Vísir - 28.05.1974, Side 10

Vísir - 28.05.1974, Side 10
10 Visir. Þriðjudagur 28. mai ia<4. „Ég á þér lif aldrei gleyma frá Rathor. NYJA BIO Óheppnar hetjur Mjög spennandi og skemmtileg ný gamanmynd i sérflokki. Robert Redford, George Segal & Co. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Doktor Popaul Úrvalsmynd eftir Chabrol Jean-Poul-Belmondo og Mia Farrow ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Siðasti sýningardagur LAUGARASBIO Geöveikrahælið Hrollvekjandi ensk mynd i litum með islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBJO Frægðarverkiö Dean Martin Brian Keith. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11,15. KOPAVOGSBIO Árásin á drottninguna Assault on a Queen Hugkvæm og spennandi Paramount mynd, tekin i Techni- color og Panavision. Kvikmynda- handrit eftir Rod Serling, sam- kvæmt skáldsögu eftir Jack Finney. Framleiðandi William Gotez. Leikstjóri Jack Donohue. ISLENZKUR TEXTI Hlutverkaskrá: Frank Sinatra Virna Lisi Tony Franciosa Richard Conte Alf Kjellin Errol John Endursýnd ki. 5.15 og 9. Aðeins fáa daga. Traktorsgrafa til leigu. 83762. Simi ATVINNA ÓSKAST Stúlka meðstúdentspróf úr mála- deild og háskólapróf i islenzku óskar eftir vinnu 1. júni—20. júli. Heimavinna æskileg (ekki skil- yrði). Simi 85058. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Sími 82479. Gullúr mcð breiðu armbandi tapaðist i Pósthússtræti — Austurstræti 23 þ.m. Skilvis finn- andi vinsamlegast hringi I sima 14912. Fundarlaun. Tapast hafa tveir hestar frá Hafnarfirði, annar glófextur og hinn moldóttur með múl. Simi 51489. Pcningar fundust i Sogamýri. Uppl. i sima 33257. EINKAMAL Ungur maðurum þritugt óskar að kynnast reglusamri og ábyggi- legri stúlku á svipuðum aldri. Svar sendist augld. Visis merkt „Framtið 8854”. Einmana maöur milli 30 og 40 ára, óskar að kynnast fjölhæfri konu, með nánari kynni fyrir augum. Aldur skiptir ekki máli. Algjörri þagmælsku heitið. Þær, sem hefðu áhuga, sendi tilboð á augld. Visis fyrir 6/6 ’74. Merkt „Þagmælska 2x2”. BARNAGÆZLA 12-13 ára stúlka óskast til að gæta 6 ára stúlku i Breiðholti III 8-2 virka daga. Gott kaup. Uppl. i sima 72255 eftir kl. 6. 12 ára stúlkaóskar eftir að gæta barns í sumar, helzt i Vogunum. Simi 85088 eftir kl. 4. Tvær áreiðanlegar stúlkur 12-14 ára óskast til barnagæzlu, önnur við Hraunbæ, hin við Laugaveg. Simi 19448 eftir kl. 6 miðvikudag. Stelpa óskast til að gæta stúlku- barns á öðru ári Vinsamlegast hringið i sima 28508. A sama stað til sölu barnavagn, selst ódýrt. SAFNARINN Kaupum islcnzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkj'.- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Austurferðir um Grimsnes, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa, Gullfoss og um Selfoss, Skálholt, Gullfoss Geysir alla daga. BSl, simi 22300. Ölafur Ketilsson. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KENNSLA Tekurðu haustpróf? Kenni ensku ogfrönsku i aukatimum i sumar. Simi 82904. Tungumál — HraðritunKenni allt sumarið ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, þýð- ingar, verzlunarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA ökukcnnsla — Æfingatimar Kenni á Singer Vogue. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7 Kristján Sigurðsson. Simi 24158. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Singer Vogue. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 ’74, útvega próf- gögn, ef óskað er. Ragnar Guð- mundsson. Simi 35806. ökukcnnsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen árgerð '73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Saab 96 og Mercedes Benz, full- kominn ökuskóli. Otvegum öll prófgögn, ef óskað er. Magnús Helgason ökukennari. Sfmi 83728. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Æfingatímar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. .__________ HREINGERNINGAR Hreingerningar. lbúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Hólmbræður. Reyndir menn. Fljót og vandvirk þjónusta. Simi 31314. Björgvin Hólm. Hreingerningar meö vélum. Handhreinsum gólfteppi og húsgögn, vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, simi 42181. Tek að mér að slá (með orfi og ljá) túnbletti og garða. Simi 12740. Járnamenn geta bætt við sig verkum. Uppl. i sima 17391 eftir kl. 20 á kvöldin. Ilúseigendur — liúsráðendur. Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. i simum 81068 og 86730. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan Lindar- götu 23. Simi 26161. FASTÉIGNIR ibúö til sölu.tvö herbergi, eldhús og bað. Allt sér og á góðum stað i bænum. Simi 86274. Höfum kaupendur að iðnaðarhús- næði og öllum stærðum ibúða og einbýlishúsa. Miklar útborganir. FASTEIGNASALAN Cðinsgötu 4. — Simi 15605. Vanur pressumaður óskast. Uppl. gefur prentsmiðjustjóri. Prentsmiðjan Hilmir hf., Siðumúla 12. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 88. og 90 tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Frakkastig 19. þingl. eign Vilhjálms Lárussonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri, fimmtudag 30. mai 1974 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.