Vísir - 06.03.1973, Blaðsíða 9

Vísir - 06.03.1973, Blaðsíða 9
8 Vísir. Þri&judagur 6. marz, 1973. Vlsir. Þriðjudagur 6. marz, 1973. 9 Ekki eins gott og oftast áður Árangurinn i bringusundi kvenna á siðasta ári var mun lakari en oft áður — Helga Gunnarsdóttir var bezt, en langt frá Islandsmetum Ellenar Ingvadóttuf. I baksundinu var Salome Þórisdóttir bezt, en hún komst hins vegar ekki nálægt þeim árangri, sem hún náði árinu áður. I 100 metra flugsundi setti Lísa Pétursdóttir nýtt Islandsmet einsog í 800 m skriðsundinu. Hér á eftir fer árangurinn samkvæmt af- rekaskránni i 50 m laug: 800 metra skriðsund 10.11.7 min. Lisa R. Pétursdóttir Æ 57 10.51.4 min. Vilborg Sverrisdóttir SH 57 10.53.8 min. Guömunda Guðmundsd. HSK 53 10.59.9 min. Salome Þórisdóttir Æ 56 11.26.4 min. Bára ólafsdóttir A 56 12.08.6 min. Jóhanna Stefánsdóttir HSK 58 12.09.5 min. Elln Gunnarsdóttir HSK 57 13.46.0 min. Hafdis I. Gisladóttir Æ 56 1500 metra skriðsund 21.21.9 min. Salome Þórisdóttir Æ 21.51.2 min. Bára ólafsdóttir A 23.11.6 min. HildurKristjánsdóttirÆ 26.17.0 min. Hafdls I. Gisladóttir Æ 100 metra bringusund 1.25.4 min. Helga GunnarsdóttirÆ 1.26.5 min. Guðrún Magnúsdóttir KR 1.29.7 min. Guörún Ó. Pálsdóttir KS 1.31.8 min. Hrafh. Guðmundsd., HSK 1.31.8 min. Elinborg Gunnarsd. HSK 1.31.9 min. Elin Haraldsdóttir Æ 1.32.7 min. Jóhanna Jóhannesd. IA 1.33.0 min. Kristin Benediktsd. A 1.33.3 min. Steinunn Ferdinandsd. UBK 1.33.8 min. Þórunn Alfreösdóttir Æ 200 metra bringusund 3.01.9 min. Helga Gunnarsdóttir Æ 3.14.3 min. Guörún Ó. Pálsdóttir KS 3.14.5 min. Þórunn Alfreösdóttir Æ 3.15.1 min. Guörún Magnúsdóttir KR 3.16.1 min. Elin Haraldsdóttir Æ 3.19.9 min. Ellnborg Gunnarsd. HSK 3.22.5 mln. Jóhanna Jóhannesd. IA 3.23.2 min. Kristin Benediktsd. Á 3.24.3 min. Þóra Andrésdóttir KR 3.29.9 min. Dagný Guömundsd. UMFN 100 metra baksund 1.14.7 min. Salome Þórisdóttir Æ 1.22.2 min. Guömunda Guömundsd. HSK 1.22.4 min. Guörún Halldórsdóttir 1A 1.22.7 min. Vilborg Sverrisdóttir SH 1.24.6 min. Hrafnh. Tómasd. KS 1.25.8 min. Sigrún Siggeirsd. Á 1.27.0 min. Bjarnfr. Vilhjálmsd. UBK 1.28.0 min. Dóra Stefánsdóttir HSK 1.28.4 min. Maria Hrafnsdóttir UBK 1.28.8 min. Ingibj. S. ólafsdóttir SH 200 metra baksund 2.44.3 min. Salome Þórisdóttir Æ 2.51.1 min. Guömunda Guðmundsd. HSK 2.53.9 min. Vilborg Sverrisdóttir SH 2.57.9 min. Guðrún Halldórsd. 1A 3.00.7 min. Bjarnfr. Vilhjálmsd. UBK 3.14.9 min. Dóra Stefánsdóttir HSK 3.22.0 min. Maria Hrafnsdóttir UBK 100 metra flugsund 1.11.1 min. Lisa R. Pétursdóttir Æ 57 1.13.9 min. Guðmunda Guömundsd. HSK 53 1.21.3 min. Bára ólafsdóttir A 56 1.22.1 min. Hildur Kristjánsd. Æ 56 1.23.2 min. Etín Haraldsdóttir Æ 56 1.24.2 min. Hallbera Jóhannesd. 