Tíminn - 30.01.1966, Page 14
14
TÍMINN
6 stærölr af beltisjarðýtum frá Internatiónal Harvester i U.S.A. 52-320
hestöfl. Margar gerðlr af tækjum fáanlegar með öllum stærðum. Einnig
eru fáanlegar 3 stærðir af I.H. jarðýtum frá Englandi, 50-134 hestöfl.
.Allar I.H. beltavélar fáanlcgar sem ámoksturvélar með venjulegum grjót-
skóflum eða ”4 in 1“ útbúnaði. Komið-skrifið-hringið. Þjónustu og nánari
upplýsingar fáið þér hjá VÉLADEILD SÍS Árniúla3. Sími 38900
THE HOLLIES
Framnaia ai n siðu
— Er það rétt, að Boboy Ellio,
trommuleikari í hljómsveitinni sé
mikill jazz-áhugamaður':
— Já.-það er alveg rétt jg hann
hefur leikið jazz töluvert að
minnsta kosti áður en hann byrj
aði með okkur.
— Hvað stendur til að tsiands-
ferð lokinni?
— Við förum að sjálfsögðu au-
ur tii Engiands, en næstu lang
ferðir okkar verða til Svfþjóða*.
Póllands og Ameríku, en við eig-
um miklum vinsældum að fagna
í öllum þessum löndum og þá
sérstaklega í -sandaríkjunv það
finnst kannski sumum stórt skref
hjá okkur að fara til Bandaríkj-
anna frá Póllandi. en svora er
það nú samt.
HÚSÞÖK FJÚKA
Framhald aí bls t
um allan bæ við að bjarga því
sem bjargað varð. Úti á Reykja
víkurflugvelli fuku tvær litlar flug
vélar á hvolf, önnur þeirra var
gamla katalínuvél Landhelgisgæzl
unnar, en báðar vélarnar voru orðn
ar gamlar og úr sér gengnar, svo
að þetta var í sjálfu sér ekkert
tilfinnanlegt tjón. Slys á mönnum
urðu nokkur, og voru læknar
Slysavarðstofunnar önnum kafnir
við að gera að meiðslum manna.
Einn maður mun hafa dottið og
hlotið afar slæmt fótbrot, en önn
ur slys voru smávægilegri.
Skömmu eftir hádegi í dag var
lögreglunni tilkynnt um það, að
hluti af þaki Vélsmiðjunna Héð
ins hefði fokið af. Var mjög erf
itt að annast nauðsynleguStu lag
færingar vegna veðurofsans. Þá
fuku tveir ljósastau.ar innarlega
á Laugarvegi og símastaur Hreyf
ils við Miklatorg fauk um koll.
VONUM ÞAÐ BEZTA
Framhald af lb siðu.
inn) verður að velja sér starfs
fólk, sem ekki er eins og kom
ið af fjöllum, ef það er spurt
eftir bók eða höfundi. Mér verð
ur hún lítt gleymanleg, stúlk
an, sem aldrei ætlaði að geta
kannazt við nafn Jónasar Hall
grímssonar, heyrðist ávallt, að
maðurinn spyrði um bók eftir
Jónatan Hallvarðsson, þann
raunar ágæta mann.
Að lokum snýr Guðmundur
Hagalín sér að skáldunum og
rithöfundunum og þætti þeirra í
að tryggja bókmenntunum les-
endahóp —“ . . . miki! meiri
hluti allra hundakúnsta á vett
vangi formsins, hefur reynzt
-einskisverðar dægurflugur og
isjaldnast eins vel heppnaðar og
•skrípalæti hugkvæms trúðs á
fjölleikasviði" Lokaorð Guð-
mundar eru þessi:
„Þess verður fyrst og fremst
krafizt, að bókmenntirnar séu
blóð af blóði höfundarins og
hans þjóðar, séu lífrænar og líf
inu samræmar, en ekki tilfundin
eftirherma, sambærileg við óp
og ærsl, sem þjóna þeim tilgangi
að vekja athygli ómerkilegra
manna, og ómerkilegri mannkind."
Sigurður A. Magnússon velur
grein sinni yfirskriftina AÐ
BRJÓTA NÁTTÚRULÖGMÁLIÐ.
Hann segir að vart fari hjá
því að mönpum erði þúngt
fyrir brjósti þegar litið er á-
standið í dag, og hann fullyrðir,
að bókmenntum hafi hnignað og
horfur vægast sagt ekki uppörv
andi, þó að augljóst sé að í
ljóðlistinni gæti hvergi nærri
svipaðrar hnignunar. Sigurður lei
ur að meginorsökin sé félagsleg.
eigi rætur sínar að rekja til um
sköpunar þjóðfélagsins. Hann
segir:
„IslenzK sveitamenning sam-
tímans er ekki annað en hýðið eilt,
og þó enn sé til hennar höfðað
í skáldverkum, er sannleikurinn
sá að sveitalífslýsingar eru lítið
annað en gamlar lummur á nýj
um diskum — yfirleitt merkingar
laus vaðall um lífsviðhorf sern
eru farin veg allrar veraldar."
