Tíminn - 24.04.1966, Síða 8

Tíminn - 24.04.1966, Síða 8
I 8 TÍMINN SUNNUDAGBR 24. apríl 1966 reiðastjórar - Utgerðarmenn KONIGSBERG ELECTRONIC INC. / SINGER PRODUCTS COMPANY INC. ELECTRONICS DIVISION Höfum fyrirliggjandi Mnar vi'ðurkenndu ,JKONEL* talstöðvar frá Bandaríkjunnm. Stöðvamar eru heppi- legar fyrir skip, báta, langferðabifreiðir o.fl. KONEL KR-72C. Sendiorka: 20—100 W. Tíðnisvið: 1. 6-6. 0 M/rið Rásir: að 10. Spenna 12-24-34-117 volta. Mótun: 100% AM. Nánari upplýsingar gefa einkaumboðsmenn vorir á íslandi: T. HANNESSON & CO. Brautarholti 20, Reykjavík, Sfmi 15882. Tilboð PILTAR, óskast í eftirtalin tæki, sem verða til sýnis við véiaverkstæði flugmálastjórnarinnar á Reykjavík- urflugvelli, þriðjudaginn 26. apríl, kl. 1—5. 1 stk. Ford vörubifreið 8 tn. m. dieselvél árg. 1953 1 — Ford vörubifreið 6 tn. m. dieselvél — 1953 2 — Ford vörubifreiðir 2% tonn 2 — Caterpillar jarðýtur D—7 1 — Caterpillar jarðýta D—6 1 — Dodge Weapon 1 — Commer hitarabifreið 1 — Mercer vélkráni 3 tonna Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, miðvikudaginn 27. apríl kl. 5 e.h. að við- stöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. Innkaupastofnun ríkisins. EFÞIÐ EIGIDUNHUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINOANA / € ----- NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR f flsstum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSIA. DRANGAFELL H.F. Skrpholti 35-Sfmi 30 360 ! Frlmerki • j j Notuð íslenzk frímerki keypt j ! hærra verði en áður hefur ; ■ þekkzt. i j William F. Pálsson, i Halldórsstöðum, Laxárdal, : ! S-Þingeyjarsýslu. Kjörorðið er Einungis úrvals vörur. Póstsendum. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS Ms. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyr eyrar 28. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Bolungarvíkur og áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Siglufjarðar, Ólafs fjarðar og Dalvfkur. Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 29. þ.m. Vörumóttaka á þriðju- dag til Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar og Kópa- skers. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Ms. Esja fer austur um land til Seyðis- fjarðar 30. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar 27. þ.m. Vörumót taka til Hornafjarðar á þriðju- dag. ÍBÚÐ Konu með barn á fyrsta ári vantar íbúð sem fyrst. Þeir, sem vildu sinna þessu hringi í síma 13648 mHli kl. 4 og 5 daglega. SEÐLAVESKI til fermingargjafa dömu- og herraseðlaveski með nöfnum og myndum brenndum inn í skinnið eftir óskum kaupenda. Fást ekki í verzlunum, en pöntunum veitt móttaka í síma 37711. Sendum í póstkröfum. Sigríður GuSmundsdóttir, Austurbrún 4, VIII. hæð, Reykjavík.. FYRIRGREIÐSLA FYRIR IÐNAÐ - VERZLUN Viljum taka að okkur ýmsa fyrirgreiðslu fyrir iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki úti á landi, svo sem toll- og bankaafgreiðslu. Einnig kemur til greina sala og dreifing á fram- leiðsluvörum. Tilboð sendist í pósthólf 152,Reykjavík. Atvinna VILJUM RÁÐA DUGLEGAN MANN TIL STARFA NÚ ÞEGAR. UPPLÝSIINGAR HJÁ VERKSTJÓRA. AFURÐASALA S.f.S.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.