Tíminn - 12.02.1966, Síða 3

Tíminn - 12.02.1966, Síða 3
LAUGARDAGUR 12. febrúar 1966 Theódór Halldórsson og Björn Magnússon í hlutverkum sínum, Leikfélag Kópavogs: 10 litlir negrastrákar eftir Agöthu Christie - þýðandi: Hildur Kalman - leikstjóri: Klemens lónsson. Leikfélag Kópavogs frumsýndi 10 litla negrastráka eftir Agöthu Ohristie nú fyrir skömmu. Agatha Christie er vafalaust frægasti höf- undur sakamálasagna sem nú er uppi, svo sem á er minnt í leik- skrá, en leikritið 10 litlir negra- strákar er samið eftir samnefndri metsölubók eins og þar er fram tekið. Bókina hef ég ekki lesið og get því ekki dæmt um hvernig Agöthu hefur tekizt að kokka leik ritið miðað við frumsmíðina sjálfa. Venjulegast er einhver bókarkeim- ur að leikritum og kvikmyndum sem þannig eru til orðnar, en kvik- mynd eftir sögunni hefur nú verið gerð. Þessi bókarkeimur leik- verka kemur áhorfandanum stund um fyrir sjónir sem hreinn og beinn klaufaskapur, frekast ef hann hefur ekki lesið þá bók sem verkið er samið eftir. Það heitir kannski að taka munninn fullan að saka Agöthu Christie um klaufa skap. Þó fæ ég ekki betur séð en þeir vankantar sem hér eru á fyrsta þætti séu af slíku tagi. Leik urinn gerist í sumarhóteli á eyju nokkurri en dularfull persóna hef- ur boðið þangað gestum. Gestakom an er uppistaða fyrsta þáttar. gest irnir tínast inn, kynna sig: Þáttur inn er því að mestu kynning á persónum leiksins, og sú kynning er bæði langdregin og þung í vöf- um. Agöthu Christie hefur vafa- laust tekizt betur að koma þessu fyrir í sögunni, en leikararnir áttu erfitt uppdráttar í fyrstu, og er það vart láandi. Burtséð frá fyrsta þætti er verk ið mjög leikrænt og gætt sívaxandi spennu. Negrastrákarnir (persón- urnar) týna tölunni einn af öðrum samkvæmt vísunum sem letraðar eru og festar á vegg í hótelinu. Spurningin um morðingjann gerist stöðugt áleitnari, en Agatha lætur ekkert uppi fyrr en í leikslok. Og vitaskuld kemur hún a óvart. Gest irnir gruna hver annan, hvern sem er á lífi, og skáldkonunni tekst fyllilega að koma i veg fyrir að áhorfandinn fái ráðið gátuna áður en henni bóknast Leikurinn varð þegar fram í sótti furðanlega jafn, og ber það leikstjóranum, Klemens Jónssyni. gott vitni. Má segja að ekki karmi í Ijós tilfinnanlegur viðvanings- bragur á neinum eftir lok fyrsta þáttar. Auður Jónsdóttir skóp hér eftirminnilega persónu. forstokk- aða piparkerlingu sem Agatha Christie hefur að sínu leyti nostr að við, en Auður er fjölhæf leik MINNING Einar Sigfússon Staðartungu Hinn 4. þ. m. lézt að heimili sínu, Staðartungu í Hörgárdal, Ein ar Sigfússon bóndi og fyrrv. kenn- ari, 57 ára að aldri. Má með sanni segja, að snöggt haf< orðið um Hann, því að ekki hafði hann áður kennt sér meins, svo vitað væri. Andlát hans kom því mjög á óvart, enda harmdauði vandamönnum og vinum. Útför hans verður gerð f dag frá sóknarkirkju hans að Ytri-Bægisá. Einar Ingvar Sigfússon, en svo hét hann fullu nafni, var fæddur að Ási í Fellum á Fljótsdalshéraði 24. sept. 1908. Voru foreldrar hans hjónin Sigfús Einarssen og Val- gerður Jónsdóttir Var Einar