1A 56 1.25.5 min. Elln Gunnarsdóttir HSK 57 1.32.5 min. Jóhanna Stefánsdóttir HSK 58 1.35.1 min. Salome Þórisdóttir Æ 56 1.35.5 min. Steinunn Ferdinands UBK 56 Varamenniniir björguðu sigri Ármanns gegn Val — og staða Vals í 1. deildinni í körfuboltanum verður stöðugt ískyggilegri leikmenn — Valur aö visu meö Þóri Magnússon meiddan — og Armann meö stjörnur sinar, Jón Sigurösson og Birgi Birgis. Vals- menn byrjuöu mjög vel og kom- ust fjórum stigum yfir 12-8 meö þvi aö beita aðalvopni Ármenn- inga „maöur á mann”. Þaö virt- ist koma Armenningum á óvart, en þegar þeir áttuöu sig og skipu- lögöu sóknarleikinn þá jafnaöist leikurinn. Og brátt komust Ar- menningar yfir, einkum vegna góös leiks Björns Christiansens, 22-16 og juku enn viö meö körfum frá Atla og Jóni Sig. Hálfleikurinn var þá hálfnaöur, en þaö sem eftir var skoruöu Armenningar aöeins sjö stig gegn 18 stigum Vals. Þaö er eins og Ármenningar geti ekki haldiö góöu forskoti — þaö er eins og þeir geti ekki komizt hjá basli undir lokin. Valur jafnaöi og þaö er ekki létt verk, þvi Armenning- ar brjóta af sér eins og þeir einir eru þekktir fyrir. I siöari hálfleiknum skiptust liöin á forustu lengi vel, en um miöjan hálfleikinn tóku Vals- menn sprett og náöu forustu. Otlitiö var ekki sem verst fyrir þá, þvf Birgi var vlsaö út af fyrir grófan leik og þar meö fór sá leikmaður Ármanns, sem mest haföi unniö undir körfu. En Ar- menningar voru ekki á þvi aö gef- ast upp — þvi þeir náöu fljótt yfir- höndinni á ný og þetta geröu varamennirnir — án Jóns og Birgis. Þeir, sem léku fyrir Ar- mann þennan kafla voru Atli, Siguröur Halldórsson, Haraldur, Helgi og Guðmundur — og þetta liö fleytti Armanni i höfn lokamlnúturnar. Þaö geröi hvorki til né frá þó Jón kæmi inn á síð- ustu mlnútuna. Leikurinn var unninn fyrir Ármann. Ármenningar áttu sæmilegan leik — sérstaklega bar á Atla og Siguröi Halldórssyni. Birgir var góöur i vörn i fráköstunum, en fékk á sig villur, sem reyndur maður á ekki aö fá. í sókninni er Það var mikið fjör 1 Baldurshaga um helgina, þegar þar var keppt i nokkrum greinum á meistaramótinu i frjáls- iþróttum. A myndinni sést keppandi I hástökki án at- rennu og þaö eru margir, sem fyigjast spenntir með. Ljósmynd Bjarnleifur. spil Armenninga ekki nógu gott, en þeir unnu leikinn af þvi Vals- menn voru þar enn slakari. Aö venju var vörn Armanns gróf. Leikmenn fengu á sig 36 villur og það er alltaf leiöinlegt aö vinna leik meö hjálp villnanna. Vörn Vals fékk á sig 22 villur — og var heldur óákveöin. — EB. Þrír með alla leikina rétta Þeir Bjarni Stefánsson og Haukur Sveinsson (til vinstri) eru nú að halda á Evrópumeistaramótið I frjálsum Iþróttum innanhúss, sem verður I Itotterdam i liollandi um næstu helgi. Bjarni mun þar keppa I 400 metra hlaupi og ætti að geta staðið sig vel. Myndina af þeim féiögum tók Bjarnlcifur á meistara mótinu um helgina, en Haukur er þjálfari KK-inga. Höfuðandstæðingarnir gegnum árin í körfuboltan- um, Ármann og Valur, sem svo oft hafa eldað grátt silfurum þriðja sætið bæði á Reykjavíkur- og Islands- mótum, mættust i 1. deild- inni á sunnudag og eftir mjög jafnan og spennandi leik fóru Ármenningar með sigur af hólmi, 88-85. Bæöi liö voru meö sina beztu og voru þvi ellefu leikir á seðlinum. í gær, þegar starfsfólk getrauna hafði farið yfir alla seðl- ana höfðu fundizt þrir seðlar með öllum 11 leikjunum réttum. Potturinn var 458 þúsund krón- ur. Þar af fóru 321 þúsund krónur