Vísir - 04.09.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 04.09.1974, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Miðvikudagur 4. september 1974. Bless mamma! En ekki MIG.Nú ernógkomiB af þinuheimska __ pakki! ----- sé þig i næstu viku á sama tlma MIN fjölskylda kann a.m.k. aö heilsa meö handabandi! MIN hristir nú bara ■ höfuöiö! ÚTVARP • 13.30 Meö sinu lagi. 14.30 Síðdegissagan. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Undir tólf. Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.40 Það er leikur að læra Anna Brynjúlfsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Landslag og leiðir. 20.00 Einsöngur: Guðrún A. 20.20 Sumarvaka , 21.30 Útvarpssagan: „Svo skal böl bæta” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur, Guðrún Asmundsdóttir leikkona les 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Bein lína Umsjónarmenn: Arni Útvarpið í kvöid kl. 22.15: „Bein lína/# Lúðvik Hjálmtýsson framkvœmdastjóri Ferðamálaráðs svarar spurningum Maurice Harrison-Gray, sem lézt 1969 69 ára að aldri, átti mjög glæsilegan feril i bridge — varð oft Evrópu- meistari og brezkur meistari oftar en nokkur annar. Hér er skemmtilegt varnarspil Harrison-Gray. Hann var með spil vesturs og spilaði út spaðaáttu i þremur gröndum suðurs. Austur hafði sagt þrjá spaða eftir tigulopnun norðurs. A 9 y AD10 ♦ KG9852 4i 982 83 4 KDG7642 9643 y 8752 AD3 ♦ v KG54 * 6 ♦ A105 V KG ♦ 1064 ♦ AD1073 Austur fékk tvo fyrstu slagina á spaða — og spilaði spaðanum i 3ja sinn. Suður tók á ás og Harrison-Gray kastaði tigulás!!! — Setjið ykkur nú i spor suðurs. Greini- legt, að vestur spilar upp á að austur eigi tiguldrottningu, ekki satt? — Að minnsta kosti taldi suður það, þegar spilið kom fyrir. 1 fjórða slag spilaði hann blindum inn á hjarta — spilaði laufaniu blinds og svfnaöi. Vestur fékk slaginn á gosann og spilaði litlum tigli. Spilarinn I suöur tók slaginn á tigulkóng blinds og svinaöi aftur laufi. Harrison-Gray áttti slaginn — og hnekkti spilinu með þvi að taka slag á tiguldrottninguna! ♦ X * „Það veröur Lúðvik Hjálmtýsson framkvæmda- stjóri Ferðamálaráðs, sem svarar spurningum i kvöld”, sagði Arni Gunnarsson, sem sér um „Beina linu” ásamt Einari Karli Haraldssyni að þessu sinni. Nóg er hægt að spyrja um eins og t.d. hvernig ferðamanna- vertiðin hefur verið i sumar, en sem kunnugt er þá er henni að ljúka um þessar mundir. Hvernig hefur nýtingin á hótel- unum verið i sumar, verðlag á mat og verð á ferðum hingað. Ferðamálaráð hefur ferða- mannasjóð og vaknar þá sú spurning i hvað peningum úr honum er varið. Sameinuðu þjóöirnar hafa samið skýrslu um ferðamannaútveg hér á Á nýafstöðnu meistaramóti Bandarikjanna I skák kom þessi staða upp i hjá þeim Anthony Saidy, sem var með hvitt, og Kim Commons. Kim lék síðast — i 24. leik c3. 25. b3 — c2 26. Bc4 — Bf4 27. gxf5 — Bxe5+ 28. Rb2 — Hxc4 29. Dxb8+ — Bxb8 30. bxc4 og svartur gafst upp. landi og vilja margir sjálfsagt ráðleggur. Og svo er það stóra verða ferðamannaland i raun gjarnan vita meira um hvað hún spurningin hvort Island vill og veru. evi Feröafólk þarf aö borða eins og aörir, en er ekki matur dýr á tslandi fyrir ferðamanninn? Norðaustan kaldi, þokuloft. Rigning ööru hverju. Hiti 9-13 stig. