Vísir - 20.07.1973, Page 12
12
Vinnumiðlunin hefur
útvegað viðtal við
vinnuveitanda — bez
fara og halda
þeim góðum.
f Fann það
útfyrir löngu
■ vina!
/Þú hefðir meiri'N. 1 /likur á að fá starfið,] l ef þú rakaðir J ) þigog J lagfærðir! ]
n n
lij
1
Hægviðri
og léttskýjaö,
en hætt við
þoku
að næturlagi.
BLÖO OG TÍMARIT •
,,Rödd i óbyggð”, evangeliskt
timarit, er komið út. Efni þess er
allt kristilegs eðlis, m.a. hug-
leiðing um eldgosið i Vestmanna-
eyjum, greinar um Israel, trúboð
i Afriku, grein um Guð, með
mynd, eftir Billy Gramham
o.m.fl. Blaðið er mjög vandað,
með litmynd frá Vestmannaeyj-
um á forsiðu. Það er 32. bls. á
stærð.
SÝNINGAR •
Galleri Grjótaþorp. Róbert sýnir þar vatnslita- og oliumyndir til 15. júli. Opið frá 7 tii 10 á kvöldin.
SKEMMTISTAÐIR •
Veitingahúsið Glæsibæ:
Hljómsveit Hauks Morthens.
Tjarnarbúð: Brimkló.
Hótei I.oftleiðir: Trió Sverris
Garðarssonar og hljómsveit Jóns
Páls. Söngkonan Hilarie Jordan.
Þórscafé: Opus.
Röðuli: Gaddavir.
Veitingahúsið Lækjarteig 2:
Fjarkar og Ernir.
Silfurtunglið: Sara.
Hótel Saga: Musicamaxima.
Tónabær: Haukar.
Hótel Borg: Stormar.
Ingólfsdafé: Gömlu dansarnir.
Sigtún: Diskótek.
TILKYNNINGAR
Félagsstarf eldri borgara
ORLOFSDVOL
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar i samvinnu við
Hjálparstofnun kirkjunnar efnir til orlofsdvalar dagana
7.—1S. ágúst að Löngumýri I Skagafirði.
Allar nánari upplýsingar verða veittar næstkomandi
mánudag, þriðjudag og miðvikudag (23., 24., og 25. júlí)
frá kl. 3—12, að Tjarnargötu 11.
Félagsstarf eldri borgara.
Tilkynning frá
Stofnlánadeild
landbúnaðarins
Umsóknir um lán vegna framkvæmda á
árinu 1974 skulu hafa borizt bankanum
fyrir 1. september næstkomandi.
Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm
lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal
annars er tilgreind stærð og byggingar-
efni.
Ennfremur skal fylgja umsögn héraðs-
ráðunautar, skýrsla um búrekstur og
framkvæmdaþörf svo og veðbókarvottorð.
Eldri umsóknir falla úr gildi 1. september
næstkomandi, hafi Stofnlánadeildinni eigi
borizt skrifleg beiðni um endurnýjun.
Vegna vélakaupa.
Lánsumsóknir ræktunar- og búnaðarsam-
banda vegna kaupa á stórvirkum vinnu-
vélum skulu hafa borizt bankanum fyrir
31. desember næstkomandi.
Þeim skal fylgja upplýsingár um verð og
tegund vélar og greinargerð um þörf á
kaupunum.
Engin sérstök timatakmörk verða sett á
almennar lánsumsóknir bænda vegna
kaupa á dráttarvélum.
Umsókn skal fylgja veðbókarvottorð,
skýrsla um búrekstur og upplýsingar um
verð og tegund vélar.
Reykjavik, 18. júli 1973
BÚNÁÐARBANKI ÍSLANDS,
STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐAR-
INS
1 fjarvcru minni til 7. ágúst.
annast séra Jóhann S. Hliðar
prestsþjónustu fyrir mig. Viðtals-
timi i Neskirkju alla virka daga
frá kl. 5-6 nema laugardaga. Séra
Frank M. Halldórsson.
