Vísir - 03.11.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 03.11.1971, Blaðsíða 7
VlSIR. Miðvikudagur 3. nóvember 1971 cTMenningarmál Gtmnar GœmttssM sfkrífar um kvikmyndin i ) I * I s \ Atríðl úr „Lear kpngi“ eftir Kozinzev. Bretar fá að sjá þessa sovézku útgáfu fyrir áramót. Rússar Þessa stundina vill svo til, í að kvikmyndir þær sem bjóðast a gera O Réykjavík eru allar amerisk — þ. e. ef maður undanski) Itali í Ameríku Gamla bíó „Zabriskie Point“ 'k'k'kirk Leikstjóri: Michelangelo Antonioni Aðalhlutverk: Daria H^lprin og Mark Freckette Framleiðandi: Carlo Ponti. Þegar Antonioni fór til Banda- rikjanna að gera þar mynd um Bandarikin — eða mynd unna úr þeim áhrifum sem hann varð fyrir vestra, reikn- uðu flestir Ameríkanar með, að nú myndi litið leggjast fyrir meistarann ítalska. Margir urðu til að hreyta ó notum í Antonioni fyrir þá fífldirfsku, að hafa farið tii Englands árið 1966 að gera kvik mynd unna upp úr ensku efni ,,Blow-Up“, sem Gamla bíó sýndj fjTir um rúmu ári. „Blow-Up“ varð mjög um- deild mynd, og ráðlögðú margir Antonioni að halda sig á heima slóðum framvegis, því að þótt snillingshandbragð hans væri á „Blow-Up“. þótti myndin að öðru leyti óRserK og hafa lítinn boðskap aö flytja „Za'briskie Point“, sem Antonioni gerði næst á eftir ,,Blow-Up“ hefur fengið svipaða einkunn. Amerikanar hafa hneykslazt á því að útlendingur skyldi voga sér að koma tíl Bandarfkjanna og gera kvikmynd af þeirra heimaslóðum. Um bandarískt þjóölíf. Það getur vel verið aö Antonioni hafi gert sér einhverjá þá mynd af Ameríku, sem Ameríkönum sjálfum fellur ekki í geö — eða öðrum. Það skiptir bara ekki máli. Antonioni fór til Ameríku að gera kvikmynd, og sú ferð var að minu viti vel heppnuö. „Zabriskie Point“ fjallar um atvik í lifi tveggja ungmenna. Hann er ófyrirleitinn stúdent í andstöðu við kerfið. Hún er rótlaus stúlka sem starfar sem einkaritari en hundleiðist starf ið. Þau leggja út í ævintýri. Hann stelur flugvél. Hún stelur bíl, og hittast svo á „Zabriskie Point“. Efnið skiptir svo sem engu. Þaö er hægt að leiða boðskap myndarinnar (ef einhver er) hjá sér og dást einvöröungu að stór kostlegum tökum, stórkostlegum senum og ágætum leik þeirra Dariu Halprin og Mark Freck- ette. Antonioni fékk til að leika að- alhlutverkin í þessarj mynd sinnj tvo unga stúdenta sem aldrei höfðu áður leikið og er næsta furðulegt hversu frábær um leik hann hefur náð út úr þeim. Gerðj Antonioni sér sérstaka ferð vestur til aö lýsa hrotta- skap bandarfskrar lögreglu? Ó- manneskjulegri framgöngu lög reglu, embættismanna, bísniss- karla? Var hann bara að lýsa ráð- villtri uppreisnarhreyfingu stúd enta gegn marghleypum lög- reglunnar og gassprengjum? Hvers vegna má ekki stúdent drepa lögreglumann fyrst lög- reglumaður má drepa stúdent? Er hægt áð krefjast þess af stúdentum að þeir séu löghlýðn ir og kurteisir við lögregluna, þegar það er samsafn voþnaðra heimskingja, sem ,á að gæta þess að hvarvetna sé röð og regla? Er ekki langbezt að skióta niöur lögguna og stelá svo flug líka myndir ur mánudagstttynd Háskólabiös, sem er sænsk. Það leiðir þá hugann að þvi, að þáð telst sérstakur viðburður, ef hér eru sýndar myndir, sem gerðar eru austar en á ítaliu. Japanskar myndir koma hing áð fáar. a. m. k. ef miða á við hvYlik býsn Jaf>anir framleiða af myndum. Myndir frá löndntn í Austur-Evrópu sjást sömuleið- is sjaldan og er það raunar und arlegt, þegar þess er gætt hve kvikmyndagerð stendur á háu stigi, eins og t. d. I Póllandi, Tékkóslóvakíu eða Sovétrfkjun um. Og Afríka hefur gersamlega orðið út undan - og hefur þess vitanlega áð vænta, bæðj vegna þess aö Afríka er yfirleitt út und an á öllum sviðum, og svo vegna þess, að kvikmyndagerð er þar ekki enn komin til þess þroska sem gerist t. d. f V-Evrópu, svo ekkj sé meira ságt. Kvikmyndahátíð var haldin í Moskvu í haust og gafst þar að líta margt listaverka. Senni lega verður langt þar til einhverj ar af myndunum sem Moskvu- búar fengu að sjá berast hing- aö, og flestar koma sennilega aldrei, en það sakar samt ekki að athuga aðeins hvað er að ger ast i kvikmyndaiðnaði annars staðar en i Amert'ku