i fyrsta vinning, en 137 þúsund i annan vinning. Fyrir 11 rétta komu þvi I hlut 107 þúsund krónur — en 66 seðlar fundust meö tiu leikjum réttum. Vinningurinn þar veröur tvö þúsund krónur. Einn og sami maöurin átti tiu seöla meö tíu réttum. Lára Sveinsdóttir, Armanni, var mesta afrekskonan á meistara- mótinu I frjálslþróttum — sigraði I mörgum greinum. Hún var mjög nærri þvl aðsetja nýtt tslandsmet I hástökki — reyndi viö 1.64 metra — og þá tók Bjarnleifur þessa mynd. En Lára felldi naumlega og verður metiö þvl að biða um sinn. Hún hefur stokkið 1.69 metra utanhúss. KR-ingar skoruðu aðeins úr þremur vítum af átján — en það kom ekki að sök gegn HSK í körfuboltanum IR-ingar halda áfram sigurgöngu sinni í 1. deild í körfuboltanum. Á sunnu- dag brugðu þeir sér til Akureyrar og unnu auö- veldan sigurgegn Þór 73-41 og hafa því 18 stig eftir niu leiki. Það var líf og fjör í körfunni um helgina og alls leiknir sex leikir í 1. og 2. deild. Tveir leikir voru i iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi á laugardag. KR lék gegn HSK I 1. deild, en Viöir I Garöi gegn Grindvikingum i 2. deild. Leikur KR og HSK var svo ójafn, aö litil sem engin spenna var I honum. KR-ingar léku nokkuö vel i fyrri hálfleik og náöu þá góöu forskoti, 50-29, en I siöari hálfleiknum voru leikmenn HSK aöeins líflegri og tókst þá aö minnka stigamuninn. KR sigraöi þó örugglega 88-72. Enn áttu KR-ingar mis Vantar aðeins 3 stig Eftir sigur sinn I stórsvig- inu I Quebek skortir önnu- Marlu Pröll frá Austurriki nú aðeins þrjú stig I keppn- inni um heimsbikarinn til að veröa sigurvcgari þriðja árið i röð. Hún hefur hiotið 278 stig, cn Monika Kaserer, Austurriki, sem er eini kepp- andinn, sem getur komizt framfyrir hana er meö 162 stig. Eftir er aö keppa á nokkrum mótum og ekki vlst aö Pröll geti tekið þátt I þeim vegna ineiösla.sem hún hlaut i svigi i Quebek á laugardag — en þó má telja sigur hennar öruggan. Hún hefur 11 sinnum sigraö I keppninni um heimsbikarinn I vetur. jafnan leik og þaö er ekki til aö byggja á aö skora aöeins 33 stig I hálfleik á móti ekki sterkara liöi en HSK. Vörn KR átti ágætan leik i fyrri hálfleik, en þegar liöa tók á leikinn opnaöist hún illilega. KR- ingar léku til skiptis „maöur á mann” og svæöisvörn, en þaö komu I ljós sömu gallar hjá vörninni og áöur — varnar- mennirnir fara of nnikiö út á völlinn á móti andstæöingunum og þegar þeir sleppa framhjá varnarmönnunum er enginn inn i vitateig til varnar. ólafur og Birkir hjá HSK sluppu oft I gegn og Ólafi tókst furöanlega aö skora upp viö körfu og þessum snaggaralega pilti tókst aö leika stóru KR-ingana grátt. Þaö var einkennilegt hvaö KR- ingar léku vörnina gleitt miöað viö leikaöferö HSK-manna. Hún viröist aöeins þjóna þeim tilgangi aö „stela” boltanum og þó þaö tækist oft, þá fékkst of litiö út úr þessum mistökum HSK. t sókninni léku KR-ingar fyrir framan vörn og gáfu svo til ekkert inn I teig — skutu aöeins fyrir utan. Þaö voru Hjörtur og Guttormur, sem höföu þaö hlut- verk I kerfinu, en bakverðirnir renndu sér inn á teig ööru hvoru og notuðu