af kunnum austfirzkum ættum, þó að það verði ekki rakið nánar hér. Einar fæddist ekki með silfur- ukeið i munninum, var hvorki bor inn til auðs né valda. en átti bví láni að fagna að vera gefnar góð- ar og farsælar gáfur og alasr upp í menningarhéraði. Hann stund- aði nám tvo vetur í Alþýðuskólan um á Eiðum, þegar hann var um tvítugt. en hafði áður unnið að sveitastörfum og var við þau bund inn að meira eða minna levti alla ævi. Annað aðalævistarf hans var kennsla. Frá 1933—1944 var hann nær óslitið kennari I Fljótsdals- hreppi og stundaði einnig bú- skap, en árið 1944 gerðist nann bóndi á föðurleifð konu sinnar Staðartungu i Hörgárdal Bfó hann þar síðan til dauðadags. eða nær fellt 22 ár Jafnframt var hann kennari í Skriðuhreppi á árunum 1946—1963. þegar sú brevting varð á skólafyrirkomulagi þar um slóð ir, að þrír grannhreppar sameinuð ust um heimavistarskóla að Lauga landi á Þelamörk Eftir bað gaf hann sig einvörðungu við búskap Eftir að Einar fluttist i Hörg- árdal lét hann félagsmál allmikið til sín taka. Sá á, að hinn snarlegi Héraðsmaður var mörgum hæfileik um búinn og komst fljótlegn í röð fremstu manna i sveit sinni, sat m. a. í hreppsneínd um .sinn og var kosinn formaður búnaðarfé lagsins þegar annað ár'ð, sem hann bjó i Staðartungu í allmörp ár var hann i skólanefnd og sat í fræðsluráði Eviarijarðarsýslu frá 1948 til dauðadags Einnig átti hann sæti í nýbýlanefnd sýslunnar frá 1946 Mörg undanfarin ar var hann formaður Framsóknartf lag' Skriðuhrepps og formaður i Iram Framhald á bls. 12 kona, fær um að túlka ymsar kvengerðir. Það Hefur sýnt sig á undanförnum árum Má ségia — að öðrum ólöstuðum — að hún bæri af. Theódór Halldórsson fór haglega og skemmtilega með hlut verk lögreglumanns sem siglir und ir fölsku flaggi. og athygiisvert hvb honum tókst að leiða að sér grun, en spenna ieiksins byggist á því að allir séu grunaðir Helga Harðardóttir lék unga stúlku — einkaritara — með látleysi og talsverðu öryggi, og B.iörn Magnús son átti góða spretti sem íauga- veiklaður taugalæknir Sigurður Grétar Guðmundsson lek ævintýra manninn og sýndi viðfeldinn létt- leika, en Magnús B Kristinsson hæfilegan þunga og myndugleik í hlutverki dómarans Leikur hans var „þéttur“. og ‘ honum tals- verð stígandi. Leifur ívarssor fór mynduglega með hlutverk pións, og segja má að íann hafi gcrt meira að því að skerpa hlutverk sitt en flest hinna, þó ekki svo að um tiltakanlegt misræmi væri að ræða. Guðmundur Gíslason fór snoturlega með hlutverk gamals hershöfðingja. Guðrún Þór, Pétur Sveinsson og Árni Kárason komu fram ' minni háttar hlutverkum Vandkvæði leikaranna i tyrsta þætti stafa sem fyrr segir — að mínu viti — einkum af klasturs legu byggingarlagi þes hluta verks ins, og er því full ástæða til að lofa frammistöðu þeirra i heild. með það i huga að þeir eru áhuga menn á leikfjölunum Hildur Kalman þýddi 10 litla negrastráka. Um nákvæmni get ég ekki dæmt, en málið er vel fallið til leiks. Leikmyndin er verk Gunnars Bjarnasonar, vel úr garði gerð. — Lýsing brást hvergi. Leikfólkinu var vel fagnað þeg ar allt var urr götui gert og morðinginn kominn dagsljósið Um leið hófst blómasýning á sviðinu. on blómvendir og körfur hafa verið ful) ábúðarmiklar á sýningum Leik+élags Kópavogs. Ekki vil ég bera á móti þvj að leik arar í kaupstaðnum hafi til blóma unnið. en titlir vendii sem gott pr að halda á nægja hverju leik húsi. Baldur Óskarsson. 