og Evrópu. Tökum t. d. Sovétríkin. Síðasta áratuginn kom fram á sjötíarsVið; *í ^W'óskvu^fjöldi ‘ efnilegra kvikmyndagerðar- manna svo sem Kó'zintzeV, Smirnov, Panfilov og Yoseliani, en þessj menn áttu allir myndir á kvikmyndahátíðinni i Moskvu ‘i haust. Eftir Kozintzev var „Lear kon ungur“, sem gagnrýnendur hafa hrósað ákaflega, en sú mynd kemst væntanlega á Vesturlanda markað bráðlega, a. m. k. gera Bretar sér vonir um að sjá hana á næstunni. Aðeios þrjár af miklum f jölda sovézkra mynda á Moskvuhá- tiðinnj fjölluðu um líðandi stund. daglegt Iff sovézkra borg ara, en þær voru „Byelorussian Station" eftir Smirnov, „Byrj- unin“ eftir Panfilo og „Dag ríft: ir dag‘‘ eftir Yoseliani. „Dag eftir dag“ er alveg ný af nálinni og fjallar um einn dag í lifi ungs manns, trornmu leikara í sinfóníuhljómsveit. Það ,sem þessi maður leggur af mörkum trl þjóðfélagsins er ekk ert annað en að fara daglega á hljómleika þar sem hljömsveit hans leikur, og berja tvisvar sinnum með löngu millibili i trommuna. Milli þess sem hann þarf að vera í hljómleikasaln- um og berja trumbu, flakkar hann inn alla borg. Spjallar við kunningja á veitingahúsum, mangar til við stelpur, er yfir leitt önnum kafinn við að gera ekkert. Einhvern veginn tekst. honum samt alltaf að komast í hljómleikasalinn rétt áöur en barið skal í trumbu, og þáð leiðist hljómsveitarstjóranum á- kaflega. vegna þess að faann híð ur i ofvæni eftir ástæðu til að reka’ piltinn. Þegar svo „hljómlistarmaður" þessj bYður bana í umferðar- slysi, heldur lífið í borginni áfram sinn vanalega hring, en kannskí finnur maður til tóma kenndar. finnst maður hafa tap aö éinhveýiu, fefnhverjúrri sem ekkert gerði annað ,en að vera hann'-sjálfur. Vesti-ænir kvikmyndaskoðarar sem sáu þessa mynd í Moskvu í haust, voru á einu máli um gæði þessarar myndar. en hún verður bráölega send á sovézka kvikmyndaviku i London ásamt nokkrum fleiri nýjum sovézk- um myndum. Kannski hægt að leggja snör ur fyrir Rússa, þegar þeir eru komnir svo nærri? vél og vera einu sinni. frjáls? Hvað gerir það til þótt löggan skjótj mann svo á eftir? Er ekki betra að njóta fáeinna ánægju stunda en að Iáta einhverja lög reglurakka. útsendara embættis kerfisins, sífcllt traðka á manni? Segjum þeim bara að maður heiti Karl Marx og vinni hjá póstinum og þetta sé allt tji gamans gert ... „Zabriskie Point“ er snilldaT iega vei gerö mynd, og ætti enginn aö láta þetta tækifæri tij að sjá verulega góða kvik- mynd fram hiá sér fara. 4. Nýja bíó ..Brúðudalurinn" glas fuilt af eitri í vasanum. Af þessu háttalagi spretta svo voðalegir harmleikir og slepp ur enginn heill á geðsmunum frá því að kynnast kvikmynda stjörnum um of — nema ef vera skyldi ein afskaplega fall eg og vönduð stúlka, sem sefur bara hjá þeim sem hún elskar og vill ekkj verða kvikmynda stjarna, af því að þá á hún hættu að siöspillast og kannski taka inn eitur. Það mætti kannski spyrja, hvernig eitt kvikmyndahús get ur séð ástæðu til að sýna mynd arræksni gins og „Brúðudalinn“. Menn verða nú að gæta aðeins að þvi á hvaða tímum við lif Leikstjóri: Mark Robson UmEf ejnhver he]dur að almenn Það var mikill misskilningur ingur geti hugsaniega haft gam að fara áð sjá þessa mynd sem an af framleiðslu sem þgssari, Nýja bíó býöur Reykvikingutn þá ætti sá hlnn samj að kynna nú aö sjá. „Valley of the Dolls“ sér ögn betur, hvað er að gerast var á s’inum tíma mikið'. lesin krjngum hann. bók. og kannskj ekki svo slæm, Og ef við sleppum þvY, aö en þessi mynd, sem á að heita þetta sé hræðilega vond rnynd, gerð eftir skáldsögú Jacqueline illa leikin illa stjörnaö og efnið Susann, er ekkert annað en raunar ekkert annað en gamal- voðaiega vond kvikmynd. dags vagmnisgóí, þá er varla Efnið hefur mörgum jafnan hægt að selja mönnum aðgang þótt forvitnilegt: líf kvikmynda að svo slitinnj filmu. stjarna og þess fólks- sem nær kk'kkk Frábær ist af skemmtijðnaðinum. Mynd kkkk Ágæt in hjns vegar skiigreinir þetta kkk Góð fólk sem eigingjarnt, úr hófi, kk • Heldur slök hyggur dag hvern á sjáifsmorð, k Léleg og hefur af þeim sðkum jafnan • Aflelt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.