. . sárafáir skáldsagnahöl-
undar hafa séð ástæðu til að
rjúfa bið þrönga epíska form.
sem tekið var í arf trá höfund
bökkum Innilega öllum þeim, sem sýndu samúð og vinarhug við
indlát og jarðarför, mannsins míns, föður okkar tengdaföður og afa,
AuSuns Pálssonar
(frá Nikulásarhúsum) Bjargi Selfossi,
Soffía Gisladóttir, börn, tengdabörn
og barnabörn.
SUNNUDAGUR 30. janúar 1966
um íslendingasagna og hefur ver
ið ræktað af mikilli kostgæfni
í heila öld. Ráðríki þessarar einu
hefðar hefur haft í för með
sér hægfara hrörnun skáldsögunn
ar, af því allir fjölluðu á sama
eða svipaðan hátt um sóinu eða
svipað yrkisefni. Einhæfni ís-
lenzkra skáldsagna á síðustu
hundrað árum er með ólíkindum,
og má með nokkrum sanni segja
að skáldsagan hérlendis hafi sog
ið merginn úr sjálfri sér. Þetta
veldur í fyrsta lagi vonleysi og
doða hjá höfundunum sjálfum,
sem stæla hver annan án sjáan
legs áragurs eða framfara, og í
anna stað veldur það leiða hjá
vandlátum lesendum sem þreyt
ast á að lesa sömu skáldsöguna
aftur og aftur í ofurlítið breytt
um búningi."
Sigurður segir að nokkur eftir
spurn eftir bókum sé skilyrði
þess að höfundar fáist til að
setja þær saman. „. . . Menn
verða sem sé að leggja hart að
sér í verðbólguþjóðfélagi eins og
því íslenzka til að halda lífi og
heilsu, hversu þverstæðukennt
sem það annars er. Sæmilegir
sölumöguleikar eru því bein for
senda þess að rithöfundar geti
eytt tíma sínum í að skrifa skáld
verk.“ ♦
Sigurður segir að helzta vanda
mál íslenzkra höfunda verður
fyrst og síðast fólksfæðin í land
inu. Um ljóðið og skáldsöguna
segir hann m. a.:
„Ljóðið er miklu persónu-
legri tjáning en skáldsagan, og
jafnframt útheimtir það allt önn
ur vinnubrögð: menn geta iðkað
Ijóðagerð með góðum árangri fe
frístundum sínum (ég held að
flest skáld geri það, bæði hér
og erlendis), en það er óhugsandl
um skáldsagnagerð, sem krefst
langvinnrar og látlausrar einbeit
ingar.“
HVAÐ VARÐAR MIG . . . ?
Framhald aí 9. síðu.
hér. Og vitaskuld hneigðist ég
uijög til að semja !ög við ljóð-
in hans. Hann var ákaflega
ferskt skáld og lét þó allar
tízkustefnur löng og leið. Ég
hefði oft yfir þessi orð hans
og 'nn l vil jafnvel gcra
að mínum, ég er Guðmundi svo
hiartanlega sammála:
„Mig varðar ekkert ’’m ' ma
og istanna þrugl um list.
Ég flýg eins og ’ðar mót
sól í söng,
þegar sál er Ijóðab-Tst
G.B.
ÚTLENDINGAR í VINNU
Framhald af 16. síðu.
við að galla þá upp, panta fyrir
þá þeirra tóbak o.s.frv. Þeir sögð
ust hafa farið að heiman fyrir
um það bil einu ári síðan og unn
ið í Bretlandi. Vegalengdin frá
Ástralíu til London er um 12000
mílur, en þaðan til Nýja Sjálands
í austur og suðaustur eru um 1200
mílur, enda það land talið hið
einangraðasta í heimi. Þeim
fannst að sjálfsögðu kalt hér, en
viðbrigðin ekki eins mikil fyrir
hve kalt hefur verið í Englandi
upp á síðkastið. Þar sögðust þeir
hafa unnið sér inn um 60 eða
um 7.200,00 krónur íslenzkar, eða
helmingi minna en þeir fá hér.
Eftir eiga þeir sVo að kynnast
framfærslukostnaðinum hér og
finna út, á hvorum staðnum meira
verður eftir.
Hið árlega Þorrablót var haldið
hér i gærkvöldi við mikið fjör
eins og ávallt á þessum jkemmt-
unum. Á borðum var alls konar
gómsætur þorramatur og skemmti
leg nýjung var söngur og stríðs-
dansar frá fjarlægum álfum.sem
útlendingan.ir sýndu.