Vísir


Vísir - 12.01.1974, Qupperneq 17

Vísir - 12.01.1974, Qupperneq 17
Vfsir. Laugardagur 12. janúar 1974 n DAG | D KVÖLD | Q □AG | UTVARP Sunnudagur 13. janúar 8.00 Morgunandakt. Biskup Is- lands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Austur- riskir listamenn flytja. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Konsert i d-moll fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Bach. Josef Suk, Ladislav Jásek og Sinfóniuhljómsveitin i Prag leika, Václav Smetácek stj. b. Strengjakvartett i F-dúr op. 3 nr. 5 eftir Haydn. Janácek-kvartettinn leikur. c. Sinfónia nr. 36 „Linzar- hljómkviðan” (K425) eftir Mozart. Filharmóniusveitin i Vin leikur, Leonard Bern- stein stj. d. Pianókonsert nr. 3 i c-moll op. 37 eftir Beet- hoven. Wilhelm Kempff og Filharmóniusveitin i Berlin leika, Ferdinand Leitner stj. 11.00 Messa i Fríkirkjunni i Reykjavik. Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður Isólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Hugleiðingar um Hindúasið. Séra Röngvald- ur Finnbogason flytur annað erindi sitt: Villa og veruleiki. 14.00 Um rikisbankana, stjórn þeirra og stefnu. Siðari hluti þáttar i umsjá Páls Heiðars Jónssonar. Þátttakendur: Lúövik Jósefsson viðskipta- ráðherra, bankastjórarnir Jóhannes Nordal, Jóhannes Eliasson, Jónas Haralz og Stefán Hilmarsson, banka- ráðsmennirnir Baldvin Jónsson hrl., Ölafur Björns- son prófessor, Ragnar Ólafsson hrl. og Stefán Val- geirsson alþm., ennfremur Bjarni Guðnason alþm., Hannes Pálsson formaður Sambands isl. banka- manna, dr. Gylfi Þ. Gisla- son fyrrv. viðskiptaráð- herra og dr. Ólafur Ragnar Grimsson prófessor. 15.00 Miðdegistónleikar : a. Pólovétsadansar úr óper- unni ,,lgor fursta” eftir Borodin. Sinfóniuhljómsveit belgiska útvarpsins leikur, Franz André stj. b: Sinfónia nr. 7 i F-dúr op. 77 eftir Glazúnoff. Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Berlin leikur, Felix Lederer stj. 15.45 Landskeppni i hand- knattleik: tsland — Ung- verjaland. Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfleik i Laug- ardalshöll. 16.20 Þjóðlagaþáttur i umsjá Kristinar ólafsdóttur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Blesi” eftir Þorstein Mattbiasson Höfundur les (3). 17.30 S u n n u d a g s 1 ö g i n . Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. úr segul- bandasafniuu: Guðmundur Thoroddsen prófessor flytur þrennskonar efni, frum- samið og eftir móður sina. a. Upphaf erindis um Klakkeyjar á Breiðafirði (frá 1962). b. Gamankvæði sungið i veizlufagnaði kven- félagsins Hringsins 1958. Pianóleikari: Gunnar Möll- er. c. ,,Pétur landshorna- sirkill”, frásaga eftir Theó- dóru Thoroddsen (lestur frá 1963). 19.30 Barið að dyrum.Þórunn Sigurðardóttir heimsækir Svanhvit Guðmundsdóttir og Geir Gígju i Naustanesi á Kjalarnesi. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Sigriður Klla Magnúsdóttir syngursjö lög eftir Manuel de Falla. Melitta Heinz- mann leikur á pianó. 20.15 Kúba fyrr og nú. Ingibjörg Haraldsdóttir segir frá, og leikin verður tónlist frá Kúbu. 21.15 Tónlistarsa ga. Atli Heimir Sveinsson skýrir hana með tóndæmum. 