Vísir - 12.01.1974, Side 5

Vísir - 12.01.1974, Side 5
Visir. Laugardagur 12. janúar 1974 5 ERLEND MYNDSJÁ llmsjón Guðmundur Pétursson SKÍRÐ í BRUNAGADDI Þaö var brunagaddur og snjófjúk I Nýju Boston i Michiganfylki og ekki þess konar dagur, aö liklegt væri aö finna fólk I baöi í Huronfljóti. En þetta var sérstakur dagur hjá frú Lee Belchcr (50 ára), en hún var skirö hjá sértrúarflokki nokkrum þar í borg. ,,Ef trú þin er mikil, kona, þá verður þér ekki meint af," sagöi séra Lloyd Smith (henni á vinstri hönd), en ekki dugöi þó minna en tveir prestar, og Walter Muliins var þeim til halds og trausts. Svíar skammta bensín i Sviþjóð fá menn ekki bensin afgreitt, nema gegn skömmtunarseölum á borö viö þá, sem afgreiðslustúlkan á myndinni er aö klippa af. Þar hefur orkuskorturinn knúiö menn til aö skammta bensfniö. Færeyingar ætla lika aö taka upp takmörkun á benslneyöslu meö banni viö helgar- akstri. Derrick Frost heitir maöurinn á myndinni hér fyrir ofan, en hann rekur bensinafgreiöslu i smábæ einum um 70 km suöur af Lundúnum. Hann hefur átt i erfiðleikum með aö fá bensin, og eins og aörir bensinsalar missir hann þar meö framfærslu sina. Hann fór einn sins liös til Kuwait til þess aö fá landsvöld til aö taka tillit til litilmagnans, smásölumann- anna, i þessu máli. Bankarœninginn sœnski dreginn fyrir rétt Réttarhöld eru nú loks hafin í máli Jan Olssons, bankaræning jans, sem hélt fjórum bankastarfs- mönnum i gíslingu, þegar hann rændi Creditbank- ann í Stokkhólmi í ágúst- mánuði, eins og menn kannski muna enn. Myndin hér fyrir neðan er tekin af honum (falinn bak við plastpoka), þegar hann var leiddur fyrir réttinn. STEFNUSKRÁRRÁÐSTEFNA HEIMDALLAR, FYRRI HLUTI Heimdallur, samtök ungra sjálfstæðismanna, efnir til ráðstefnu um stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins i Þingholti, laugardaginn 12. janúar kl. 14:00. Að loknu framsöguerindi mun þótttakendum gefinn kostur á að skipa sér í eftirtalda starfshópa: 1. Starfshópur um þjóðmál. Málshefjandi: Gunnar Thoroddsen. 2. Starfshópur um utanrikismál. Málshefjandi: Björn Bjarnason. 2. Starfshópur um menntamál. Málshefjandi: Þorvaldur Búason. 4. Starfshópur um borgarmál. Málshefjandi: Albert Guðmundsson. 5. Starfshópur um skipulagsmál Sjálfstæðisflokksins. Málshcfjandi: Baldvin Tryggvason. 6. Starfshópur um sjálfstæðisstefnuna. Málshefjandi: Jón Steinar Gunnlaugsson. Vœntanlegir þátttakendur láti skrá sig í síma 17100 HiMDALLUR S.U.S.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.