Konur i kvennadeild Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra. Farið '
verður i heimsókn á barna-
heimilið i Reykjadal föstudaginn 1
20. júli kl. 2 siðdegis, frá æfinga-
stöðinni að Háaleitisbraut 13.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku i
sima 84560 og 84561. Stjórnin.
Orðsending frá Orlofi húsmæöra i
Kópavogi:
Dragið ekki að staðfesta umsókn i
ferðina 27. júli til 6. ágúst og 16.
til 26. ágúst. örfá pláss laus.
Skrifstofan er opin þessa viku frá
kl. 4-6 i Félagsheimili Kópavogs,
2. hæð.Orlofsnefnd.
Föstudagskvöld 20. júli kl. 20.00.
Kerlingarfjöll — ögmundur —
Hveravellir,
Hvitárvatn — Karlsdráttur
(bátsferð á vatninu),
Landmannalaugar — Eldgjá —
Veiöivötn.
Laugardagsmorgunn kl. 8.00.
Þórsmörk
Sumarleyfisferðir.
21.-26. júli Landmannaleið —
Fjallabaksvegur
24.-31. — Snæfjallaströnd — Isa-
fjöröur — Göltur.
23. júli-1. ágúst Hornstrandaferð
28.júli-2. ágúst Lakagigar —
Eldgjá — Laugar
28. júli-31. júli Ferð á
Vatnajökul.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 2,
Simar: 19533 og 11798.
Janus Gislason, Siðumúla, Borg-
arfirði, lézt 8. júli, 86 ára að aldri.
Hann verður jarðsettur frá Siðu-
múlakirkju á morgun.
Gjafiaug E y j ó I f s d ó 11 i r ,
Vesturgötu 59, lézt 14. júli, 71 árs
að aldri. Hún verður jarðsett frá
Fossvogskirkju kl. 10.30 á morg-
un.
Jón Heiðberg.-Laufásvegi 2, lézt
12. júli, 83 ára að aldri. Hann
verður jarðsettur fráDómkirkj-
unni kl. 10.30 á morgun.
Óiafur ólafsson, Skeiðarvogi 133,
lézt 13. júli, 82 ára að aldri. Hann
verður jarðsettur frá Stóradals-
kirkju á morgun.
Vísir. Föstudagur 20. júli 1973.
| í DAG | í KVÖLP
HEILSUGÆZLA •
Slysavarðstofan: simi 81200,eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi lllOQ, Hafnar-
fjörður simi 51336.
APÚTEK •
Kvöld og nætur og helgi-
dagavarzla apóteka I Reykja-
vik vikuna, 20. júli til 26. júli
verður i Laugarnesapóteki og
Ingólfs Apóteki. Næturvarzlan
er i Laugarnesapóteki.
Það apótek, sem fyrr en nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
,10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekkijiæst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-)Slökkvilið •
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögregian simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
BILANATILKYNNINGAR •
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir sfmi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
— Þetta er alveg agalegt að far-
miðarnir skuli vera týndir — nú
veit ég ekki einu sinni hvert ég
ætiaði.
HEIMSÚKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30—19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30—14.30
Og 18.30—19.
Landspitaiinn: 15—16 og
19—19.30. Barnaspitali Hringsins:
15—16. Fæðingardeildin: 15—16
og 19.30—20 alla daga.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30—19.30.
Sunnudaga 15—16. Barnadeild,
alla daga kl. 15—16.
Hvítabandið: 19—19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15—16 og 19—19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15—16 og
19—19.30 alla daga.
Kieppsspitalinn : 15—16 Og
18.30— 19 alla daga.
Vffilsstaðaspitali: 15—1'6 og
19.30— 20 alla daga. Fastar ferðir
frá B.S.R.
Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu:
15.30— 16.30.
Flókadeild Kleppsspítaláns,
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10—12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14—15.
Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og
19.30— 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl.
15—16.30.
Kópavogshælið: Á helgidögum kl.
15—17, aðra tíaga eftir umtali.