Vísir - 17.08.1972, Side 12

Vísir - 17.08.1972, Side 12
12 ^rná bjóða þér aðstoð .við að bera töskuna?. Fyrirgefðir v ástin —'J Hefurðu ekkert 1 að segja eftir 1 30 ára sambúð? J =1 ) v. 1 ,N / V- X, V / VEÐRIÐ í DAG Suðvestan gola eða kaldi. Hiti 8 stig. ARNAÐ HEILLA Laugardaginn 22. júli voru gefin saman i hjónaband i Arbæjar- kirkju, af sr. Guðmundi borsteinssyni, ungfrú Indiana Breiðfjörð Gunnarsdóttir og hr. Pétur bór Kristinsson. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 36, R (Ljósm.st. Gunnars Ingimars Suðurveri — simi 34852) Laugardaginn 29. júli voru gefin saman I hjónaband i Hallgrims- kirkju af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú Björg Friðriksdóttir og hr. Haukur Ólafsson. Heimili þeirra verður að Geitlandi 10. R. (Ljosm.st. Gunnars Ingimars Suðurveri — simi 34852) --------- --------------------------1 VÍSIR AUGLÝSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 SÍMI SBB11 20/4 voru gefin saman i hjóna- band i Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni Ásrún Auðbergs- dóttir hjukrunarkona og Kristján Vilhelmsson kaupmaður. Ljósmyndast. Asis. VISIR 50S53I fyrir MotúsaliMu Stefánsson, ráðunautur Búnaðarfélagsins, á fertugsafmæli i dag. Iiigiiiiiindiir Sveinsson, fiðluleikari, hefir legið i sjúkra- húsi um hrið, en er nú kominn á fætur. Ekki er hann þó gróinn sára sinna og er enn undir læknis- hendi. BANKAR • Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. Önnur útibúin opin frá 9:30-15:30 og 17-18:30. Útvegsbankinn Áusturstræti 19, 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30. Iðnaöarbankinn, Lækjargötu 12, 9:30-12:30 og 1-4, almenn af- greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og 1-4. Verzlunarbankinn, Bankastræti 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður Samvinnubankinn Bankastræti 7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við Háaleitisbraut 1-6:30. Búnaðarbanki lslands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú opin frá kl. 1-6:30, og útibú viö Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. t ANDLÁT Margrct Sigurðaidóttir Skafta- hlíð 42, Rvk. andaðist 10. ágúst, 97 ára að aldri. llún verður jarö- sungin frá Fossvogskirkju kl. 1,30 á morgun. Oddgeir Páll Pórarinsson, Hrafnistu Rvk. andaðist 11. ágúst, 78 ára að aldri. Hann verð- ur jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 3 á morgun. MINNINGARSPJÖLD • Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, i síma 15941. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Ferða félagsferðir á næstunni. A föstudagskvöld 18/8. 1. Landmannalaugar — Eldgiá — Veiðivötn. 2. Kerlingarfjöll — Hveravellir, 3. Gljúfurleit, A laugardag kl. 8.00 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. 1. Prestahnúkur — Kaldidalur. Tvær 4 daga ferðir 24/8. 1. Trölladyngja — Grimsvötn — Bárðarbunga. 2. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, Símar: 19533 — 11798. SÝNINGAR Þjóðminjasafn. Opið daglega 13.30- 16. Listasafn Ríkisins. Opið daglega 13.30- 16 Asgreimssafn. Opið daglega 13.30- 16. Safn Einars Jónssonar. Opið 10.30- 16. Handritasafnið. Opið miöviku- daga og laugardaga 14-16. Arbæjarsafn. Opið alla virka daga frá 13-18 nema mánudaga. Visir Fimmtudagur 17. ágúst 1972 SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. — Þú mátt nú varla koma inn núna Iljálmar — ég er nýbúin að skúra gólfið... Apótek á afgreiðslulima i Heykjavik. A Hreylingar lyfjabúða laugardiigum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apólek og Lyfjabúö Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar !yf jabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyljabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tva-r frá kl. 18 til 23. Apólrk llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöldvarzla apóteka vikuna 12. - 18. ágúst verður I Vesturbæjar og Háaleitisapóteki. SKEMMTISTAÐIR Þórscafé.Opið í kvöld 9-1. Gömlu dansarnir Polka kvartett. Veitingahúsið Lækjarteig. Opið i kvöld til 11,30. Pónik og Einar leika i nýja salnum. Röðull. Opið i kvöld til 11,30. Hljómsveit Guðmundar Sigur- jónssonar og Rúnar. Sigtún. Hljómsveit Ingimars Ey- dal leikur og syngur i kvöld. Dansað til kl. 1. Heimdallur llótel Loftleiðir. Opið til kl. 11,30. Hljómsveit Jóns Páls i Vikinga- sal. Söngvarar Kristbjörg Levi og Gunnar Ingólfsson. Templarahöllin. Bingó i kvöld kl. 9. Vinningar að verðmæti 16 þús. Spilaðar verða 12 umferðir. Tónabær. Opið hús. 8-11. Diskótek. Gestur kvöldsins hljómsveitin Námfúsa Fjóla. Aldurstakmark 14 ára. — Ja,þú verður að velja á milli min og hans. D099Í — Hvernig væri að menn færu nú að safna fyrir Fischer ef hann verður öreigi?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.