3 Meinvættu* inn í hinni löngu varnarræð-.i .16 hanns Hafsfein iðnaðarmála- ráðherra á fi'ndi iðnrekendn á döguniim saffði hann meítal ann ars nndir lok „Ég held að það sé alveg | rétt hjá formanni samtakp vkk- ar. og það ckiilum við viður- kenna. að það laogerfiðasn fvr ir íslenzkan iðnað i dag, p\ (týr. tíðin ' landinu. það er verðþólg an. Þjð eetið ásakað ríkissfjórn ina fvrir það að hún hafi ekki ráðíð iji vevRhólguna Það | rétt. En hvaða ríkisstjórn hér jr á landi hefur ráðið vjð "erð- V bólguna? Og hvað hafa þeir ' gert til þess að rtraga úr verð bólgnnni hér á landi sem mest hafa á«akað okkur fyrir bana. hana? Það var svo komið. að allt var að springa hér í þessu bióðfélagi 1963. þegar almenn laun um land allf hækkuðn um 30 til 40%. Og mér er nær að halda. aá hað séu fáar þjóð ir. sem hefðu staðisr það. Enda var um áramót.in ‘63 og ‘64 tal að um, að nú væri gengið fall ið aftur. En hvað gerðist0 Það var gert júnísamkomulag. sem kunnugi er 4.juní 1964, fyrir t»’ stuðlan ríkisstjórnar ' sam- vinnu við atvinnurekendur og launþega og þá komu menn sér saman um, að gcra vopna blé í bili a. m. k. En það er þessi sífellda verðholga. vax- andi tilkostnaður sem alveg réttilega er ’angsamleca mesti bölvaldnr og meinvæt.t.ur iðnað arins eins og annars atvinnu- rekstrar í landinu * dag.“ Ein játninciin enn Þetta er ein iátnlngin enn úr ráðherrastóli um það. að „viðreisnar“-stjórninni hafi ekki tekizt að framfylgja því meginstefnumarki sínu og allra ríkisstiórna að ráða við verð bólguna. sem nú sé „mesti böl valdur og meinvættur‘' alls at- vinnurekstrar ‘ tandinu. Hann lýsir skrímslinu ófagurlega, eða litln fegur en forðum daga, þeg ar Mbl. staglaðist a því dag eft ir dag með stóryrðum og ferleg j um skrípateikningum. að vinstri stjórnin hefði sleppt „verðbólguófreskjunni“ lausri á almenning. fóhann segir að allt hafi verið að „springa“ 1963. en samt hélt stjórnin stól um. Sú „verðbólguófreskja" sem nú herjar landsfolkið er þó þrisvar sinnum stærri og grimmari en sú. sem var á ferli 1958. Samf taldi vinstri stjúrnin sér skylt. eins oc við- tekin Ivðræðisregla býður að segja af sér þégar hún kom ekki fram vfirivstri stefnu sinni f dvrtíðarmálum. Alv#»q sDrongjuheld Núverandi rfkisstjórn situr hins vegar og heldur sér fast við stóla, hversu sem verðbólgu ófreskjan hamast og nfðir þjóð ina og atvinnuvegi hennar. Ráð herrarnir vita að vísu og finna, að stjórnin hefði átt að segja af sér fyrir löngu, ef hún kynni lýðræðislega mannasiði. og ieyfa öðrum að takast á við vandann. og bess vegna ern ráð herrar stundum — Hns osr Gylfi um daginn — að reyna að réttlæta méð tölum og dæm- um þrásetu hennar en það tekst ekki böngulega fremur JFramhald á bl. 14.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.