Vísir - 17.08.1972, Side 13
13
Vísir Fimmtudagur 17. ágúst 1972
n □AG | Q KVÖLD n □AG | Q KVÖL EJ □ □AG
Helgi Skúlason, leikur B i útvarpsleikritinu i kvöld. Það var
áður flutt i útvarpi 1962.
Útvarp kl. 20.45:
„Skákeitrun"
«■
«■
«•
«
«
«-
«-
«-
«■
«■
«-
«-
«■
«-
«-
«-
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«-
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. ágúst.
Sfcí
w
Nt
&
V-: C
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Peningamálin
verða ofarlega á baugi og ef til vill verður nokk-
urt þras i þvi sambandi. Ætti þó að geta fengið
sæmilega góðan endi.
Nautið,2l. april-21. mai. Margt ánægjulegt ger-
ist i dag. Ef til vill ekki stórbrotið, en sem sagt —
góður dagur. Það er ekki óliklegt að þú komist
að góðum samningum.
Tviburarnir,22. mai-21. júni. Sú hugsun kann að
sækja nokkuð á að eitthvað, sem þú hefur erfiðað
við að undanförnu, muni til einskis unnið, en það
reynist siðar misskilningur.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Það stendur á ein-
hverjum plöggum, ef til vill frá opinberum að-
ilum, og það getur gert þér gramt i geöi, hvað
breytir þó vitanlega ekki neinu.
Ljónið,24. júli-23. ágúst. Það litur út fyrir að þér
berist góðar fréttir i dag, eða að eitthvert gamalt
þrætumál verði útkljáð og misklið jöfnuð meö
heilum sáttum.
.VIcyjan,24. ágúst-23. sept. Þaö virðist vera ærið
margt sem þú hefur á þinni könnu i dag og eins
og að likum lætur, varla nema fátt eitt, er kemst
i framkvæmd svo lag sé á.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Rólegur og vingjarn-
legur dagur. Vel til þess fallinn að skrifa kunn-
ingjunum eða rabba við þá i sima þegar á liður.
Og hvila sig svo vel og snemma.
I)rekinn,24. okt.-22. nóv. Þú ættir að geta búið
svo um hnútana i dag, að þú eigir von á góðum
ábata á næstunni. Vissara mun fyrir þig samt að
láta ekki uppskátt um fyrirætlanir þinar.
Bogmaðurinn, 23. nóv-21. des. Góður dagur, en
farðu þér hægt og gætilega, og láttu hlutina
koma sem mest af sjálfu sér. Þannig mun það
ganga bezt og mestur árangur nást.
Steingeitin,22. des.-20. jan. Þér mun þykja löng
og leið bið eftir einhverju i dag, en þvi meiri
verður lika fögnuðurinn og ánægjan þegar von-
irnar aö lokum rætast.
Vatnsberinn,21. jan.-29. febr. Þér kann að veröa
falið eitthvert það viðfangsefni i dag, sem verö-
ur erfitt og þó ánægjulegt i senn, og vafalitið að
þér takist vel viö það.
Fiskarnir,20. febr.-20. marz. Hafðu hægt um þig
aö minnsta kosti fram eftir de^inum, og varastu
alla gagnrýni, jafnvel þótt þu vitir aö hún hafi
við rök að styöjast.
-&
-&
■»
-tt
■ÍJ
-tt
-tt
-»
-tJ
-tJ
-tJ
-tJ
-tJ
-tt
-tt
-ti
-tt
-ti
*
-ti
-ti
-ti
■tt
-ti
■ít
■tt
-tt
-ti
-tt
-tt
-ti
-ti
-tt
-ti
-ti
-tt
-S
-S
$
•»
•tt
■tt
•tt
-tl
-tl
<t
-ít
-s
■tt
■tl
•tl
-tl
-tl
■tl
■tt
-tt
*
<t
-tt
ít
-tt
-íf
■tt
■tt
■tt
•tl
-tí
■tt
-tt
■tt
•tt
-tt
-tt
-tt
-tt
■tt
■tí
-tt
-p
■tt
•»
<t
-tt
-tt
-ft
*
-tt
-tt
■ít
•Ct
•tt
-Et
<t
•ct'
•tt
■5
■tt
■5
■tt
■tt
•5
«j*j*j*j*JíJMiJ?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?íir?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?-tt
IITVARP
FIMMTUDAGUR
17. ágúst.
