Tíminn - 30.01.1966, Qupperneq 13
SUNNUDAGUR 30. janúar 1966
Holts
Útvarpserindi Hannesar Jónssonar, félagsfræðings
um fjölskyldu- og hjúskaparmál fást nú í bókar-
formi, ásamt ýmsum viðbótum, undir nafninu
Samskipti karls og konu
Þetta er heilbrigð, heillandi og þörf bók, sem á
erindi til karla óg kvenna á öllum aldri.
Foreldrum, unglingum og trúlofuðu og nýgiftu
fólki er sérstaklega bent á bókina.
Einnig vekjum vjð athygliá bókinni FJÖLSKYLDU
ÁÆTLANIR og SIÐFRÆÐI KYNLÍFS, en hún
fjallar á heilbrigðan og hispurslausan hátt um
fjölskylduáætlanir, frjóvgunarvamir og siðfræði
kynlífs. 60 skýringarmyndir
Bækurnar fást hjá bóksölum og beint frá útgef-
anda.
VfMlII FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN,
'Xxíw!^ Pósthólf 31. Revkjavík.
Pöntunarseðill: Sendi hér með kr til greiðslu
á eftirtalinni bókapöntun, er óskast nóstlögð strax
... Samskipti karls og konu. kr 225 00
.... Fjölskylduáætlanir og siðfræð> kynlífs.
kr. 150.00
Nafn .....................................
Heimili ..................................
Aðalfundur
HJARTA- OG ÆÐASJÚKDÓMAVARNAFÉLAGS
REYKJAVÍKUR
verður haldinn 1 Gyllta salnum á Hótel Borg mið-
vikudaginn 2. febrúar n.k. kl. 20.30.
DAGSKRÁ: ,
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Sýndar verða tvær danskar kvikmyndir um
hjartaverndarmálefni (ca. 20 mínútur).
Stjórnin.
SMURSTÖÐVAR S.I.S.
við Álfhólsveg og Hringbraut 119
Fjölþætt efni til ryðbætingar
Cataloy Pasfe
Komiö og kynnist fullkomnum vöpubilum
ö hagslæðu verði
ALLSHERJAR-
ATK V ÆÐAGREIÐSLA
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og tninaðar-
mannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta
starfsár.
Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18.00
þriðiudaginn 1 febrúar n.k
Tillögur eiga að vera um r/ menn í stjórn félags-
ins og auk þpss um 8 menn til viðbótar í trúnaðar
mannaráð og 4 varamenn þejrra.
Tillögum skal skila til kiörstiórnar í skrifstofu
félagsins að Skipholti 19. ásamf meðmælum a.m.k.
46 fullgildra félagsmanna.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
Tilbúið til notkunar í riðsöt op rispur Harðnai
á nokrum mínútum, eggslétt. tilbúið til spraut
unar.
nú boöiö Ivsr gerðlr vörublla Irá
hlnum þekktu FOftD verksmi&Jum í Englandl.
O - gerOin er algjörlega nýr frambyggOur
vörublll meO m|ög þœgllegu og
luHkomnu VELTIHÚSI.
MeO allri slnnl framleiOslutaeknl
og þekklngu voru FORD verksmlOJurnar
rúm 4 ár aO fullkomna og þrautreyna bll
þennan áöur en sala var heimlluO.
K - gerOln er endurbaatfur hlnn vel þekkti
Thames Trader vörublll, sem ekki þarf
aO kynna Islenzkum vörubllsfjórum.
Fáantegir fyrlr buröarmagn A grind frá 1 til 9
smálestir - 3 gerOlr dieselvúla f jögurra
og sex strokka - Vökvastyrl -
Vélhemlll - Einfalt eOa tvöfalt drlf - Fjögurra
eOa flmm glra glrkassar -
Tvöfalt vökva-lofthemlakerfi.
NITTO
JAPÖNSKU NiTTO
HJÓLBARDARNIR
í fleshjm sfœrðum fyrirliggjandi
í Tollvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35-Simi 30 360