Vísir - 30.11.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 30.11.1971, Blaðsíða 11
V i s 1R. Þriojudagur 30. nóvember lírl, fí I í DAG g IKVÖLD | j DAG i í KVÖLD g 1 DAG ■lEsayiiMim mmummi Byltingaforinginn Flótfarraiurinn (Villa Rides) Heimsfraag amerisk stórmynd er fjallar um borgarastyrjöld i Mexíkó — byggö á sögunni „Pancho Villa“ eftir William Douglas Langsford, Myndin er í Iitum og Panavision. Islenzk- ur texti. Aðalh'utverk: Yul Brynner Robert Mitchum Grazia Buccella Charles Bronson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. fWWlMiJ Bullitt íslenzkur texíi. Sérstaklega spennandi, amer- Isk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Robert Vaughn. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Hörkuspennand' og viðburða- rfk ný bandarisk kvikmynd í litum og Danavision. með „flóttamanninum“ vinsæla, David Janssen i aöalhlutverki- tslenzkur rexti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7, 9 og 11. Æ vmtýramaðurinn THOMAS CROWN Heimsfræg og smlldarvel geið og leikin ny amerisk sakamála mvnd algiörum sérflokki. Myndinm e stiómað it hinum heimsfræga teikstiora Norman Jewison — Islenzkur texti. Aðalleikendur Steve McQueeo, Faye Dunaway Paul Burke. Sýnd kl 5 7 op 9. ÚNA LANGSOKKUR Hrekkialómurinn SJÓNVARP KL. 21.20: Neyfendasifiiitökiit fekin til untræðu I kvöld munu þeir Eiður Guðna son og Kári Jónsson á Timanum sitja fyrir svöruim formamns Neyt endasamtakanna, Óttars Yngva- sonar. — Ég er hætt við þennan glæsi- lega Birgi, vin Ottós, hann er nefnilega fallinn f duftið fyrir Jyttu, minni glæsilegu vinkonu! útvarp^ Þriðjudagur 30. nóv. 13.30 Eftir hádegið, Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög frá ýms um tfmum. 14.30 Borgarastyrjöld á íslandi á 13. öld. Þriðji þáttur Gunnars Karlssonar um Sturlungaöld. Lesari með honum Silja Aðal- steinsdóttir. 15.0o Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Maurice Ravel. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum bamabókum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla Þýzka, spænsika og esperanto. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Sveinn og Litli-Sámur“ (16). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Ásmundur Sigur- jönsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drífa Steinþórsdótt ir kynnir. 21.05 Iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: ,,Vikivaki“ eftir Gunnar Gunnarsson. Gísli Halldórsson leikari les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Fagurt galaði fuglinn sá“. Margrét Jónsdóttir les kafla úr 6. bindi ævisögu Einars Sigurðs sonar eftir Þórberg Þórðarson. Zs.OO Á hljóðbergi. Hvad skal vi -aed kvinder?: Stúdentaskop og Jöngvar úr dönskum revíum. 25135 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Að öllum líkindum ber lokunar tíma verzlana hæst á góma, en ófá máiefni önnur hafa Neytenda samtökin að sjálfsögðu látið til sín taka. Stærsti þátturinn í starfsemi samtakanna er sem kunnugt er kvörtunarþjónusta. Þar hefur mik iö starf verið unnið á undanföm- um mánuðum, matspefndár {hafa verið stofnaðar og faglærpir trún- aðarmenn verið fengnir sem ráð- gjafar og tengsl við néyteÁdaWn- tök erlendis hafa verið efld. Að þessum atriðum verður lík- lega vikið meira og minna — og jafnvel einnig þeirri gagnrýni, sem komið hefur fram á starfsemi samtakanna jákvæðri og nei- kvæðri. sjónvarp^ Þriðjudagur 30. nóv. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augíýsingar. 20.30 Kildare læknir. Þakklæti er létt í vasa. — 3. og 4. þáttur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Setið fyrir svörum. