Tíminn - 08.03.1966, Qupperneq 1

Tíminn - 08.03.1966, Qupperneq 1
MEIRILÁN TIL AÐ AUKA FRAMLEIÐNI LEIÐIN ÚT ÚR ÓGÖNGUNUM ER ÖÐRU FREMUR AUKIN FRAMLEIÐNI. FRAMSÓKNARMANNA UM STERKA LYFTISTÖNG í ÞESSU SKYNI. 'Fulltrúar á Búnaðarþingi heimsóttu í gær Mjólkursamsöluna, og var þessi mynd tekln viS þa3 tækifærl. VIS borSIS fremst á myndinni sitja f. v.: Pétur Ottesen, Þorsteinn SigurSsson, Vatnsleysu, séra Sveinbjörn Högnason StaSarbakka og Ólafur Bjarnason, Brautarholti. TÍMAMYND—GE. 13 mál hafa veriB afgreidd á Bánaðarþingi — 19 eftir FRUMVARP Gin- og klaufa- veiki til Spánar NTB—Stokkhólmi, mánud. Sænsk yfirvöld hófu i dag framkvæmd ýmissa öryggis ráðstafana til þess að reyna að koma í veg fyrir, að gin- og klaufaveikin, sem kirrn izt hefur til Svíþjóðar fró Danmörku, breiðist út un» allt landið. Enn, sem kom ið er hefur veikin aðeins fundizt á einum bóndabæ á Skáni, og hefur öllum hús- dýrum þar verið slátrað og þau grafin í jörð niður. Grunur leikur á, að veik in hafi einnig náð til átta annarra sveitabæja á Skáni en enn er ekki vitað um, hvemig veikin barst til Sví þjóðar frá Danmörku. Langt er síðan Svíar bönn uðu algjörlega innflutning á kjöti og kjötvörum frá Danmörku, og enginn á bænum í Norra Nöbbelöv fyrir utan Lund, þar sem veikin fannst fyrst, hefur haft samband við Dan- mörku. Það var seint á sunnudags kvöldið, að menn urðu varir við gin- og klaufaveiki á bænum. f morgun var svo dýrunum — 25 kúm og ux- um og rúmlega 50 svínum — slátrað. Mörg dýranna voru mjög illa haldin, og er talið, að hér sé um að ræða illvíga tegund gin- og klaufaveiki. Af ótta við smitun var ekki talið ráð- legt að fara með dýrin á sláturhús í Lundi, og þeim því slátrað á bænum og Framhald á 14. síðu. SJ—Reykjavík, mánudag. Um ki. hálf átta í kvöld strand- aði Eyjaberg fráVestmannaeyjum á Faxaskeri rétt norðan við Yzta klett á Heimaey. Skipið strandaði vegna bilimar á stýrisútbúnaði og leið ekki nema hálftími þar til Lóðsbáturinn í Vestmannaeyjum kom á vettvang og bjargaði áhöfn inni, sem fór frá borði í gúmbát Tíminn nafði tal af skipsstjóran- um, Sigurði Gunnarssyni, og fór- ust honum orð a þessa leið: HZ-Reykjavík, mánudag. Á þeim hálfa mánuði, sem Bún aðarþing hefur setið að störfum, hafa verið afgreidd 13 mál. Búast má við, að þau 19 mál, sem enn bíða úrlausnar, verði afgreidd í vikunni. Sem kunnugt er, sitja — Klukkan var um hálf-átta, þegar þetta gerðist. Við vorum að feoma inn af veiðum og stýris- útbúnaður oátsins svaraði ekki. Veður var gott, þrjú til fjögur vindstig norðvestan og stóð upp á skerið Við höfðum samband við radíóið og eftir hálfa klukku- stund eða svo kom Lóðsbátur- inn og við fórum yfir í hann í gúmbát — Er báiurinn sokkinn? — Nei. hann var þurr, þegar við fórum frá borði. 25 fulltrúar á Búnaðarþingi og eru störf þeirra tvíþætt. Fyrst eru málin tekin fyrir í nefnd- um (þær eru alls fimm) og síðan eru þau afgreidd sameigin- lega. Ýmsar af ályktunum Bún aðarþings eru mjög athyglisverð — Er möguleiki að bjarga hon- um? — Eg veit það ekki, það fer eftir því, hvernig veður verður. Það er ylgja í sjónum og ekki Framhald á 14. síðu. ar og mikilvægar. Verður her skýrt í stuttu máli frá heiztu ályktunum, sem til þessa hafa ver ið afgreiddar. „Búnaðarþing telur mjög var hugavert að flutt sé úr landi bú- fé eða búfjársæði til ræktunar i