Vísir - 04.01.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 04.01.1972, Blaðsíða 2
„Alveg er það eftir þess- um nútímaunglingum að varpa fram slíkri fásinnu sem þessari.“ KRISTUR VARD AD — pop-óperan Jesus Chrisf-Superstar frumsýnd i Kaupmannahöfn á 2. i jólum platan naut hvað mestra vinsælda Að mlnnsta kosti tvö þúsund Kaupmannahafnarbúar sáu Jesúm Krist á annan dag jóla — það er ^ð segja Súporstjömuna Jesúm Krist í óperufiutningi danskra ungmonna. Þessi amerísk pop ópera var þá sýnd í fyrsta sinn í Evrópulandi, en var frumsýnd í New York ekki löngu áður. Var þá verkið orðið viðfrægt og vinsælt af hljómplöt um. Sá er fyrstur söng h-iutverk Krists í óperu þessari var Ian Giillan, söngvari brezku hljóm- sveitarinnar Deep Purple, sem hingað kom á síðastliðnu sumri einmitt um það leyti er Super-star KAUPTU ÞÉR | EIKTAK STRAX! Sön-gur Gililians á piötunni var margiofaður aif öllum og þv-í ek-ki talið n-em-a sjálfsagt að Gi-Mian færi áfram með hlutverk Kri-sts 1 sviðsetni-ngu v-erksins. Hann af- þa-kkaði þó það góða boð. Kvaðst ek-ki geta hugsað sér að skilj-a við félaga sína í Deep Purpl-e, en hijó-msveitin var þá i hvað mest- um uppgangi og er nú ótvírætt á toppnum sem og vinsældakosn-ing María Magdalena reynir að hughreysta Jesúm. «... allt er all right“, syngur hún. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og endurskoðenda í Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur. Listum eða tillögum skal skilað á skrifstofu V.R. Hagamel 4, eigi síðar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 7. janúar n. k. Kjörstjórnin. Það gengur á ýmsu í svallveizlum Heródesar konungs. Ktara frá Trinidad og Don frá Mexíkó gantast. ar bæði vest-an hafs og austan sýna og san-na. En hvað um það, Superstar- frumsýnin-gin í Kaupmanna-höfn er þaö sem við erum að gera veður út af. En þeim pilti er þar fór með h-lutverk Kris-ts, tókst svo sem nógu vel til í hlu-tverkinu líka, — Hann spjaraði si-g meira að segja svo vel, að hari-n varð að taka auk-alag vegna eindregi-nna ás-kor- ana ánægðra frumsýningargesta. Það eru mi-kið ti'l þeir hinir sömu, sem standa að sýni-ngum á Superstar í Danmörku o-g stóðu að baki sýni-ngunum þar á Hárinu. Sami sön-gstjóri var líka alisráö- andi í báðum tilvikum, en ljósa- meis-tarinn var hins vegar annar núna. Nefni-l-ega sá er varpaði réttu ljósi á-Jesúm Krist á sýning unum í New York. Mikinn fjölda Jeikhúsmanna er. lendis frá dreif að til að sitja frumsýninguna á óperunni í Fal-k- oner-Centret. Þeir komu frá bæði Þýzka-landi og Engiandi, Svíþjóð o-g Finnlandi. Frá París kom hinn ku-nni l-ei-klistarmaður Lars Schmidt og ens-ki leikstjórinn Ró- bert Stigwood gerði sér einnig ferð ti-1 Kaupmannahafnar á ann an da-g jóla ti-I að s-já hverni-g Jes- ús Kristur — súpers-tjama spjar- aði sig utan Broadwa-y. MótmæLi voru höfð f firammi við inngan-ginn að leikhúsmm. — No-kkur t-rúuð ungmenni útbýtbu drei-fimiðum til sýningargesta þar s-em deilt var har-kalega á s-ýning amar á Súperstjömimni. Sagði þar meðal annars, að það hefði á- reiðan-lega ekki verið ætlan Krists að boðskapur ha-ns yrði -gerður að söluvarningi síðhærðra bítla og lubbamenna. sem hö-guðu lífd sínu á næsta heiðinn hátt alla jafna. Orð þes-si f-en-gu ekki einn ein asta sýningargesta til að snúa frá. ti-1 mikilla vonbrigða fyrir mann- garminn, sem stóð í anddyrinu fl-aggandi stóru plag-gi þar sem á stóð, að hann vildi gef-a mikið fyrir tvo' frumsýnin-garmiða. Þeir höfðu alilir se-lzt upp á auga- bra-gði. Því m-iður. Dreifimiðarnir gátu þar engu um breytt. Fæstir sýningargesta litu he-ldur á þá fyrr en inn var komið. Veittu þeim viðtö-ku, sem ó-keypis ti'ile-ggi til frumsýn-ingar- innar af hálfu leikhús-sins, þar eð yfirskriftin v«r sú hin sama o-g s-tóð á neon-ljósaskiltinu yfir anddyri l-eikhússins: „Jesus Chirist Supersxar. ■Tttlii |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.