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 22.09 Júnídagar við Diskóflóa. Mynd frá SV-Grænlandi um gróður landsins og náttúrufar. Svipazt er um á ýmsum stöðum landið skoðað og frasðzt um liín aðarhætti þjóðarinnar. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- margson. 22 35 Én frangais. Frönsku-j kennsla i sjónvarpi. 16.( þáttur endurtekinn. Umsjón Yigdfs Finnbogadóttir. 23.05 Dagskrárlok. HEILSUGÆ2LA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sim 81200, eftir iokun skiptiboró: 81212. SJUKRABIFREIÐ: Reykiavíl simi II100, Hafnarfjörður sim 51336, Kópavogur simi 11100. LÆKNIR: .« REYKJAVIK, KÓPAVOGUR. Dagvalrt: kl' 08:00—17:00, mánuc —föstudags. ef ekki næst ‘ hein' ilislækni. simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl 17:00- 08:00, mánudagur— fimmtudag' sfmi 21230 Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu agskvöld til kl 08:00 mánudag? nrgun -simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgur eru læknastofur lokaðar nema 6 Klapparstíg 27, simar 11360 01 11680 — vitjanabeiðnir tekna' hjá nelgidagavakt. simi 21230 HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA HREPPUR Nætur- og helgidaga varzla, upplýsingar lögregluvarð stófunni simi 50131. Tannlæknavakt er i Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga oi sunnudaga kl. 5—6. slmi 22411 APÓTEK: Kvöldvarzla ttl kl 23:00 á Reykiavíkursvæðinu Helgarvarzla kl. 10—23:00 vikuna 27. nóv. — 3. des.: Apótek Austurbæjar — Lyfjabúð Breið- holts. Næturvarzla lyfjabúða kl 23-01 —09:00 á Revkiavfkursvæðinu e' f Stórholti I. .sfmi 23245. Kópavogs og Keflavfkurapótef eru opin virka daga kl 9—19 laugardaga kl. 9—14, belga dag£ kl 13—15 i Suðurh'ótum Sprenghlægileg og mjög spenn- andi ný. sænsk kvikmynd I litum byggð á hinni atar vin- sælu sögu eftir Astrid Lind- en Þetta er einhver vinsælasta fjölskvldumynd seinni ára og hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn. i < ts'lenziÁwi lextu cf .? Sýnd kl 5. 'REYKlÁyíKDK' Máfurinn I kvöld kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Plógur og stjömur miðvikudag Kristniha dið fimmtud. 113 sýn. Hjá’.p föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan lönó er opin frá kl 14 Sírm 13191 111 C •JODLEIKHUSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning í kvöld kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. ALLT i GARÐINUM Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin trá kl 13.15 til 20. - Slmi 1-1200 tslenzkir textar Sprellfiörug og spennandi amer fsk gamanmvnd 1 titum og Panavision með sprenghlægi- legri atburðarás frá byrjun til enda Leiksnor' Þvm Keishner. George Scott sem leikur aðal- hlutverkið • mvndinni hlaut nyvenð Oskarsverðlaunin sem bezti eikari ársins fyrir lefk sinn ■ mvndinm Patton. Mynd t'vru alla fiölskylduna. L-,5»*Y:f »• 5 •'/ í SVnö- kl 5 oe 9 Who is minding the mint íslenzkur texti. Bráðskemmti eg og spetmandi ný amerisk gamanmynd í Technicolor Leiksrjóri: Nor- man Maurer. Aðalhlutverk: Jim Hutton Dorothy Provine, Milton Berle, Joey Bishop. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tobruk Stórbrotir. og spennandi stríðs- mynd byggð á sannsdgulegum þætt' úr siðar neimsstyrjöld. Myndin er ’itum og með is- lenzkum rexta Aðalh.ut verk: Rock Hudson Georae Pepoard Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. ‘in—i <iii ■ ----—-z4éom—nmrx Rájgótan Geysispennandi ný amerísk mynd i litum með íslenzkum texta Aðalhlutverk: Michaei ollard Bradtord Oí Iman Harrx Guardmo Svno n. á . >e 9 Bönnuó nnan ' ira. Ódýrarl en aðrir! SnboiI '••CAK iKU 44-46. a.MI 42600.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.