öðrum löndum umfram það, sem þegar er orðið. Þingið felur því stjórn Búnarðarfélags íslands að beita sér fyrir því, að lögfest verði fyrirmæli, er leggi hömlur á út- flutning íslenzkra búfjárstofna." í greinargerð með ályktun- inni segir, að eins og nú sé hattað virðist útflutningur á íslenzku bú- fé frjáls að mestu. Því gæt.i t.d. maður frá meginlandi Evrópu komið hingað, keypt sauðfjár- stofn með verðmæta eiginleika, t. d. stofn, sem gefur gráar gærur, og ræktað i heimalandi sínu. Þá má benda á, að útflutning- ur óvanaðra hesta er mjög vafa samur. íslenzka búféð býr yfir verð- mætum og sérstæðum eiginleik um, sem þjóðin verður að varð- Framhald á 14. siðu. AK—Reykjavík, mánudag. í dag lögðu Framsóknar- menn fram á Alþingi frum- varp um stórauknar lánveit- ingar til atvinnuveganna í því skyni að auka framleiðni með aukinni véltækni, fullkomn- ara framleiðsluskipulagi og hagræðingu. Gerir frumvarp- ið ráð fyrir, að sérstök lána- deild, framleiðnilánadeild, verði srofnuð í bessu skynivið Framkvæmdabanka íslands. Flutningsmenn tillögunnar eru sex þingmenn efri deildar, Helgi Bergs, Karl Kristjánsson, Her- mann Jonasson. Páll Þorsteinsson Ásgeir tíjarnason og Ólafur Jó- hannesson Startsté á lánadeildin að fá með framlagi ríkissjóðs, 10 millj. kr. á ári næstu tíu ái, Seðlabanki fs- lands sKal tryggja sölu skulda- bréfa að upphæð 40 millj. kr. á ári, Framkvæmdabankinn skal leggja deildinni tO einn fjórða tekjuafgang síns ár hvert og lán má taka að auki innan lands eða utan, allt að 300 millj. kr. og á- byrgist rfkissjóður þau lán. í greinargerð frumvarpsins segja flutningsmenn, að það sé alikunna, að framleiðsluaukning þjóðarinnar á undanförnum árum sé ekki nema að nokkru leyti að þaikka framleiðniaukningu og fóliksfjölgun, heldur komi mjög þar til aukin aflabrögð og aukin vinna fólks, þ.e. lengri vinnutími og hann er nú yfirleitt orðinn svo langur, að ekki verður við unað til frambúðar. Vinnutímann verði því að stytta, segja flutningsmenn og til þess að það geti gerzt án tekjumissis, verður að leggja stór auikna aherzlu á að auka fram- léiðnina, en ti’ þess þurfi að auka véltækiii skipuiag og hagræðingu. Slíkt. geríst þó ekki af sjálfu sér, heldur þarf til þess mikið fjár- magn, sem ekki kemur þegar í stað inn sem tekjur aftur, þó að það skili sér margfalt á nokkrum tíma. Brýn nauðsyn er þvi á að koma upp öflugu lánakerfi, sem sinni þessum orvnu þörfum framleiðsl unnar og atvinnuveganna. Fram kvæmdabankanum var upphaflega æt'að aó sinna bessu hlutverki, þó að starfsem.' hans hafi verið miklu víðtækan Þykir því eðli- legt, að þessari nýju lánadeild verði komið fyrir innan vébanda hans. Enginn vafi er á því, að hér er um siórmerkt mái að ræða, og kjarabætur kotnandi ára mjög undir því komnar, að öflug lána- deild, sem smni þessu hlutverki komist á iegg íslenzkir atvinnu- vegir biða beinlínis eftir þessari hjálparhönd frí löggjafanum Leiðin út ur npverandi ógöng- um er ekki sizt að auka framleiðn ina til þess að geta bætt hag fyrir tækjanna og stytt vinnutímann án tekjumissis En ekkert verulegt Framhald á 14. síðu. Myndin hér að ofan er af Faxaskeri fyrir norðan Heimaey, þar sem Eyjaberg strandaði. Skipstrand á Faxa- skeri - mannbjörg •• • •? s l « « i 1 . i v •. i i i <i n ,< .■ ;• , t . t

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.