Vísir


Vísir - 09.06.1972, Qupperneq 13

Vísir - 09.06.1972, Qupperneq 13
VtSIR. Föstudagur 9. júni 1972. 13 launaskalanum, eru lika af sterk- ara kyninu. Þeir eru þrir, sem gefa sig ekki út fyrir minna en sem svarar 600 þúsund islenzkarkrónur fyrir leik i einni kvikmynd, nefnilega þeir Poul Reichardt og Axel Ströbye, og svo Erik Mörk, en hann leikur heldur ekki nema sárasjaldan i kvikmyndum og þá aðeins, að hann standist ekki freistinguna af góðu handriti. Það veröur hins vegar ekki sagt um litla karlinn hann Ove Sprogöe, að hann sé eins óheyri- lega dýr og kannski vinsældir hans gætu gefið i skyn. Hann tek- ur um það bil 420 þús. isl. krónur fyrir hverthlutverk, sem hann fer með. Og hann er öllum stundum i upptökusölunum, dregur aldrei af sér og leikur i hverri myndinni á fætur annarri. Hæst launuðu leikkonur Dana eru þær Lone Hertz og Susse Wold, en þær fá báðar 480 þúsund fyrir hverja kvikmynd. Bodil Kjer og Helle Virkner fá sömu upphæð fyrir þau aðalhlutverk, sem þær fara með, á meðan svo Malene Schwartz fær ekki nema um og yfir 300 þúsund islenzkar krónur fyrir leik sinn i stórum hlutverkum. Statista i hin ýmsu hlutverk er ekki hægt að fá fyrir minna en eitt til tvö þúsund isl. krónur á dag, en flestir eru þeir enn dýrari. Það þýðir þess vegna litið að ætla að byrja að gera kvikmynd i Danmörku öðruvisi en að reikna með minnst þrem milljónum króna i launagreiðslur til leikara einna. Það er ekki hægt að gera kvikmynd með færri en tveim eða þrem vinsælum leikurum, eigi myndin að gera það gott. Þá er lika frumskilyrði, að kvikmyndahandritið sé gott, en fyrir þau beztu eru gjarnan greiddar einar 400 þúsund isl. krónur. Já, góðar hugmyndir að gamanmynd eru lika borgaðar góðu verði. En þær verða þá lika að vera góðar. Það er vissulega stórum fjár- fúlgum að tapa, fari kvikmynd i hundana. Kvikmyndaframleið- endurnir kosta óneitanlega miklu til. Og svona i lokin er rétt að benda á, að karlar eins og Dirch Passer og þeir, sem næstir honum komastá tindi launaskránna, eru einnig hátt sk'rifaðir hjá skatt- heimtunni. Þeir leikarar verða að láta sér lynda að sjá af meira en helmingi launa sinna i skattinn... — Kunnum við ekki lika ein- hverja aðferð til að láta hana hætta þessu blaðri? GLÆSILEGAR STÚDENTA- GJAFAVÖRUR Fallegar skreytingar. Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm. Gjörið svo vel að lita inn. GLÆSIBÆ, simi 23523 Sendum um allan bæ. Smurbraudstofan BJORNIIMN Njálsgata 49 Sími 15105 LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, matvælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti fyrir marz og april 1972, svo og ný- álögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1972, þungaskatti og skoðunargjöld- um og vátryggingariðgjöldum vegna bif- reiða árið 1972, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 7. júní 1972. LISTAHATID I REYKJAVÍK Föstudagur Norræna húsið 9. jÚnÍ Kl. 12.15 islenzk þjóólög. Guörún Tómas- dóttir. Undirleikari: ólafur Vignir Al- bertsson. Norræna húsið Kl. 17.00 Jazz og IjóOlist. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Sjálfstætt fólk Laugardalshöll Kl. 21.00 Sinfónluhljómsveit tslands Ein- leikariá fiOlu-.Yehudi Menuhin Sjórnandi: Karsten Andersen. Norræna húsið Kl. 20.30 Visnakvöld Ase Kleveland og William Clauson. — UPPSELT Laugardagur Bústaðakirkja kl. 17.00 NóaflóOiO (fimmta sýning) Þjóðleikhúsið kl. 20.00 Ballettsýning MeOlimir frá kon- unglega danska ballettinum — UPPSELT Háskólabió kl. 20.30.Einleikstónleikar John Williams (gftar). * Austurbæjarbíó kl. 20.30 Kim Borg, einsöngur Robert Levin, pianó. Austurbæjarbió kl. 17.00 Kammertónleikar III (Verk eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, Pál P. Páls- son, Hafliba Hallgrimsson og Jónas Tómasson). Þjóðleikhúsið Kl. 15.00 Meölimir frá konunglega danska ballettinum (önnur sýning) — UPPSELT Bústaðakirkja kl. 18.00 NóaflóOiO (sjötta sýning) Þjóðleikhúsið kl. 20.00 Sjálfstætt fólk (þriOja sýning) Norræna húsið kl. 20.30.Einsöngur Taru Valjakka, sópran Ralf Gothoni, pianó. Háskólabió kl. 21.00 Erik Mörk: Dagskrá um H. C. Andersen. Austurbæjarbió Jazzkantata eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Birgi SigurOsson FELLUR NIÐUR’. Seldir aögöngumiöar endur- greiddir til 13. júnl. Þjóðleikhús kl. 15.00 AUKASYNING. Meölimir frá konunglega danska ballettinum. Leikfélag Reykjavikur kl. 17.00 Leikhúsálfarnir (Tove Jansson) Frumsýning, Bústaðakirkja kl. 18.00 NóafióOiO (sjöunda sýning), Þjóðleikhúsið kl. 20.00 Einþáttungar (önnur sýning) FELLUR NIÐUR. Seldir aOgöngumiöar endurgreiddir til 13. júnl. Laugardalshöll kl. 20.30 Hijómleikar: Yehudi Menuhin, fiöla Vladimir Ashkenazy, pianó. ATHUGIÐ BREYTTA SÝNINGARTÍMA Myndlistarsýningar opnar meðan á Listahátið stendur. SÝNINGARDAÖANA FAST AÐGÖNGUMIÐAR EINNIG VIÐ INNGANGINN Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. LISTAHATID I REYKJAViK 10. júni Sunnudagur 11. júni Mánudagur 12. júni

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.