varahlutum í flestallar geröir eldri bifreiða. Bílapartasalan Ilöfðatúni 10, Sími 11397. Til sölu nýr vatnskassi og húdd á Anglía eða Consul ’60 —’62. Enn fremur ýmsir hlutir í eldri gerðir af bílum. Uppl. f síma 92-1349. Einnig ti! sölu hjónarúm og ísskáp- ur á sama stað. Til sölu Moskvitch 1965, nýskoð- aður í góðu standi. Philips útvarps tæki og sex góð dekk á felgum. Upplýsingar í síma 25936__________ Tilboð óskast í Opel Caravan árg. ’59 station og Ohevrolet árg. ’60 sendiferðabíl. Til sýnis í dag og næstu daga í Heiðarbæ 18. Moskvitch-bíll til sölu, einkabíll í ágætu ökufæru ástandi, nýskoð aður. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 12749. V.W. 1302 árg. ’71 til sölu, til greina kemur að taka V.W. ’60— ’64 uppí. Uppi. í síma 36430. Til sölu nýuppgerð B.M.C. dísil vél, vélin pass'ar í Willys eða Rússajeppa. Uppl. Kópavogsbraut 89 og_í sfma 42410 eftir kl. 7 e, h. Til sölu 2 bílar G-136 Dodae Coronet 1966 sjálfskiptur, power stýri, power bremsur, splittað drif. Ford Custom 1967 sjálfsk., 8 cyl. power stýri, power bremstur. Til sýnis í dag frá kl. 4—7 á bílastæði við Grjótagötu 12. Trabant station 1967 til sölu. Nýskoðaður. Uppl. f síma 10191. Vil kaupa ’60—’63 model af Falcon eða Comet. Á sama stað er til söiu Fíat 1800 árg. ’60. Uppl. í sím'a 40036 eftir kl._7.______ Til sölu Pontiac Catalina árg. ’61 í sérflokki, 8 cyi. 389 cub. sjálfskipt ur. Uppi. í síma 13837 eftir kl. 7. Unnarbraut 26, Seltjamarnesi_ Til sölu Ford dísilvél 45 h.öfl, nýuppgerð með bátagír og skrúfu- útbúnaöi. Uppl. f símum 84922 og 33861 eftir kl. 7 á kvöldin.___ Til sölu Volkswagen árg. ’57. Uppl. í síma 50736 eftir kl. 7. Benz 190 árg. ’56 til sölu. Bíil- inn er í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 41104 frá kl. 6. Til sölu Citroen 2 C.V. ’63, selst ódýrt. Uppl. í sima 34228 eftir kl. 18. ATVÍNNA í G0ÐI Okkur vantar vanan afgreiðslu- mann strax í vörumóttöku. Vöru- flutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Sími 10440. Röskur og reglusamur karlmaður óskast til afgreiðslustarfa í fata- verzlun. Uppi. f sfma 22208. Einhleypur maður á Stokkseyri óskar eftir fulloröinni konu tH hús- verka. Uppl. að Sörjaskjóli 7 í dag og næstu daga. Sláttur — Lóðaviðhald. Tilboð óskast í slátt og viðhald á baklóð- um húsanna nr. 128—144 við Kleppsveg í sumar. Uppl. gefur Moritz W. Sigurðsson, Kleppsvegi 128, éftir kl 8 að kvöldi. Sími 30258. _______ _________________ ATVJNNA ÓSKAST 14 ára stúlka óskar eftir vinnu f sumar, margt kemur til greina. Uppl. í sfma 10437. _________ 14% árs stúlka óskar etfitír ein- hvers konar atvinnu í sumar i-bæn um eða 1 sveit. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin í síma 83627. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu. margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 85?13. Tvítug stúlka með 10 mánaöa dreng óskar eftir ráðskonustöðu eða annarri vinnu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 83853.___ Atvinna óskast. Stúlka, 16 ára, og kona á fertugsaldri (mæðgur) óska eftir einhvers konar hreinlegu starfi. Ekki nauðsynlega saman. — Uppl. í síma 26836. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40622. Unglingsdrengur óskar eftir vinnu. Er vanur sendilsstörfum. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 26836 eftir kl. 19. Ungur maður óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 33876.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.