21.45 Um átrúnað. Anna Sigurðardóttir talar enn um Æsi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Ilanslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Elin Pálmadóttir og gestir hennar: Eyvindur Erlendsson, Loftur S. Loftsson og Asdis Magnúsdóttir. Sjónvarp, sunnudag kl. 20.35: Það eru komnir gestir, kallar Elin Pálmadóttir blaöakona þátt sinn, sem verður á dagskrá sjónvarpsins á sunnudags- kvöldið. Núna koma þrjár manneskjur til Elinar. Þau eru Ásdis Magnúsdóttir, Loftur S. Lofts- son og Eyvindur Erlendsson. Eitthvað munu þessir gestir Gestir hjá Elínu skemmta áhorfendum, og m.a. verður flutt atriði úr leikritinu „Frfsir kalla”. Þaö leikrit setti Eyvindur upp, en hann stofnaði ásamt fleirum þá frægu Leik- smiðju, sem svo margir islenzkir leikhúsmenn gráta enn þann dag i dag, en Leiksmiðjan andaðist eftir stuttan feril i Lindarbæ. Fjárskortur mun hafa orðið þvi merka leikhúsi að fjörtjóni. En Eyvindur kann eflaust frá ýmsu að segja, enda hefur hann lifað viðburðariku lifi: Var leik- listarnemi i Moskvu i mörg ár, siöan leikstjóri hér, en er nú bóndi fyrir austan fjall —GG Kúbukynning Hljóðvarp, sunnudag kl. 20.15: Kúba, eyjan i Karabiska hafinu, eyja Fidels Kastrós, er I margra augum svipuð dular- ljóma. Ingibjörg Haraldsdóttir heitir islenzk kona, sem hefur nú verið búsett á Kúbu um nokkurra ára skeið. Hún heldur erindi um þetta suðræna land, þar sem jöröin er svo frjósöm, aö girðingarstaurarnir skjóta rótum — erindi hennar verður á dagskrá hljóðvarpsins klukkan 20.15 á sunnudagskvöldið og nefnist „Kúba fyrr og nú”. Ingibjörg er gift kúbönskum kvikmyndamanni, og sjálf er hún hámenntuð i þeirri list- grein, nam fræðisini Moskvu, og þar mun hún hafa kynnzt manni sinum —GG Hljóðvarp, sunnudag kl. 19.30: Barið að dyrum nefnist þáttur, sem Þórunn Sigurðar- dóttir, blaðakona og leikari stýrir. Þáttur Þórunnar er hálfsmánaðarlega, og fer hún þá meö segulband i heimsókn til fólks, sem hún segist velja næstum af handahófi. Þórunn bankar Þórunn spjallar svo viö gest- gjafa sina og fær þá kannski til að segja sitt litið af hverju af sjálfum sér og viðfangsefnum sinum. A sunnudagskvöldiö verður Þórunn i heimsókn hjá Geir Gigju og Svanhvit Guðmunds- dóttur i Naustanesi á Kjalar- nesi. Geir Gigju þekkja vist margir, og Þórunn er lesendum Visis að góöu kunn, hún hefur skrifað fyrir Visi um langt skeið —GG X- » X- tí- X- X- jj- X- vú X- «- X- «- X- X- «- «• ♦ «• ♦ «• X- «• X- tí- X- «• X- «■ X- s- * tí- X- «- X- tí- X- «- X- tí- X- tí- X- «- X- tí- X- tí- * tí- X- tí- * tí- 4- s- X- tí- X- tí- X- «• X- tí- •x- tí- X- X- tí- X- tí- X- tí- X- X- tí- X- tí- X- X- tí- X- tí- X- Spáin gildir fyrir sunnudaginn 13. janúar Hrúturinn, 21. marz-20. april. Dagurinn getur orðið góður á margan hátt. en eigi að siður er liklegt, að eitthvert atvik komi fyrir, sem dregið geti úr ánægjunni. m w 17 f *** ví -ínt- * A * A ★ A- * A * ☆ ★ ☆ * i*r * ☆ + ¥ ¥ ¥ ¥ -K ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ •Ct ¥ •Í5 ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ '¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -*< ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ♦ f FP vv u JÉ Nautið. 21. april—21. mai. Rólegur dagur, að svo miklu leyti sem þú kýst að svo verði. Gestir munu ef til vill setja svip sinn á daginn, er á lið- ur. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þér berast ef ti! vill fréttir af manneskju, sem þér þykir vænt um, og verða á þann hátt. að þú kemst i nokkurn vanda. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Varastu að hafast nokkuð það að i dag, að þú berir ekki jafnmikla virðingu fyrir sjálfum þér, eftir sem áður. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Ekkert bendir til, að dagurinn geti ekki orðið þér góður, en ef til vill hefurðu nokkrar áhyggjur af einhverju skyld- menni er á liður. