Vísir - 17.08.1972, Qupperneq 16
vts:)%
Fimmtudagur 17. ágúst I!I72
JÓHANN EYFELLS A
OLYMPlULEIKANA
— var útnefndur einn af þremur listamönnum frá USA
Jóhanu Kyfells, inynd -
höggvari og prbfessor við lista-
deild Florida Tcelinological
Univcrsity f liandarikjunum,
vcrður, ef að likum lætur, sá
íslendingurinn, sem mesta
athygli vekur á Olyinpiu-
leikunum i Milnchcn.
Raunar tekur hann ekki þátt i
100 m hlaupi, stangarstökki eða
neinu þviumliku. Hann var
ásamt tveimur bandariskum
listamönnum valinn til að
annast sérstæða sýningu á
höggmyndum, sem verður stór
liður i hátiðahöldunum i
Miinchen.
Listasýning þremenninganna
verður hluti af „Project
Spielstrasse”, margvislegri
listasýningu sem verður i
Olympiugarðinum i Munchen.
um fá að sjá hvernig listamenn-
irnir byggja verk sin — en einn-
ig munu þeir sigla þessum
Olympiu-verkum sinum yfir
Olympiu-vatnið.
Auk Eyfells, vinna tveir
félagar hans að þessu verki með
honum, en þeir eru Bandarikja-
maðurinn Steve Litz, en sá er
málari og bandarísk-þýzki
málarinn Walter Gaudek.
Meðal listamanna er litið á
þessa útnefningu þremenning-
anna sem mikinn heiður, og
þann 6. ágúst s.l., vorú þeir
sérstaklega kynntir i sjónvarps-
útsendingu um öll Bandarikin,
og var þá sýndur hálftima-
þáttur, sem einvörðungu snerist
um þá þrjá, Eyfells, Lotz og
Gaudnek og ákveðið verk eftir
þá, „Space Cathedral”, sem
þeir gerðu á flugvelli við
Kennedy-höfða i tilefni af 9. al-
þjóðlegu geimvísindaráðstefn-
unni og 25 ára afmæli banda-
riska flughersins.
„Space Cathedral” var flókið
verk, sem Eyfells byggði en
Gaudnek og Lotz máluðu.
Jóhann Eyfells hefur undan-
farin ár verið listaprófessor við
Flóridaháskólann, en kona
hans, Kristin, er einnig þekktur
myndhöggvari. — GG
Laxness biskup-
inn í Gúttó?
5 milljóna
tap á
einvíginu?
I>að eru audlit ýmissa andans
nianiia, sem væntanlcga birtast á
tjaldinu, þcgar Krekkukotskvik-
myndiii verður sýnd. Ilöfundur-
inn. Halldór Laxness, verður trú-
lega biskupinn, sem situr á
fremsta bekk i Gúttó, þegar
Garðar llólm á að fara að syngja.
Aðrir áhorfcndur i Gúttó verða
in.a. listmálararnir Svavar
Guðnason og Kristján Daviðsson,
og rithöfundarnir Thor
Vilhjálmsson og Oddur Björns-
son. Skemmtunin i Gúttó
verður tekin upp n.k. laug-
ardag i Gúttó i
— Mér þætti afar ógeðfellt að sjá
Bernhöftstorfuna horfna i næsta
sinn, sem ég kæmi til Iteykjavik-
ur, sagði Mark Watson hinn kunni
íslandsvinur, þegar hann afhenti
arkitektum 50 þúsund krónur að
gjöf til varðveizlu Bernhöftstorf-
unnar.
Mark Watson hefur þekkt til
Bernhöftstorfunnar i 35 ár, eða
frá þvi, að hann kom til landsins i
fyrsta sinn. Islandsferðir hans
eru orðnar margar, nitján talsins.
liafnarfirði. Annars hafa mynda-
tökurnar gengið vel hjá þeim
Brekkukotsmönnum og þessa
dagana er verið að taka fyrstu
útimyndirnar uppi við Lágafell.
Kkki færri en 3 jarðarfarir verða i
myndinni og verða þær teknar við
Lágafellskirkjuna. Tróels Bendt-
sen sagði að enginn átroöningur
liefði orðið af óviðkomandi fólki
ennþá. en gæta verður vel að þvi
að euginu óviðkomandi lcndi inni
á myndinni, þar sem erfitt er aö
sjá ef bilar koma upp veginn að
kirkjunni.