,,En kóngurinn á að vera á
f7....hann stendur á vitlausum
reit, bandvitlausum reit. Þér haf-
ið haft rangt við! Hér stendur allt
á vitlausum reitum....peðið á að
vera á g5 en ekki g4....þetta er allt
önnur skák....Þetta er....”
Þetta er óráðshjal vitstola
manns, sem hefur fengið svokall-
aða ,,skákeitrun.” Er hún til?
Liklega ekki.Stefán Zveig austur-
riski rithöfundurinn lýsir þó á
snilldarlegan hátt slikri geðveiki i
frægustu sögu sinni „Manntafli”,
sem Þórarinn Guðnason þýddi
frábærlega. Þar greinir hann frá
lögfræðingi nokkrum sem kemst
undir smásjá Gestapo-lögregl-
unnar þegar Schuschnigg var
steypt af stóli i Austurriki upp úr
1930. Blatt eða B eins og lög-
fræðingurinn heitir hafði unnið
fyrir kanslarann og nú vill Hitler
reyna að komast að mikilvægum
leyniskjölum sem B ræður yfir.
Honum tekst þó að koma öllu und-
an en er tekinn höndum og færður
i stofufangelsi. Þetta er ekkert
venjulegt fangelsi heldur litið
herbergi á hóteli þar sem fleiri
andstæðingar Hitlers og 3. rikis-
ins voru i haldi. Það, að flytja
ekki fanga sina i þrælabúðir og
hlekkja þá við skóflurnar og láta
þá vinna var reyndar ný aðferð
Hitlers. Hann ætlaði sér að drepa
andstæðingana niður með þvi að
halda þeim i sálarlegri einangr-
un.
Aðeins litið herbergi: stóll,
borð, rúm, þvottaskál og gluggi
var það eina sem fangarnir urðu
Curd Jurgens lék B á hvita
tjaldinu. Kvikmyndin „Mann-
tafl” var sýnd i Háskólabió 1964.
að una við. Engin ritföng ekkert
lesefni, algjör einangrun. Sá timi
hlaut að koma þegar hin mann-
lega vera myndi brotna gersam-
lega og neyðast til þess að játa
allar syndir sinar. Þá var sigur
unninn — og fyrr ekki.
Þannig varð B að dvelja mán-
uðum saman og á fárra daga
fresti var hann færður til yfir-
heyrslu þar sem hann var „góð-
fúslega” spurður spjörunum úr, i
þeirri von að brátt myndi hann
brotna og segja allt af létta. „Enn
voru yfirheyrslurnar samt ekki
þungbærastar,” leggur Zweig B i
munn i „Manntafli”. „Verst var
að koma aftur eftir yfirheyrslu
inn i tómið, sama herbergi og áð-
ur með sama borði, sama rúmi,
sömu þvottaskál og sama vegg-
fóðri.”
Pyndingar
einverunnar
Þetta átakanlega sjónarspil
sem Hitler og menn hans hafa
sett upp og Zweig færir i bókar-
form lýsir snilldarlega einveru
mannsins — þegar maðurinn er i
raun og veru einn. Það er ekkert
sem hann getur flúið til. Jafnvel
hugsanirnar endast ekki til að
fylla upp i tómið.
Pyndingar einverunnar eru
sárasta kvalræði sem hugsast
getur.
Fjórir mánuðir liða. B er tekinn
i yfirheyrslu sem oftar. Hann er
nú kominn á fremsta hlunn með
að ljóstra öllum leyndarmálum
upp til þess eins að losna úr
prisundinni. Aður en komiö er til
réttarsalarins verður hann að
hinkra við i biðstofu áður en kom-
ið er að honum.
