Vísir


Vísir - 28.05.1974, Qupperneq 4

Vísir - 28.05.1974, Qupperneq 4
4 Vísir. Þriðjudagur 28. mai 1974. Reiðhj ólaskoðun í Reykjavík Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavik- yur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðar- fræðslu fyrir börn á aldrinum 7—14 ára. Þriðjudagur 28. mai. Árbæjarskóli Kl. 09.30—11.00 Langholtsskóli Kl. 13.30—15.00 Austurbæjarskóli Kl. 15.30—17.00 Miðvikudagur 29. mai. Álftamýrarskóli Kl. 09.30—10.30 Fossvogsskóli Kl. 10.30—11.30 Laugarnesskóli Kl. 13.30—15.00 Breiðholtsskóli Kl. 15.30—17.00 Fimmtudagur-!}(). mai. Hvassaleitisskóli Kl. 09.30—11.00 Vogaskóli Kl. 13.30—15.00 Fellaskóli Kl. 15.30—17.00 Börn úr Landakotsskóla, Vesturbæjar- skóla, Höfðaskóla, Skóla Isaks Jónssonar og Æfingadeild K.í. mæti við þá skóla, sem næstir eru heimili þeirra. Þau börn, sem hafa reiðhjól sin i lagi, fá viðurkenningarmerki Umferðarráðs 1974. Lögreglan i Reykjavik. Umferðarnefnd Reykjavlkur. HEILSÓLAÐIR SUMARHJÓLBARÐAR Margar stærðir. Póstsendum um allt land. HJDLBflRDflSflLflH Borgartúni 24. — simi 14925 Opið alla daga — virka daga 8-22. LAUSSTAÐA Kennarastaða við Menntaskólann að Laugarvatnier laus til umsóknar. Kennslugreinar eðlisfræöi og efnafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 24. júni n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu og hjá skólameistara. Menntamálaráðuneytið, 24. mai 1974. Smíði Get bætt við verkefnum i skápum og inn- réttingum. Simi 43283 Kranamaður Vanur kranamaður óskast strax. Ekki steypuvinna. Simi 51489 Cortina 1600 ’74, 3 þ. km. Cortina 1300 ’70. Fiat 127 ’73 Fiat 128 Rally ’73 Volkswagen 1302 ’71 Volvo 144 ’70 Toyota Mark II ’70 Opiö á kvöldin kl. 6-10. — Laugardag kl. 10-4. J Þó hlógu allir Undir sóium hans stóð nefni- lega með stór- um stöfum „HELP” — Hjálp — og þetta biasti við öllum. Brúð- hjónin vissu ekki hvað um var aö vera fyr- ir aftan þau, þcgar fólk byrj- aði að piskra og hlæja, og leiö báðum mjög illa. En eftir at- höfnina fengu þau skýringu á þessu og höfðu bæði gaman af. Joe var fljótur aö finna „söku- dólginn”...það var bezti vinur hans, sem hafði notað tækifærið þe g a r þe i r höfðu verið aö skemmta sér kvöldið áður, og limt stafina fjóra undir báða skóna. — klp — Kirkjugestir i litlu kirkjunni i Margate i Eng- landi vissu ekki hvað þeir áttu að gera, þegar brúðguminn, Joe Gordon, kraup á hné fyr- ir framan altar- iö ásamt brúö- inni. § I kirkjunni! Londsbanki íslands Fóskrúðsfirði Opnum útibú miðvikudaginn 29. mai. Afgreiðslutimi mánudaga til föstudaga kl. 9,30 til 12,30 og 13,30 til 15,30.Simi 02-127 Jafnframt hefir bankinn tekið við starf- semi Sparisjóðs Fáskrúðsfjarðar Útibúið annast öll innlend og erlend bankaviðskipti. LANDSBANKI ÍSLANDS Orkustofnun óskar að taka á leigu nokkrar jeppabif- reiðar. Þar á meðal frambyggðan rússajeppa. Uppl. í sima 21195 næstu daga. Mistókst að setja heimsmet í arm- réttum Ray Chase, 21 árs gamall nemandi við Middlesex háskólann í Bandarikjunum, gerði á dögunum tilraun til að slá heimsmetiö I armréttum. 1 metabók Guinness segir frá 16 ára gömlum pilti, Chick Linster, sem árið 1965 setti nýtt og glæsilegt heimsmet i armréttum — eða „push-ups” eins og þær eru llka kallaðar. Um 300 félagar Ray Chase voru viðstaddir er hann lagð- ist á magann i leikfimisal skólans og tók til við að reyna að gera betur. Einni klukku- stund og 37 minútum og 52 sekúndum siðar, hafði hann lokið við 7.006 armréttur og þar með taldi hann heimsmet- ið sitt. En metsérfræðingar Guin- ness voru á öðru máli. Þeir töldu að hann hefði ekki gert þetta á réttan hátt, og dæmdu hann — eftir allt puð- ið — úr leik. „Að sjálfsögðu er ég óánægður með þennan úrskurð. Ef ég hefði vitað betur og gert eins og þeir segja að maður eigi að gera, hefði ég farið yfir 10.000, þvi þetta var miklu erfiðara eins og ég fór að þvi” sagði Ray Chase. „En þetta var erfitt. Úln- liðirnir og olnbogarnir á mér voru tvöfaldir og vel það strax um kvöldið, og skinnið sprakk á mörgum stöðum á höndun- um og handleggjunum. Þrátt fyrir það ætla ég að gera þetta aftur — og þá skulu þessir heiðursmenn frá Guin- ness fá að horfa á mig. Ég þarf aðeins að jafna mig i nokkra daga og byrja svo að æfa upp á nýtt.metið skal verða mitt innan tveggja mánaða.” —klp—

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.