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Farðu þér hægt og rólega, og þó svo að einhver ys og þys kunni að verða i kringum þig, skaltu láta það sem minnst áhrif hafa á þig. Vogin,24. sept,—23. okt. Það er ekki óliklegt, að þú kynnist einhverjum þeim i dag, sem þú ættir ekki að veita of mikinn trúnað svona fyrst i stað. I)rekinn,24. okt.—22. nóv. Þaö ætti að vera þér i lófa lagið að nota daginn til hvildar, að minnsta kosti fram eftir, enda er liklegt, að þú hafir þörf fyrir það. Bogniaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þetta getur orð- ið fremur rólegur og skemmtilegur sunnudagur, að minnsta kosti ef þú kýst sjálfur, að hann verði það. Steingeitin,22. des.—20. jan. Það litur út fyrir að dagurinn geti orðið þér skemmtilegur, eins þó að ekki fari allt svipað þvi og þú hafðir gert ráð fyrir. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Það er ekki ólfk- legt, að eitthvað komi þér skemmtilega á óvart i dag, óvænt heimsókn, góðar fréttir eða þess háttar. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Láttu þér óvið- kunnanlegt framferði annarra i léttu rúmi liggja, það fer með þeim, en ekki þér, ef þú blandar ekki geði við þá. 4 2*. jf. if. 4.y. 44 íf. 4 .',14 y 4 if. 4 if ¥ V- ¥ -V- 4','4)í4V-4 V- ¥ V- ¥ V 4V4V-4V4’, ¥ •íi ¥ ¥ ¥ -C< ¥ SJÚNVARP • Sunnudagur 13. janúar 17.00 Endurtekið efni Victor Borge Breskur skemmti- þáttur, þar sem hinn fra‘gi pianisti og spéfugl. Victor Borge, lætur ljós si.tt skina. Þýðandi Dóra llafsteins- dóttir. 18.00 Stundin okkar Hattur og Fattur heita tveir skritnir skemmtilegir karlar. sem við kynntumst i Stundinni að þessu sinni. Fyrsti þátturinn um þá heitir ..I'yrst er spýta. svo er spýta " Sýndur verður annar þáttur myndaflokksins ..Þetta er reglulega órétt- látt". Einnig er i þættinum lokaþáttur sumarævintýris Gláms og Skráms. Súsi og Tumi velta fyrir sér ára- mótunum. og einnig kemur Róbert bangsi við sögu. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guömundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 \ eður og auglýsingar 20.25 Ert þetta þú? Fræðslu- og leiðbeiningaþáttur um akstur á hraðbrautum. 20.35 Það eru komnir gestii Elin Pálmadóttir tekur á móti Ásdisi Magnúsdóttur. Eyvindi Erlendssyni og Lofti S. Loftssvni i sjónvarpssal. 1 þættinum er einnig flutt atriði úr_ leik- ritinu „Frisir kalla . 21.40 llvað nú. ungi maður? Framhaldsmynd Irá austur- þýzka sjónvarpinu. bvggð á samnefndri skáldsögu cftir llans Fallada 2. þáttur. Þý ð a n d i ós k a r Ingimarsson. Efni l.þáttar: Johannes Pinneberg er ungur skrifstofumaður i Þýzkalandi á kreppu- árunum Hann kemsl i kvnni við unga stúlku og brátt verður ljóst, að kynni þeirra muni draga dilk á eftir sér. Þau ganga þá i hjónaband. en það fellur vinnuveitanda Pinnebergs iniður. þvi hann hafði talið sig eiga heppilegan tengda- son visan. þar sem hann var Pinneberg missir nú atvinnu sina og heldur þá, ásamt konu sinni, til Ber- linar. þar sem móðir hans býr. Þegar þangað kemur er atvinnuástandið" vægast sagt slæmt, en móðir pilts- ins tekst þó að koma honum i samband við mann, sem virðist geta útvegað honum eitthvert starf. 22.35 Náladeyfing við fæðingu Dönsk mynd, sem sýnir barnsfæðingu, þar sem móðirin er deyfð með hinni kinversku nálastungu- aðferð. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 23.05 Að kvöldi dags Séra Jónas Gislason flytur hug- vekju.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.