B stendur þögull og sljór með
heimskan vörðinn yfir sér og
horfir á blauta hermannafrakka
kúldrast á snaganum i anddyrinu.
Einn frakkavasinn bungar út i
hornréttri lögun. Hann færir sig
ósjálfrátt nær. BÓK! 1 hamstola
æsingi yfir þessari óstjórnlegu
uppgötvun sinni fikrar hann sig
nær án þess að vörðurinn taki eft-
ir þvi. Með lúmskri einbeitingu
krækir hann i bókina úr frakkan-
um laumar henni inn á sig og eftir
yfirheyrsluna tekst honum að
komast óséður með bókina til
herbergisins. Hann ætlar nú að
njóta sigursins i rikum mæli og
dregur kverið undan buxna-
strengnum. Helzt hafði hann ósk-
að sér að kver þetta geymdi
kvæði eftir Goethe eða Hómer.
Þegar hann loks áræðir að lita á
titilblaðið verður hann fyrir sár-
um vonbrigðum. „150 úrvals-
skákir” hafði hann upp úr krafs-
inu eftir að hafa „stofnað sér i
ýtrustu hættu og siðan geymt i
glóandi tilhlökkun,” þessa bók
nokkuð sem hann hafði ekki séð i
fjóra mánuði!
22-23, Rfl
Hvað átti B að gera. Hann hafði
ekkert tafl inni i herberginu enga
taflmenn en samt... 1 bókinni
voru aðeins tilgangslausir bók-
stafir a2-a3, Rfl. Hann minntist
þess að sem ungur drengur átti
hann það til að tefla eina og eina
skák við kunningjana. Það var
allt og sumt.
1 þessari þrúgandi einveru
mannsins er ekkert hægt að gera.
Hann verður að lesa bókina búa
sér til menn úr brauðskorpum og
lita þá svörtu með ryki. Stórköfl-
óttu ábreiðuna á rúminu getur
hann notað fyrir taflborð.
„Tómsins þræll” verður að
gera sér allt að góðu. Smám sam-
an lærist honum að taka upp
skákir og aftur og aftur þær sömu
unz bókin er uppurin. Eftir
mánaðartima kann hann allar
skákir bókarinnar utan að og þarf
ekki lengur að nota til þess tafl-
borð. „Allir mestu herfræðingar
skákborðsins eins og Aljechin,
Lasker, Bogoljubow og Tarta-
kower verða vinir hans og félagar
i einverunni.” þegar hann er orð-
inn leiður á þeim er aðeins eitt
ráð eftir. Tefla við sjálfan sig.
Stýra bæði hvitum og svörtum
til sigurs á 64 reitum. Skipta huga
sinum i tvennt eftir þvi hvor átti
leikinn. Hugsa djúpar hernaðar-
áætlanir fyrir hvitan og splundra
svo öllu saman með aðgerðum
sem svartur úthugsaði i næstu
leikjum. Sú grundvallarregla er
brotin, sem felst i kapptefli milli
tveggja manna þar sem sálrænir
og fræðilegir yfirburðir annars
hljóta að leiða til sigurs. Þetta er
einvigi milli tveggja i sama
manninum, og þegar annar kepp-
andinn er ekki nógu fljótur, þá fór
ég að skamma sjálfan mig segir
B „flýttu þér nú”, flýttu þér eða
„áfram, áfram”.
Loksins er öllu lokið. „Skák-
eitrunin” er komin á hættulegt
stig og endar i vitfirringu — sem
betur fer. B er lagður á tauga-
hæli og dvölin hjá Gestapó er hon-
um með öllu hulin næstu daga eft-
ir að hann hefur verið lagður inn.
Nokkru seinna er hann staddur
um borð i farþegaskipi sem flytur
hann yfir hafið frá New York til
Buenos Aires. Meðal farþega er
heimsmeistarinn i skák Ungverj-
inn Mirko Czentovic. Hann hefur
á örskömmum tima öðlast yfir-
burðastyrk sem skákmeistari.