1 þetta sinn hefur Mark Watson
dvalist hér á landi i þrjár vikur og
heldur hann utan i dag. Sem
kunnugt er gaf hann Þjóðminja-
safninu á sinum tima Colling
woodmyndirnar og ennfremur.
gaf hann til Glaumbæjar i
Skagafirði. Ahugi Mark Watson á
málum Islands nær vitt og breitt
og hefur hann m.a. staðið að
ræktun islenzka hundsins til að
varðveita kynið.
— SB —
,,Við höfum alltaf búizt
við nokkru tapi á einvíg-
inu. Á tímabili vorum við
orðnir nokkuð svartsýnir
en aðsóknin hefur lagazt
að undanförnu, peningur-
inn hefur selzt vel
o.s.frv." Þetta sagði Guð-
jón Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri Skáksam-
bandsins í morgun þegar
Vísir innti hann eftir f jár-
hagsvandamálum sam-
bandsins varðandi einvíg-
ið.
„Annars er erfitt að segja ná-
kvæmlega um það á þessu stigi
hvort um verulegt tap verður að
-----------------------
ræöa. Það veltur mikið á þvi
hvernig muni ganga með út-
gáfustarfsemina. Við höfum
ákveðið að gefa út kilju i Banda-
rikjunum i samvinnu við banda-
riskt útgáfufyrirtæki. Bókin
verður 120-200 siður og er áætlað
aö koma út strax að loknu ein-
viginu i ca. 250,000 eintökum.
Við erum ekki einu aðilarnir
sem munum gefa út bók i sam-
bandi við einvigið. Það eru
margir um það, þannig að við
fáum væntanlega harða sam-
keppni. Nú, ég hef ekki ennþá
sætt mig við að við fáum ekkert
út úr kvikmyndunum svo ég
gizka á að heildartapið á einvig-
inu verði ekki stórvægilegt. Eig-
um við að segja 5 milljónir?”,
sagði Guöjón að lokum.
Boris og
Larissa
í Garða-
hrepnum
Sp asski hjónin Boris og Larissa
dvelja um þessar mundir i húsi
þvi sem Spasski fékk til umráðai
Garðahreppnum. Allt hefur verið
á huldu um hvort Spasski hafi
búið að Bakkaflöt 11, undanfarið,
en eftir að kona hans kom til
landsins liafa þau hjón sézt þar
suöur frá og una sér vel að sögn
nágrannanna.
GF
Schmid fœr
kvörtunar-
bréf annan
hvern dog
fró Fischer
„Ég fæ kvörtunarbréf annan
hvern dag frá Fischer vegna há-
vaða i salnum”, sagði Lothar
Schmid i stuttu viðtali við Visi i
morgun. „Ég hef lika fengið bréf
frá Fred Cramer sem er einn af
varaforsetum FIDE og er reynd-
ar mjög hissa á hegðun hansiþess
um málum. Skilyrði til þess að
tefla i Höllinni eru eins og bezt
verður á kosið. Það að færa 15.
skákina i bakherbergi eins og
gert var i þeirri 3. er alveg undir
mér komiö. Fischer hefur fariö
fram á að það verði gert en ég sé
enga ástæðu til þess. Þessar sjö
vikur sem einvigið hefur staðið
yfir hefur mér borizt ógrynni
bréfa frá Bandarikjamönnunum
og er eiginlega alveg hættur að
kippa mér upp við það,” sagöi
Sclimid að lokum. GF
Margföld
verðlaun
í Brekku-
gerði?
fyrir fegurstu götuna,
fegurstu merkingu
fyrirtœkja og fegurstu
útstillinguna
Kannske ibúum Brekku-
gerðis berist þægilegar frétt-
ir i dag. Allavega höfum við
hugboð um það á Visi, að
Brekkugeröið komi sterk-
lega til álita, sem fegursta
gatan, sem valin verður i ár.
En i dag verður úthlutað
ýmsum viðurkenningum
fyrir fallega og snyrtilega
umgengni i borginni. Ýmsar
nýjungar verða, þar á meðal
verður valið fegursta húsið,
einbýlishús og fjölbýlishús.
Einnig verða merkjum fyrir-
tækja, auglýsingum utan á
húsum og umgengni veitt
viðurkenning og veitt verður
viðurkenning fyrir útstilling-
ar i gluggum.
Það er Fegrunarfélag
Reykjavikur, sem stendur
fyrir þessari fegurðarveit-
ingu i tilefni afmælis
Reykjavikurborgar á morg-
un. I þetta sinn hefur félagið
fengið til liðs við sig Arki-
tektafélag Islands og Félag
islenzkra auglýsingateikn-
ara. — SB —
ÞS
íslandsvinurinn Mark Watson:
Gaf fé til varðveizlu
Bernhöftstorfunnar