Vísir


Vísir - 17.11.1971, Qupperneq 11

Vísir - 17.11.1971, Qupperneq 11
VIS IR . Miðvikudagur 17. nóvember. 11 I TTlAfí 1 f KVÖLD I ÍDAG 1 ÍKVÖLD I I I I DAG sjónvarp^ Miðvikufiagur 17- nóv. 18.00 Teik íimyndir. Þýðandi Heba Júlíusdöttir. 18.15 Ævinýri i norðurskógum. Framhaldsmyndaflokkur um ævintýri tveggja unglingspilta í skógum Kanada. — 7. þúttur Fluigferðin. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 18.40 Slim John Enskukennsla i sjónvarpi 2. þáttur endurtekinn 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Virkjun. Kvikmynd um Búr- fellsvirkjun og sögu fram- kvæmda þar. Einnig eru rifjað ir upp þættir frá upphafi raf- væðingar á Islandi. Kvikmyndun Ásgeir Long. Tónlist Magnús Bl. Jóhannsson. Þulur Róhert Amfinnsson. 21.20 Aix-en-Provence. Franska b'irgin Aix með 75000 íbúa á langa sögu að baki, en hún var upphaflega býggð sem rómversk herstöð árið 123 f. Kr. Á miööldum var Aix höfuð borg sfns héraðs og hefur æ síðan verið blómleg mið'Stöð mennta og lista Þess má geta, að bæði Erniile Zola og Paui! Cezanne ólust þar upp. Þýðandi og þulur Silja Aðal- steinsdóttir. 21.35 Skip hans hátignar Defant Bandarísk bíómvnd fr.' árinu 1962. byggð á sögunnj „Mutinv" eftir Frank Tilsey. Leikstjóri Lewis Giilbert. Aðalhlutverk Alec Guinness, Dirk Bogarde og Anthony Quayle. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin greinir frá atburðum á ensku flutningaskipi áriö 1797, en það ár. váp gerð uppreisn í ensika flotanum vegna illrar meðferðar á sjómönnum. Skip- stjórinn á skipj þessu er vin- sæll af áhöfninni, en sama verð ur ekki sagt um stýrimanninn. Skipverjar eru því ekki á eitt sáttir um, hvað gera skuli. 23.10 Dagskrárlok. útvarp$& MífoHku'tasrur 17- nóv. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 1430 Síðdegissagan: „Bak við byrgða glugga.' (11). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 fslenzk tónlist 16.15 Veðurfregnir. „Baugabrot", smásaga eftir Helgu Þ. Smára. Katrín Smári les. 17.00 F.réttir. Tónleikar. 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um tímann. 17.40 Litli bamatíminn. Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúla- dóttir stjórna tímanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.°0 Fréttir. Tilkynning^r. 19.30 Daglegt mál. Jóhann Hann- esson flytur þáttinn. lte.35 ABC Ásdís Skúladóttir sér um þátt úr daglega lífinu. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kynnir Pink FJoyd og hljómsveit hans. 20.30 Norðurlandsáætlunin. Jónas Jónasson talar við Ás- kel Einarsson framkvæmda- stjóra Fjórðungssambands Norð lendinga. 20.55 Harmonikulög. Mogens Ellegárd leikur. 21.30 „Viðstaddur sköpunina“ úr endurminningum Deans Ache- sons fyrrum utanríkisráðherra Bandarikjanna. Ingibjörg Jóns- dóttir íslenzkaði. Jón Aðils les (2). . 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregmr. Kvöldsagan: „Úr endurminning um ævintýramanns“. Einar Laxness les úr minningum Jóns Ólafssonar ritstjóra (10). 22.40 Nútímatónlist. Halldór Har- aldsson kynnir. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÁRNAÐ HEILLA • Laugardaginn 11. sept. voru gefin saman í hjónaband í Ár- bæjarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni, ungfrú Svanhvít J. Jónsdóttir og hr. Jón Ingi Hjálm- arsson. Heimili þeirra verður að Hvammsgerði 8, Reykjavík. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars.) Laugardaginn 4. sept. voru gef- in saman i hjónaband í Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Guðrún Ögmundsdóttir og hr. Valur Júlíusson. Heimili þeirra verður að Barmahlið 37, R. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimare.) — Fröken Bella, þegar ég bií yðúr að finna fyrir mig símanúm er, þá eigið þér ekki í hvert ein asta skipti að gefa mér upp yðar eigiö númer. HEILSOGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sim 81200, eftir lokun skiptiborð 81212. . SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavi) simi 11100, Hafnarrjörður sím 51336. Kópavogur simi 11100. LÆKNIR: REYKJAVIK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—-17:00. mánuc —föstudags ef ekki næst 1 hein ilrslækni. simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl 17:00- 08:00. mánudagur— fimmtudag' simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu 'agskvöld til kl 08 00 mánudag’ nrgun sfmi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgui erg læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27. simar 11360 o« 11680 — vitjanabeiðnir tekna hjá nelgidagavakt. sfmi 21230 HAFNARFJÖRÐUR. GARÐ/1 HREPPUR. Nætur- og helgidaga varzla, upplýsingar lögregluvarð stofunni sfmi 50131. Tannlæknavakt er t Heilsuvernr' arstöðinni. Opið laugardaga o< sunnudaga kl. 5—6. slmi 22411 APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvasðinu, Helgarvarzla kl. 10—23:00 vikuna 13.