Tíminn - 08.03.1966, Qupperneq 15

Tíminn - 08.03.1966, Qupperneq 15
/ ÞRIÐJTJDAGUR 8 marz 1966. TÍMINN JL5 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 10. marz kl. 21 stund- víslega. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Henrik Sachsenskjold. Efnisskrá: Ravel: „Gæsamamma’’, svíta. Mendelsohn: Fiðlukonsert í e-moll op. 64. Prókofíeff: Dansar úr Rómeó og Júlíu. Rossini: „Skjórinn bjófótti”, forleikur Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. FROSTKLEFAHURÐIR fyrirliggjandi. Trésmiðja Þorkels Skúlasonar, Nýbýlavegi 6, Kópavogi. Sími 40 1 75. FULLTRÚASTARF Óskum að ráða fulltrúa til innkaupastarfa. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir 15. marz n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS, Borgartúni 7. SKIPAIITGCIiÐ KÍKISINS M.s. HerðubreiB fer austur um land í hring- ferð 12. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Hornafjarðar Djúpavogs Breið dalsvíkur. Stöðvarfjarðar Mjóa fjarðai, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- liafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Hekla fer austur um Iand í hring- ferð 15. þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag til Fáskrúðsfjarðar Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seidir á mánudag. Ms. SkjaldbreiB fer vestur um land til ísafjarð ar 12 þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag tU Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. JÓN EYSTEINSSON, lögfræðingur Sími 21516. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11. SKÁKTÍMARITIÐ í UPPNÁMI eftir Pétur Zóphóníasson, complett, en óbundið, er til sölu. — Tilboð merkt 14392, leggist í pósthólf 552. Bílaleigan VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217. Daggjald kr. 300,00 og Kr. 3,00 pr. km. iyp> LAUGAVE6I 90-Q2 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. Simi 50184 Risinn Amerísk stórmynd íslenzkur texti. Aðalhlutverk: James Dean. Sýnd kl. 9. siðasta sinn. T ónabíó Slmi ÍH83 IslenzKui texn C'rcu* World Vfðfræg oe snilldarvel gerC ný, amerlsf rtOrmvnd • Utum og l’ecnnlrama Johr Wavne Sýno HækKar »ern TO mwui myiUiu: Siml 41985. Ofboðslegur eltingarleíkur Hörkuspennandi amerísk saka málamynd í sérflokki ein mest spennandi mynd er sýisd he4ur verið hér á landi, Richard Widmark, Trevor Howard. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bannað innan 12 ára. Sim> 50249 Kvöldmáltíðar- gestirnir. Sænsk úrvalsmynd eftir Ingmar Bergman. Ingrid Thulin, Max V. Sydow. sýnd ki. 7 og 9 . Simi 22140 Leyniskjölin (The Ipcress file) Hörkuspennandi ný litmynd frá Rrank. Tekin í Technlcope. Þetta er myndin sem beðið hef ur verið eftir. Taugaveikluðum er ráðlagt að sjá hana ekkt Njósnir og gagnnjósntr I kalda stríðinu. Aðalhlutverk: Michael Caine Stranglega bönnuð börnum. Sýnd kL 5, 7 og 9. tslenzkur textL Barnasýning kl. 8. Vikapilturinn með JERRY LOUIS. RYÐVÖRN Grensásvegi 18 sími 30945 Látið ekki dragast að ryð- vena og hlioðeinangra bif reiðina með Tectyl Simi 11544 Börn óveðursins (A Higb Wind of Jamaicai Æsispennandi og viðburðarik Cinemascope litmynd, byggð á sögu eftlr Richard Huges Anthony Quinn James Coburn. Lila Kedrova Bönnuð bömum yngri en 12 ára. sýnd kl. 3, S, 7 og 9 Siml 18936 Brostin framtíð (The L shaped room) íslenzkur texti Ahrifamikil, aý amerísk úr- valskvikmynd. Aðalhlutverk: Leslie Caron, sem valin var oezta leikkona ársins fyrir leik sinn t bess ari mynd. Sagan hefur komið sem fram haldssaga í Fálkanum. Undir nafninu Gluggi að götunni. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Meistaranjósnarinn Hörkuspennandi ensk amerísk kvikmynd um brezkan njósnara er var foringi í herráði Ilitlers Jaek Hawkins. sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum Siml 11384 Hr. Limpet vinnur heimsstyrjöldina Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd t litum. Aðalhlutverk: Don Knotts sýnd kL 5 og 9 Síðasta sinn. LAUGARAI Simar 38150 op 32075 Raunabörn (Wir wunderkinder). Þýzk stórmynd, sem hlaut guU verðlaun í Mexico, HolUwood og Moskvu og sUfurverðlaun í Berlín. Sýnd kl. 5, 7 og 9. danskur texti. Miðasala frá kl. 4. GAMLA 6(0 Lífvörður hennar Swordsman of Siena) Spennandi, ný, skyhnlngamynd 1 Utum og Cinemascope. Stewart Granger Sylvla Kocina. Sýnd kL 6, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ Simi 16444 Charade tslenzkur textl Bönnuð tnnan 14 ára Sýnd fcl s og B Hæfckað verO. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Menntaskólinn í Reykjavík: Herranótt í kvöld kl, 20.30 ^uIIm hli<M sýning miðvikudag kl. 20. Endaspreftur Sýning fimmtudag kl. 20 Hrólfur Á rúmsjó sýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Siml 1-1200 Ævintýri a gönguför 160 sýning í kvöld kl. 20.30 Sjóleiðin til Bagdad Sýning miðvíkudag kl. 20.30. Hús Bernörðu Alba sýning fimmtudag kl. 20,30 Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op in frá kl. 14. sfmi 1 31 91. .e ^ u Sakamálalelkrttið sýning miðvikudag kl. 8,30 Aðgöngumlðasatan opln frá fcL' 4. Simi 4-19-85. BÓNSTÖÐIN AUGLÝSIR Hötum fhm starfsemi okk- ar úr ) rryggvagötu að Miklubraut 1 Opið alla virka daga. BÓNSTÖDlN MIKLUBRAUT 1. Sími 17522 GYLLI SAMKVÆMISSKÓ Afgreiddir samdægurs Skóvinnustofan Skipholti 70. (inngangur frá bakhlið hússins) ÞORSTEINN JÚLÍUSSON héraðsdómslögtnaður, Laugavegi 22 (inng. Klapparst.) Sími 14045.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.