Vísir - 09.11.1974, Blaðsíða 2

Vísir - 09.11.1974, Blaðsíða 2
2 vísusm'- Viljið þér að samið verði við Þjóðverja út af landhelginni? Siguröur Jónsson, póstmaöur: — Alls ekki. Ég vil láta þaö biöa þangaö til hafréttarráöstefnan fjallar um máliö. Siguröur Haraidsson, kjöt- iönaöarmaöur: — Já, ég held aö þaö borgi sig að semja viö þá. Ég vil láta lætin ganga yfir sem fyrst. Magniis Lárusson, verkstjóri: — Nei, þaö þýöir ekkert aö semja viö þá, bezt aö reka þá bara úr landhelginni hiö skjótasta. Fjóla Kristjánsdóttir: — Já, ég vil láta semja viö þá sem fyrst. Þaö virtist gefa góöa raun meö Bretana og gæti þess vegna tekizt vel meö Þjóöverja. Sigrlöur Siguröardóttlr, húsmóö- ir: — Já, ég vil láta semja viö Þjóöverja um landhelgismáliö strax. Ólafur Júliusson: Já, ég vil láta semja viö þá, en um hvaö er sam- iö, þaö er annaö mál. Annars er ég I vafa um aö samningar náist. Laugardagur 9. nóvember 1974. Hálfsíð pils og kúreka stígvél með kvensniði Nú er vetrartizkan komin i algleyming og hérlendar tizku- verzlanir keppast við að leysa vörurnar úr tollinum til að Reyk- vikingar og aðrir landsmenn geti litið sómasamlega út. Arlega halda Karon, samtök sýningarfólks, heildarsýningu, finnskar vörur frá Piretta, þar á meöal nýjasta stigvélatizkan. Hálfsiðu pilsin taka við Sfðbuxur eru nú ekki jafn-alls- ráöandi hjá kvenfólkinu og áð- ur, en hálfsið pils eru farin að sjást i æ rikari mæli. Þau eru yfirleitt úr frekar grófum efnum eða riffluðu flaueli, þó finna megi allar tegundir. Við þessi hálfsiðu pils eru aðallega notuð stigvél, og eru nú komin á markað hérlendis stigvélin sem Kjólarnir era báöir danskir frá SVa & Ib Drasbæk. Sá afM er úr velúr en svarti kjóllinn úr jersey. þar sem kynnt er topptlzkan hverju sinni og sýningarfólkiö sjálft er kynnt með nafni, en það er annars venjulega ekki gert. Sýning þessa árs verður haldin annað kvöld á Hótel Sögu og byrjar um klukkan tiu. Sýn- ingarfólkið mun sýna nýjustu fatatizkuna frá tizkuverzluninni Evu og Herragaröinum i Aðal- stræti og gleraugu frá Gler- augnamiðstöðinni á Laugavegi 5. Gleraugun verða 1975 módelið af Dania gleraugum. Herra- garðurinn verður aðallega með finnsk föt á sýningunni, ásamt ýmsu ööru. Tizkuverzlunin Eva veröur með mikið af nýjum vör- um. Þar er alls konar fatnaður frá tizkuhúsi Cacharel i Paris, einnig vörur frá danska fyrir- tækinu Sös og Ib Drasbæk og svo voru allsráðandi fyrir vetrar- tizkuna á tizkusýningum er- lendis og sjá má i flestum tizku- blöðum. Þau eru við um ökklann, en fóturinn er frekar finlegur og eru þau sérlega falleg við þessa pilssidd. Þetta eru nokkurs kon- ar kúrekastigvél en þó meö kvensniði. Væntanleg eru lika á markaðinn ekta kúrekastigvél og eru frekar en hin notuð við buxur. Annars eru þau lika falleg við pils. Fjölbreytni er mikil I úrvali á jakkapeysum og eru þær með alls konar munstri eöa útprjónaðar. Þeir sem eiga nóga peninga eiga þvi ekki að þurfa aö skjálfa af kulda eða ganga „hallæris- lega” til fara nú, þegar vetur er genginn i garð. —JH Jakkapeysurnar eru báftar enskar, frá Chrochetta og eru ór Bil. Pilsiö og buxurnar eru frá Cacharel tfzkuhúsinu IParis. Stigvél- in eru finnsk. Umsjón: Júlía Hannam Hér eru svo hlýlegir finnskir frakkar frá Piretta. Anaar er meft tweed-munstri sem er klassiskt tlzkumunstur og hinn drapp- litaður, en sá litur hefur alltaf verið vinsæll á frökkum. Sýn- ingarstúlkurnar eru frá samtökum Karon og heita Guömunda Kristjánsdóttir og Bryndls Torfadóttir. — eru meðal þess, sem Karon sýnir um helgina — 1975módeliðafgleraugum — jakkapeysur óberandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.