—19. nóv.: Laugavegs- apótek — Holtsapótek, Næturvarzla lyfjaþúða kl. 23:01 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu ei f Stórholti 1. sfmi 23245. Kópavogs og Keflavikurapótel eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—14, helga dag? kl. 13—15. HÁSKÓLABÍÓ Kappaksturinn mikli Sprenghlægileg brezk jrunan- mynd i litum og Panavision. Leikstjóri Ken Annakin. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Tony Curtis Susan Hampshire Terry Thomas Gert Frobe. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ tslenzkur texti. Liðbiálfinn Mjög spennandi og ve| leikin, ný, amerisk kvikmynd i litum. byggð á samnefndrí skáldsögu eftir Dennis Murphy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. LÍNA LANGSOKKUR í Suburhöfum Sprenghlægileg og mjög spenn- andi ný. sænsk kvikmynd i litum byggð á hinni afar vin- sælu sögu eftir Astrid Lind- jren. Aðalhlutverk: Inger Nilsson. Maria Persson, Par Sundberg. Þetta er einhver vinsælasta fjölskyldumynd seinni ára og hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. fpmKFÉAGlÉI ÍfJRÍYKJAVfKURjSí Hjálp I kvöld kl. 20.30. Bannaö börnum innan 16 ára. Hitabylgja fimmtudag, 70. sýn. aukasýning vegna mikillar að- sóknar. Kristnihald föstudag, 110 sýn. Máfurinn laugardag, næst siðasta sýning. Plógur og stjörnur sunnudag. Aðgöngumiðasalan Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. VI 3 JÓÐLEIKHÚSID HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl 20. ALLT 'I GARÐINUM Sýning fimmtudag fcl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Simi 1-1200. m h Natalie Skemmtilea og efnisrík ný bandarisk iitmvud um „ljóta andarungann- Natalie. sem langar svo ar vera falleg og ævlntýrt nennat frumskógi stórborgarinnar Músík Henry Mancini Leikstjon Fred Coe. Islenzkur texti Sýnd kl 5 7 9 og 11. Ævintýramaburinn THOMAS CROWN Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin ný. amerísk sakamála mynd I alg;örum sérfloldd. Myndinm e stjórnað af hinum heimsfræga leikstióra Norman Jewison — Islenzkur texti. Aðalleikendur: Steve McQueen, Faye Dunawav Paul Burke. Sýnd kl 5 7 og 9 Hrekkialámurinn íslenzkir textar Sprelif jörug og spennandi amer ísk gamanmvnd í . litum og Panavision með sprenghlægi- legri atburðarás frá byrjun táJ enda. Leikstjóri Irvin Keishner. George Scott sem leikur aðal- hlutverkið i myndinni hlaut nýverið Oskarsverðlaunin sem bezti leikari ársins fyrir leik sinn í myndinni Patton. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9 WMJIiUHHW Kossar oo ástriður Islenzkur texti Ný sænsk úrvalskvikmynd. — Mynd bessi hefui hlotið frá- bæra dóma Handrit og leik- stjórn: Jona' Cornell. Aðalhlut verk Sven-Bertil Taube, Agn- eta Ekmanner Hakan Semer, Lena Granhaeen. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð ínnan 12 ára. Sýnd kl 5. Stigamennirnir Sýnd ki 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. Engm miskunn (Play dirty). Óveniu spennandi og hrotta- fengin amertsk striðsmynd 1 Litum með islentkum texta. Aðalhlutverk Michae Caine Nicei Davenport. Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnué mnan 16 ára. Ævi 7 smikovskys Stórbrotiö listaverk frá Mos- film i Moskvu byggt á ævi tón- skáldsins Pyotrs Tsjaikovskys og verkum hans Myndin er tekin og sýnd ! Todd A—o eða 70 mm filmu og er með sex rása sesulton Kvikmynda- handrit eftit Budimir Met- alnikv og lvan falakin, sem einnig er leikstjóri. Aðalhlutverk: Innokenti Smokfunlvrsky Lvdia Judma o* Maia Phset',''2’»i Myndin et mer -nsku taS. Sýnd k). 5 og 9. Miðasala frá kl. 4.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.