Kristin sem útilokun. Gunnari tókst þetta meö góöum árangri, þegar leiö á leikinn, en hann byrjaði heldur illa. HSK lék svæöisvörn allan leikinn og var hún fremur veik og þá einkum I hornunum, þar sem Þröstur hleyptiHirti of oft i gegn eingöngu vegna lélegra staösetn- inga. I sókn lék HSK 1-3-1 og var það nokkuö árangursrikt — einkum kom þaö glögglega I ljós, aö Guttormur átti erfitt meö aö hreyfa sig og notuöu HSK-menn þann veikleika töluvert. Tíu stukku yfir 2,17 Á innanhússmóti I frjálsum iþróttum I Moskvu á sunnudag stukku tiu menn yfir 2.17 metra i hástökki. Sigurvegari varö Gabrianov, Sovétrlkjunum, með 2.20 metra, en annar maður stökk einnig sömu hæð. A sama móti setti Novak nýtt Evrópumet innanhúss I 100 metra grinda- hlaupi — hljóp á 13.4 sekúndum. Stigahæstu menn KR i leiknum voru Gunnar Gunnarsson 16 stig, Kolbeinn Pálsson 16 og Hjörtur Hansson 14. Leikur KR-inga I tölum var þannig. Fráköst I vörn 16 Fráköst I sókn 4 Skot tekin 77 Skot hitt 40 Vlti tekin 18 Vltihitt 3 Bolta stoliö 24 Villur 19 Stigahæstir hjá HSK voru Birkir Þorkelsson 19, Ólafur 14 og Þröstur 12. Leikur HSK i tölum. Fráköst i vörn Fráköst I sókn Skot tekin Skot hitt Vlti tekin Vlti hitt Bolta stoliö Villur Stúdentar sigruöu Njarövlk á sunnudag meö 115-1011 1. deild. I 2. deild vann Grindavik Viöi 74- 41 ogHaukar-UBK 59-41. -EB. KEPPT UM 18 BIKARA Fyrsta svigmót unglinga i bikarkeppni Skíðafélags Reykjavíkur hefst á fimmtudaginn 8.3. 1973, með nafnakalli kl. 6, við Skíðaskálann í Hveradöl- um. Keppnin hefst kl. 7 í upplýstu brekkunni við Skíðaskálann. Keppt veröur um 18 bikara, sem verzlunin Sportval hefur gefið I þessu sambandi. Það eru sérstök tilmæli frá stjórn S.R. að allir keppendur séu komnir uppeftir fyrir kl. 6. Flokkaskipting verður eins og I fyrra i þessum þremur mótum. Allar upplýsingar eru veittar hjá gjaldkera S.R., Ellen Sighvats- son, i sima 19931. Þátttökutil- kynning á aö vera komin fyrir kl. 5, miðvikudaginn 7. marz 1973 á sama stað. Mótsstjórar á þessum þremur mótum veröa þeir Jónas Asgeirs- son á fyrsta móti, Haraldur Páls- son á ööru móti og Skarphéöinn Guömundsson á þriöja móti. Skiöafæri er eins og stendur mjög gott og lyftan I gangi alla daga. Verölaunabikararnir veröa til sýnis i Skiöaskálanum á meöan mótiö stendur. Olympíumeistari er með forustu atvinnumanna Norski skiðakappinn Jon Terje överland sigraði i svigkeppni at- vinnum. i Bjarnardal i Kaiiforniu á sunnudag — sigraði núverandi heimsmeistara atvinnu- manna, Spider Sabich, Bandarikjunum, i úrslit- um. i stigakeppninni er hinn þrefaldi Olympiu- meistari frá Grenoble 1968, Jean-Claude Killy fremstur, en hann féll i keppninni á sunnudag. Fyrir sigurinn hlaut Norömað- urinn 2500 dollara, en Sabich fékk 1500 dollara fyrir annað sætiö. Hann vann talsvert á Killy i stigakeppninni og eftir er aö keppa á þremur mótum. Næst i Park City I Utah I þessari viku. 1 fjóröa sæti i Bjarnardal varð Terje Lassenurdahl frá Osló og hlaut 1000 dollara. Hlutur Norö- manna var þvi mikill. Stigatala efstu keppenda er nú þannig. Killy 241 stig (21000 