Vísir - 10.06.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 10.06.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Mánudagur 10. júni 1974 BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. vélar, girkassar, drif i Benz ’59-’64, Opel ’62-’66, Moskvitch ’59-’69, Vauxhall Viva, Vauxhall Victor, og flest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 21., 24. og 26. töIublaOi Lögbirtingablaðs- ins 1973 á Birkiiundi 65, landspilda á Skógarbringum, Mosfellshreppi. þinglesin eign Magnúsar Agústssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. júni 1974 kl. 5.15 e.h. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu FESTI auglýsir: SUNDFATNAÐ Telpubikini Barna- og unglingaskýlur Herraskýlur Einnig sólgleraugu. Heildsöiubirgðir FESTI Simar 10550 og 10590. Til sölu lítil prjónastofa, hentug fyrir fjölskyldu, sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboð sendist. augld. Vísis fyrir 15. þ.m. merkt „Prjónastofa 119”. Nauðungaruppboð sem auglýst var 151., 53. og 55. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1973 á eigninni Suöurvangur 12, ibúö á 3. hæö, Hafnar- firöi þinglesin eign Brynjólfs Haukssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Jóhanns Þóröarsonar, hdl. og Innheimtu rikis- sjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. júnl 1974 kl. 2,30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði NYJA BIO Óheppnar hetjur Mjög spennandi og skemmtileg ný gamanmynd i sérflokki. Robert Redford, George Segal & Co. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Þetta er dagurinn Alveg ný brezk mynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 AUSTURBÆJARBÍÓ Kúrekarnir Mjög spennandi og skemmtileg, ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur John Wayne ásamt 11 litlum og snjöll- um kúrekum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 ELDAVELAR r Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonor Stigahliö 45 S: 37637 H Fóanlegar í öllum stœrðum Hogkvœmustu og beztu kaupin G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1 Sími 85533 Fyrstur með iþi'óttafréttir helgarinnar VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.