Vísir - 22.11.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 22.11.1971, Blaðsíða 2
„Nútíma- væntir of mikils fyr- ir ckkerl" — segir leikkonan Katherine Hepburn i blaðaviðtali ,,Nút£mafólk væntir of mikils fyrtr ekkert", segir kvikmynda- og sviðslei'kkonan Katiherine Hep- bum. Lejmdardómar árangurs, sagði hún einu New York-blaðanna, að vaeru athafnasemi og sjálfsagi. „Fólk leggur alls ekki svo hart að sér nú til dags“, segir hún enn fremur. „Það væntir mikils án þess aö leggja hart að sér“. „Frá því að ég sneri mér að leik listinni hef ég unnið eins og hest ur alla daga og oftlega setið uppi við dogg um nætur og æft og skipuilagt. Þannig fer ég að enn þann dag í dag. Þetta er erfitt, en ég nýt Ifka erfiðisvinnu. TiJ aö komast eitthvað áfram í þessum heimi verður maður að vinna hörö um höndum". „Nútímaunglingar flandra um, blaðrandi iátlaust um ást og lífs hamingju, en þeir njóta hvorugs, sökum þess, að orðin tóm koma ekki að neinu haldi. Það verður að leggja sig ailan fram til að öðl ast ást og lífshamingju. Til að ná því takmarki verður maður að einbeita sér. Og maður getur ekki einbeitt sér að því að ná settu marki án þess að hafa sjálfsaga til að bera“, segir frú Hepbum með áherziuþunga. „Enn keppist ungt fólk við að vekja á sftr athygli. Umrennings legur klæðaburður þess er sjáif- •wmt afleiðing af því“, segir hún, og hefur úttalað sig um unga fólk ið bar með. Loks getur Hepburn þess, að lítils háttar heppni skaði engan. „Ég geri ráð fyrir, að ég megi teljast með þeim hepþnu. Heppni hefur — auk sjálfsagans og atorku seminnar — áreiðanlega átt einna mestan þátt í velgengni minni“. Evrópu- I meistara- i keppni I strípa- i linga j í sundi i Evrópukeppni.'strípalinga var í • síðustu viku háð í Rotterdam að • laganna vörðum viðstöddum. — 2 Löggan þurfti að gæta vandlega að • alls velsæmis vær j gætt í hví- • vetna. • Strípalingar frá tíu Evrópulönd- • um töku þátt í keppninni, sem 2 sett var af gömlum Tþróttakappa * búsettum í Rotterdam, H. van der • Pols heitir sá ágæti maður. 2 Mörgum stripJinganna til mik- • illa vonbrigða lét hann sér nægja 2' að losa aðeins um bindishnútinn J til að geta hneppt frá efstu tölu • skyrtu sinnar er hann bauð kepp 2 enduma velkomna til leiks. • Rotterdam er eina borg HoM-J lands sem leyfir strípalingum að 2 ganga að sundlaugapollum sínum. • Forseti nektardýrkenda þar i 2 borg bauð áhorfendum að keppn- • inni lokinni, að kasta klæðurn og • hoppa út I sundlaugina tii kepp-2 endanna, og var þvl boði vel tek • ið. Varð þegar í stað uppi mikið 2 busl, skvamp og slettugangur í 2 lauginnj fáeinum sekúndum síðar b ----/íroSmurbrauðstofan I: jt Y ■ ■ BJORNIIMIM ■.. | • Njólsgata 49 Sími 15105 | 2 Morðingjar fengu ferðafrelsi notuðu börn sem gísla Með skammbyssur fast upp að hnökkum tveggja bama, tókst tveim hryöjuverkamönnum sem myrt höfðu lögregluþjón i Tay Tay á Filippseyjum, að Iosna und an þeim er þá eltu, Þetta átti sér stað ária morg- uns i síðustu viku, Tvímenningarn ir réðust þá inn á lögregluvarð- stofu bæjarins, tiikynntu að þeir tilheyrðu uppreisnarsamtökum N.O.A. og skutu einn lögregluþjón til bana. Á flóttanum réðust þeir inn í einkaheimili, tóku þaðan með sér nfu börn og tvær fullorðnar kon- ur sem gfsla og hótuðu að myrða þau, fengju þeir ekki fuilt ferða- freisi út úr borginni. Lögreglan gekkst að kröfum þeirra og á meðan skammbyssum var miöað að bömunum var móð irin neydd tii að fara út og stöðva leigubíl. Strax og morðingjarnir höfðu komið sér inn I bílinn siepptu þeir gíslunum lausum Þetta er öðru sinni á tiltölu- íega stuttum tfma. sem Filipseying ar verða fyrir nokkru sem þessu. Síðast gerði ræningi sig Hkl. til að myrða 14 ára ameríska telpu, er honum var neitað um afnot af þyrlu til að komast undan í, — Þyrluna fékk hann er hann hafði gripið til fyrmefndra ráða. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.