Vísir - 13.08.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 13.08.1971, Blaðsíða 11
» ra riv . mtnuugur n. agnst re7\. I Í DAG B IKVÖLD B Í DAG I Í KVÖLD B I DAG | sjónvarpJv Föstudagur 13. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Náttúrugripasafnið heimsækir bækluð börn. Jarðstjaman Mars .annsökuð. öryggj f næturumferðinni. Umsjónarmaður Ömólfur Thorlacíus. 21.00 Mannix. Hver drap mig? Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.20 Dagskrárlok. útvarpí^f Hugrún skáldkona. Föstudagur 13. ágúst 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Tónlist eftir Hugo Alvén. 16.15 Veðurfregnir létt lög. I7O0 Fréttir, Tónlist eftir Franz Schubert. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.15 Kórsöngur. Sollentunakór- inn frá Sviþjóð syngur. 20.45 Norska prestskonan Gust- ava Kelland og ævistarf hennar. Hugrún flytur síðara erindi sitt. 21.10 Frá franska útvarpinu „Eurolight 1970“. „Krossinn" eftir Jacques Ledru. 21>30 Otvarpssagan: ..Dalalff" eft ir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (24). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann. Séra Rögnvaldur Finnbogason les (16). 22.35 Kvöldh'jómleikar. Solomon leifcur Píanósónötu nr. 29 1 B-dúr „Hammerklavier" eftir Beethoven. 23.20 Fréttir I stuttu mfill, — Dagskrárlok. . Mannix, en hann er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, og þátturinn sem fluttur verður í kvöld nefnist „Hver drap mig?“ SJðNVARP KL. 21.00: Og maðurinn spyr: „Hver drap mig"? „Þetta er um marin, sem er vel stæður og í hárri stöðu“, sagði Hermann Jóhannesson hjá sjón- varpinu, þegar blaðið hringdi í hann til að forvitnast um Mannix sem er á dagskrá sjónvarpsins í bvöld. Þátturinn sem fiuttur verö ur í kvöld nefnist „Hver drap tnig?“ Þessi maður er eins og fyrr segir vel stæður og flýgur sinni ejgíri flugvél á milli staða. í einni af þessum feröum háns farst. flugvélin og maðurinn: spyr „hver drap mig?““ Meira vildi Hermann ekki segja um þáttinn og verða því lesendur þeir, sem * áhuga hafa á að vita framhaldið* að biöa þar til i kvöld og sjá hvað gerist. ÚTVARP KL. 20.45: ,Móðir norsku kristnu kvenfélaganna‘ //* .// „Þessi kona var fædd árið 1800 á Kóngsbergi í Noregi. Þaðan fluttist hún með foreldrum sinum til Stafangurs", sagði Hugrún skáldkona, þegar blaðið hringdi i hana til að forvitnast um erindi, sem hún flytur í útvarpið I kvöld og nafnist „Norska prestskonan Gustava Kelland og ævistarf hennar“ og er þetta síðara erind ið, hið fyrra flutti hún sl. föstu- dag. „Faðir hennar gerðist toll- stjóri í Stafangri. en dó þar eftir fáein ár. Þá fluttust þær mæðg- ur til Drammen. Þar kenndi Gust- ava á hljóðfæri. Hún giftist presti, sem var mikill trúmaður Eitt sinn fór hann með hana til Stafangurs á mikið kristniboðsmót sem haldið var þar. Þar kynntist hún kristniboði, og eftir það stofn aði Gustava kristileg kvenfélög um allan Noreg. Og hún er fræg f Npregi fyrir stofnun þessara kvenfélaga, og hún hefur verið nefnd „móðir norsku kristnu kven félaganna", sagðj Hugrún, Hún sagöi enn?remur að Gustava hafi látizt á níræðisa'.dri, seint á nítj- ándu öld, elskuð og virt af sam- löndum sínum. Huðrún sagði að hún tæki heimildir úr norskum bókum í þetta erindi sitt, en það hafa margir mætir menn skrifað um Gustövu, enda hafi þetta ver- ið merk kona og einstök f sinni röö. HAFNARBÍÓ Horfnu milljónirnar AUSTURBÆJARBÍÓ DIRCH RttSSER FAMTER Hörkuspennandi og viðburða- rik Cinemascope litmynd um æsispennandi leit að milljón- um dollara sem Þjóðverjar fölsuðu í stríðinu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ■IdMTiTiliillfBP Að duga eða drepast Orvals amerísk sakamálamynd f litum og Cinemascope með hinum vinsælu leikurum: Kirk Douglas Eli Wallach íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. KGRAV0GSBI0 „ ... -Æ~ Nakið lif Hin umdeilda og djarfa danska gamanmynd eftir ská'.dsögu Jens Björneboe. Endursýnd fcl. 5.15 og 9. Bönnuö jnnan 16 ára. (Aldursskírteini) iíl.lTrTITf» Lögreglustjórinn i villta vestrinu IslenzkuT texti. Sprenghlægileg og spennandi ný, dönsk „Westem-mynd“ í litum. Aðalhlutverkið ’.eikur hinn vinsæli gamanleikari Norð urlanda Dirch Passer. í þessari kvikmynd er eingöngu notazt við fslenzka hesta. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 op 9. NYJA BIO Islenzkur rexti. Ævintýrið i Þanghafinu Æsispennandi og atburðahröö brezk-amerisk litmynd um leyndardóma og ógnir Sarr- agossahafsins Eric Portner — Hildegard Knef. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð fyrir börn. T0NABI0 Njósnarinn Matt Helm íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerfsk njósnamynd f Technicolor. Aðalhlutverk leik ur hinn vinsæli leikari Dean Martin ásamt Ann Margret, Karl Malden o. fl. — Leikstjóri Henry Levin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 12 ára. HASK0LABI0 Rómeó og Jútia Bandarfsk stórmynd í litum frá Paramount. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: Olavia Hussey Leonard Whiting Sýnd kl 5 og 9. Mazurki á rúmstokknum tslenzkur textl. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd Gerð eftir sögunni „Mazurka" eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove Myndin aefur verið sýnd und anfarið viö metaösókn í Sví- þjóð op Noregi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 op 9. Notaðir bílar gegn skuldabréfum Skoda 110 L árg. 1970 Skoda 1000 MB árg. 1968 Skoda 1000 MB árg. 1967 Skoda 1000 MB árg. 1966 Skoda Combi árg. 1965 Skoda Combi árg, 1966 Skoda Combi árp. 1967 Skoda Oktavia árg. 1965 Skoda 1202 árg. 1966 Fiat 850 árg. 1967 Tékkneska bifreiðaumboðið á tslandi hf. — Auðbrekka 44-—16 Simi 42600.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.