Vísir - 09.07.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 09.07.1974, Blaðsíða 4
4 Vísir. Þriðjudagur 9. júli 1974 Umslög fyrir ÞJÓÐHÁTÍÐ VESTFIRÐINGA Þjóöhátlöarnefnd Vestfiröinga hefur látiö gera 5 mis- munandi tegundir umslaga fyrir þjóöhátíöina sem haldin veröur 1 Vatnsfiröi 13. og 14. júli. Upplag er 2500 stk af hverri gerð, og veröa 1000 stk.seld i Reykjavík, hjá Frl- merkjamiöstöðinni Skólavöröustig 21 a og Frímerkja- húsinu Lækjarg. 6a. Hin umslögin veröa seld á Þjóöhátiöinni. Verð á umslagasettinu er kr. 125,- Fiat 132 1800 Til sölu Fiat 132 1800 árg. ’74 ekinn 9 þús. km, litur blár. Upplýsingar i Nýju blikk- smiðjunni Ármúla 30. Simi 81104. ÓSKAST TIL KAUPS Volvo station 145 árg. ’70-’72. Uppl. i sima 85309. Bloðburðarbörn Blaðburðabörn óskast strax i Keflavik. Uppl. i sima 1349. HAFNFIRÐINGAR Smáauglýsingar Móttaka smáauglýsinga er á Selvogsgötu 11, kl. 5-6 e.h. VISIR j*: VELJIIM ISLENZKT(W)lSLENZKAN IÐNAÐ | Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉIURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 * 13125, 13126 Þessi skemmtilega mynd af Okko Kamu er tekin af honum á fyrstu æfingunni meö sinni nýju hljóm- sveit. Hann valdi þá norsku! Hinn ungi finnski hljóm- sveitastjóri Okko Kamu hefur veriö ráöinn aöaistjórnandi fll- harmónluhljómsveitar Osióar. Nær ráöningatlmi hans yfir fjögur ár og ber honum aö vinna meö hljóm s veitinni a.m.k. sextán vikur á ári. Okko Kamu er talinn einn efnilegasti hljómsveitastjóri I heiminum, og voru þekktar sveitir viöa i Evrópu og Banda- ríkjunum á eftir honum — en hann valdi þá norsku. Gamli 007 í dular- gervi Sean Connery — áður njósnarinn 007 James Bond, verður að gera sér að góðu að ganga í þessum brúðarkjól i nýjustu kvikmynd sinni „Zardoz”, sem tekin var i írlandi á dögun- um. Mikill leyndardómur hvíldi yfir töku þessarar myndar, og voru vopnaðir veröir haföir til aö stugga forvitnum gestum frá leikurunum og þeim stööum, þar sem kvikmyndatakan fór fram. Þar til myndin veröur sýnd opinberlega, veröur fólk aö láta sér detta I hug af hverju Sean Connery er svona klæddur — þvi aö enginn, sem var viö upptök- una, hefur enn fengizt til aö segja frá. Lék sér á teinunum Tveir járnbrautarverka- menn hrifsuöu kornabarn upp af járnbrautarteinum I Mon- tana sekúndubrotum áöur en eimreiöin þautyfir. Þeir höföu veriö I eftirlitsferö I flutningavögnum, sem stóöu þarna hjá skiptisporunum, þegar þeir sáu rakka einn leika sér skammt frá. Munaöi minnstu, aö þeim sæist yfir barniö, sem þeir sáu út undan sér leika sér og klifra á milli teinanna, þvi aö þeir héldu það vera annan hund. — Barniö haföi skriðiö burtu frá mömmu sinni, sem saknaöi þess ekki, fyrr en lýst var eftir móöurinni i útvarpi. Umsjon KLP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.