dollarar) 2. Sabich 236 stig (18.825) 3. Harald Steufer, Austurriki, 213 stig (16.775) 4. Hugo Nindl, Austurrlki, 166 stig (13.800) 5. Otto Tschudi, Noregi (samkvæmt fréttaskeyti NTB — en óliklegt, aö þessi piltur sé Heimsmeistara- keppnin i parakeppni á skautum var háð i Bratisiava i Tékkó- slóvakiu um helgina og sovézka parið Ljudmilla Pakhamova og Alex- ander Gorsjokov sigraði i fjórða skipti i röð i heimsmeistarakeppn- inni. Þau sýndu frábæra leikni og fengu i frjálsu æfingunum síöast norskur) 141 stig (11.550) 6. Alain Penz, Frakklandi, 138 stig (9.725) 7. Perry Thompson, USA, 137 stig (10.750) 8. Malcolm Milne, Ástralíu, 105 stig (6.900) 9. Dan Mooney, USA, 105 stig (7875) og 10. Jon Terje överland, Noregi (8.325 dollara). sex Ieinkunnhjá sex dómurum, sem er þaö hæsta, sem hægt er ab fá. Sjöundi dómarinn gaf þeim 5.9. Sigri þeirra var fagnað mjög af 12 þúsund áhorfendum. I ööru sæti uröu Angelika og Erik Buck, Vestur-Þýzkalandi með 514.55 stig — en sigur- vegararnir fengu 524.20 stig. 1 þriðja sæti urðu Hillary Green og Glyn Watts, Bretlandi, meö 499.05 stig. Þá komu Sambridge og Dal- by, einnig Bretlandi, með 493.25 stig, siðan Votjsjuk og Zigalin, Sovétrlkjunum, meö 488.30 stig og I sjötta sæti voru Mary Kren og Johnny Johns, Bandarikjunum, meö 479.30 stig. Unnu í fjórða skipti! Menn voru heldur bet- ur getspakir i sambandi við getraunaseðilinn sið- asta. Einn leikur var auður á seðlinum, þar sem Coventry og Crystal Palace léku á föstudag, Evrópu- keppnin ó morgun Evrópukeppnin I knattspyrnu heldur áfram annaö kvöld eftir nokkuð hié, sem gert er yfir hörð- ustu vetrarmánuðina. Ensku meistararnir, Derby County, leika I Tékkóslóvakiu, gegn Spartak Tvrna I meistara- keppninni — Leeds leikur heima I bikarkeppni bikarhafa gegn Rapid, Búkarest, en i UEFA- keppninni leikur Liverpool gegn Dynamo Dresden, og Tottenham gegn Victoria, Setubal, eina liðinu frá Portúgal, sem enn hefur ekki verið slegiö út. Hinn kunni ieikmaður hjá Chelsea, Ron Harris, fer nk. mánudag i tveggjá ieikja keppnisbann og getur þvi ekki ieikið gegn Arsenal I 6. umferð ensku bikarkeppninnar 17. marz. Bolton sœkir ó Bolton Wanderers, Lacashire- liöiö kunna, hefur nú náð þriggja stiga forskoti i 3. deild á Eng- landi. I gærkvöldi sigraði Bolton York City með 1-0 og var leikið I Jórvik. Bolton hefur leikið einum ieik minna en næsta liö i deildinni, Bournemouth. Fjórir leikir voru háöir 14. deild i gærkvöldi og uröu úrslit þessi: Cochester—Torquay 1-1 Darlington—Hereford 2-2 Hartlepools—Northampton 2-0 Mansfield—Workington 4-0 Hereford keppir nú I fyrsta skipti I deildinni og er I 2. sæti. Hefur mikla möguieika að kom- ast beint upp i 3. deild á fyrsta keppnistimabili eins og Peterbro fyrir nokkrum árum. A morgun leikur England við Tékkóslóvakiu — leikmenn 23ja ára og yngri. Tveir leikmenn, Ray Kennedy, Arsenal og Beattie, Ipswich, sem valdir voru I enska liöið, geta ekki leikið vegna meiösla og koma þeir David Johnson, Ipswich, og Willie Maddern, Middlesbro, I þeirra staö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.