Vísir - 17.08.1972, Page 15

Vísir - 17.08.1972, Page 15
Visir Fimmtudagur 17. ágúst 1972 15 Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Einn: ig gluggamálningu utan húss og fl. Simi 25551. Húseigendur athugið: Nú eru sið- ustu forvöð að láta verja útidyra- hurðina fyrir veturinn. Vanir menn — Vönduð vinna. Skjót af- greiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima 35683 og 25790. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ÞJONUSTA Tökum að okkur glerisetningar i tima og ákvæðisvinnu ásamt mörgum öðrum smærri verkum. Útvegum einnig hraun og hlöðum veggi. Simi 40083. Húsbyggjendur — Húseigendur. Tökum að okkur uppslátt og alla trésmiðavinnu, hvort sem er inni eða úti. Simi 83014 eftir kl. 7 á kvöldin. Mála þökog glugga, þétti rennur og sprungur i veggjum og skipti um járn. Simi 13549. Tek að mér að slá tún og garða með orfi og ljá. Siðasta auglýsing. Simi 12740. Stúlka óskast strax Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. BÍLASALAN / SiMAR fj/ÐS/OÐ Itöi' BORGARTÚNI 1 Frá B.S.A.B. Eigendaskipti eru fyrirhuguð á fjögurra herbergja ibúð i 4. byggingaflokki félags- ins. Félagsmenn, sem vilja neyta forkaups- réttar, snúi sér til skrifstofunnar, Siðu- múla 34 fyrir 26. ágúst n.k., simar 33509 og 33699. B.S.F. Atvinnubifreiðastjóra. —^^Smurbrauðstofar^ BJORNINN wl Njálsgata 49 Sími 15105 VÍSIR flvtur nýjar fréttir. Vísiskrakkarnir bjóða í fréttir sem skrifaðar voru 2 lA klukkustund fyrr. ! VÍSIR fer í prentun kl hálf-ellefu að morgni Pyrstur meó fréttimar vism ÞJONUSTA Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. 5,5 h rðvinnslan sf SíSumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum im ' þakrennur og berum i. Tökum að okkur sprunguviðgerð aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgð. Vanir menn. Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7. VIÐGE RÐARÞJÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Sjónvarpsloftnet — Útvarpsloftnet önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavfkur- og Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu á úrvarpsloftnetum. Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði ef óskað er. útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i simi 34022 kl. 9-12 f.h. Er stiflað? Traktorsgrafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Simi 33908 og 40055. Loftnetsþjónusta. önnumst allar geröir loftnetsuppsetninga fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Verðtilboð ef óskað er. Loftnetsþjónustan, Hafnarfirði. Simi 52184. Fjarlægi stfilur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla. og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Dri h.f. ,.s' niargs konar kranavinnu og hifingar I smærri ■ .. \ni 52389. Hpimaslmar 52187 og 43907. Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siöastur aö laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum að okkur allar viðgerðir og endurnýjun á húsþök- um og annarri bárujárnsklæöingu. Málum þök, hreinsum og gerum við þakrennur. Höfum vinnupalla. Gerum til- boð. Simi 18421. Loftpressúr — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprenglngar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur ög dælúr til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Slmonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. KAUP —SALA Oliulampar Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði til að hengja á vegg og standa á borði. Þeir fallegustu sem hér hafa sézt lengi. Komið og skoðiö þessa fallegu lampa, takmarkað magn. Hjá okkur er þið alltaf velkomin. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.