Ungur og heimskur sveitastrákur
kemur hann úr suðurslavnesku
hásléttunum.Þrátt fyrir allt legg-
ur þessi luralegi dreifbýlingur
hvern meistarann að velli unz
hann er orðinn heimsmeistari.
Hann er viðurkenndur sem
málpipa heimskunnar og er
durtslegur i tilsvörum. B verður
vitni að Czéntovic i kapptefli viö
metnaðargjarnan Skota um borð i
skipinu. Hann leggur orð ibelg og
hjálpar Skotanum til þess aö ná
jafntefli.
Heimsmeistarinn vill óður og
uppvægur tefla við þennan
ókunna mann. B slær til og daginn
eftir leiða þeir saman hesta sina.
Annars vegar þrjóskur og
þumbaralegur stórmeistari —
hins vegar næmur og veikgeðja
maður sem hefur einangrazt hjá
Gestapó með skákbók eina að
lestrarefni um margra mánaða
skeið. B leikur hratt og ákveðið og
bráðlega hefur hann lagt heims-
meistarann að velli! Þeir taka
aðra skák. Og nú byrja 64 reitir
skákborðsins, 64 reitir einangrun-
arinnar að herja á hug B. Hann
ruglar saman stöðum úr öðrum
skákum gengur um gólf eins og
hann hafi afmarkað sér takmark-
að svæði til þess að ganga um —
hótelherbergið.
Þegar hann loks áttar sig og
vaknar til lifsins hefur hann leikið
marga leiki i allt annarri skák!
Hann ris á fætur og afsakar sig.
„Þetta fór illa,” sagði Czentovic
hógvær. „Sóknin var hreint ekki
sem verst. Af viðvaningi að vera
er þessi maður satt að segja
óvenju kræfur.”
GF
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar:
Gömul tónlist Archiv hljóm-
sveitin leikur undir stjórn
Wolfgangs Hoffmanns.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Nýþýtt efni: „Æskuár
min” eftir Christy Brown
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
les (6).
18.00 Fr-éttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Nútimaljóð frá Noregi i
þýðingu Guðmundar
Sæmundssonar; siðari þátt-
ur. Flytjendur með
þýðanda: Friða A.
Sigurðardóttir og Hreiðar
Sæmundsson
19.50 Frá listahátið i Reykja-
vik: Kammertónleikar i
Austurbæjarbiói 7. júni a.
Andante með tilbrigðum op.
46 eftir Robert Schumann.
Jórunn Viðar og Gisli
Magnússon leika saman á
tvo flygla. b. „Plus sonat,
quam valet” eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Ib Lanzky-
Otto, Einar G. Sveinbjörns-
son, Ingvar Jónasson og
Hafliði Hallgrimsson leika.
c. Sjö sigenaljóð op 55 eftir
Antonin Dvorák Sigriöur E.
Magnúsd. syngur. Jórunn
Viðar leikur á pianó. d.
Septett eftir Igor
Stravinsky. Gisli Magnús-
son, Einar G. Sveinbjörns-
son, Ingvar Jónasson, Einar
Vigfússon, Thore Janson,
Rune Larson og íb Lanzky-
Otto leika.
20.45 Leikrit: „Manntafl”
eftir Stefan Zweig Klaus
Graupner breytti i útvarps-
leikrit. Þýðandi: Þórarinn
Guðnason, Leikstjóri: Lárus
Pálsson. (Frumflutt i sept.
1962). Persónur og leikend-
ur: Sögumaður..Róbert
Arnfinnsson. Vinur
hans...Rúrik Haraldsson.
McConnor...Valur Gislason.
Czentovic..Baldvin
Halldórsson. Dr.
Blatt...Helgi Skúlason.
Fangavörðurinn...Valde-
mar Lárusson. Prófess-
orinn ...Indriði Waage.
Hjúkrunarkonan. .Helga
Bachmann. Rödd...Lárus
Pálsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Maðurinn, sem
breytti um andlit” eftir
Marcel AyméKristinn Reyr
les (10).
22.35 A lausum kili: Hrafn
Gunnlaugsson kynnir létt
lög
23.10 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.