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi ;11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðt sími 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga ki. 9-12 fh. Rafmagn: I Reykj'avik og Kópa- vogi I slma 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Slmabilanir simi 05. TILKYNNINGAR Sjálf stæðisfélögin í Reykjavik Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska hefur verið ákveð- ið að bæta við enn einni Kaup- mannahafnarferð 25. september n.k. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900. Sjálfstæöisfélögin IReykjavik. Viðskiptahagsmunir og stefnan i utanrikismálum Miðvikudaginn 4. sept. verður þriðji fundur I starfshópi S.U.S. um viðskiptahagsmuni og stefn- una I utanrikismálum. Fundurinn er haldinn I Galtafelli og hefst klukkan 20.30. Stjórnandi hópsins er Baldur Guðlaugsson, lögfræðingur. Hópstarfiö er frjálst öllu áhugafólki. Orðsending til formanna flokkssam- taka Sjálfstæðisflokksins vegna stjórnmálaskólans. Formenn flokkssamtaka Sjálf- stæðisflokksins, sem þegar hafa móttekið bréf frá skrifstofu miðstjórnar flokksins með upplýsingum um skólahald stjórnmálaskólans, o. fl. eru vin amlega beönir um að hafa sam- band við Vilhjálm Þ. Vilhjálms- son, skólastjóra stjórnmála- skóians, sem allra fyrst i sima 17100. Þátttökugjald hefur verið ákveðiö kr. 1.000,- Pennavimr Dieter Horn er 33 ára Þjóðverji, sem vill komast i kynni við is- lenzkar stúlkur milli 22 og 28 ára gamlar. Utanáskriftin er: Dieter Horn, 8 MUnchen 83 Staudinger- str. 65 VIII, BRD. Ferðaféíagsferðir. Föstudagskvöld 6/9. kl. 20. 1. Þórsmörk, (vikudvalir enn mögulegar) 2. Landmannalaugar—Jökulgil, 3. Berjaferð á Snæfellsnes. Ferðafélag Islands, . öldugötu 3, Simar: 19533 — 11798. SKÁK félagslIf Handknattleiksdeild K.R. Æfingatimar frá 3.9 ’74. M.fl. karia Þriðjud. kl. 6.50. Fimmtud. kl. 9.20 Föstud. kl. 6.50. 2. fi. karla Föstud. kl. 9.20 Sunnud. kl. 3.30. 3. fl. karla Þriðjud. kl. 10.10 Laugard. kl. 9.30. 4. fl. karia Þriðjud. kl. 6.00 Föstud. kl. 6.00 5. fl. karia Föstud. kl. 7.40 Sunnud. kl. 10.20 Old boys Föstud. kl. 10.10 M.fl. kvenna þriðjud. kl. 9.20 Föstud. ki. 8.00 2. fl. kvenna Þriðjud. kl. 8.30 Laugard. kl. 10.20. 3. fl. kvenna þriðjud. kl. 5.10 Laugard. kl. 11.10. 4. fl. kvenna Föstud. kl. 6.50 Sunnud. kl. 2.40. Æfingar hefjast þriðjudaginn 3. september og eru þeir aöiiar, sem ætla að æfa hjá félaginu beðnir um að mæta stundvislega. Stjórnin. Opið hús hjá Alþjóölegu samtökunum. Sameinaöa fjölskyldan I kvöld kl. 20.30 að Skúlagötu 61. Simi 28405. Frá Guðspekifélaginu Fyrirlestur i kvöid kl. 9: „Spurningin um endurholdgun”. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma verður i Kristniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 13, I kvöld kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Allir eru veikomnir. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. LÆKNAR 'Ueykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — D8.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur^ "Nætur- og helgidagavarzla -j upplýsingar i lögreglu- ’ varöstofunni simi 51166. Á laugardögum ög helgidögum’j eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöid-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 30. ágúst til 5. september er I Hoits- apóteki og Apóteki Austurbæjar. bað apótek, sem fyrr er hefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og i.almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til ki. 7 nema laugardaga til kl. 2. ijSunnudaga milli kl. 1 og 3. | I DAG | í KVÖLD | í PAG | í KVÖLD |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.