Vísir - 09.11.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 09.11.1974, Blaðsíða 14
SKÍKUVWV ...OG STÓÐ UPPI MEÐ TAPAÐ TAFL — biðskókin sem réð úrslitum í B-riðli haustmóts T.R. t sfOasta þætti voru birt úrslit i B-ri&li haustmóts T.R. og þvl miöur var ekki alveg rétt meö fariö. Úrslit uröu þessi: 1.-2. Harafdur Haraldsson 9 1/2v. Harvey Georgsson 3.-4. MargeirPétursson 9v. Ómar Jónsson 5. Siguröur Danfelsson 8 1/2v. Misskilningnum olli siöasta skák mótsins, löng og harövitug barátta milli Harveys Georgsson- ar og Ómars Jónssonar. Þegar skákin fór i biö voru flestir á þvi aö staöa Harveys væri vonlaus og ég geröist svo djarfur aö spá vinningi Ómari til handa. En Harvey var ekki á sama máli, varöist af mikilli hugvits- semi og hafði um siðir náð fram jafnteflisstöðu, þó hann væri tveim peöum undir. ómar sætti sig ekki við skiptan hlut, lagði of mikið á stöðuna og stóö skyndi- lega uppi með tapað tafl. Þessi magnaða skák fer hér á eftir með skýringum sigurvegar- ans. Hvitt : Harvey Georgsson Svart : Ómar Jónsson. Larsen- byrjun. 1. b3 d5 2. Bb2 Rf6 3. e3 c5 4. Rf3 Bg4 5. h3 Bxf3 6. Dxf3 e6 7. d3 (Hvltur teflir upp á vinning og undirbýr sig fyrir langa hrókun.) 7. . . Be7 8. Rd2 Rc6 9. Be2 Hc8 10. g4 h6 11.h4 d4 12. e4 Rd7 13. Dg3 Rb4! (Kemur I veg fyrir hrókun hvíts og tefur þannig nokkuð fyrir liðs- skipan hans.) 14. Bdl Dc7 15. f4 f6 (Ef 15. . . g5 16. hxg5 Bxg5 17. e5 Be7 og svartur situr uppi með veikleika á h6.) 16. a3 Rc6 17.DÍ2 Bd6 18. Hfl e5 19. f5 b5 20. Dg2 (Aætlanir beggja liggja ljóst fyr- ir. Hvitur sækir á kóngsvæng, svartur stefnir að þvi að leika c4 og sprengja þannig upp stöðu hvits.) 20... Rb6 21. Be2 Df7 22. g5 hxg5 23. hxg5 Kd7 24. 0-0-0 Ra5 25. Hhl Hxhl 26. Hxhl c4 27. dxc4 bxc4 28. bxc4 Rbxc4 29. Rxc4 Rxc4 30. gxf6 gxf6 31. Dg6 Dxg6 32. fxg6 Re3 33. Hh7+ Ke6 34. Bd3? (Hér missir hvitur af skemmti- legri vinningsleið, 34. Bb5 Hxc2+ 35. Kbl Hc7 36. Ba4 f5 37. g7 Kf7 38. Bb3+ Rc4 39. g8D+ Kxg8 40. Hxc7 Bxc7 41. Bxc4+J 34. . . . Hg8 35. Bb5 Be7 (Ekki 35. . . Hxg6? 36. Bd5 mát.) 36. g7 Kf7 37. Ba4 38. Bb3 + 39. Hh8 40. Kd2 Hxg7 Kg6 Bc5 Kg5 s tl ii É X if 41 * jT i i i A *LJi BH IBBSM Hér fór skákin I biö og flestir héldu að svartur ynni auðveldan sigur. En það er mikiö hald i biskupaparinu.) 41. Hg8! (Eini leikurinn sem heldur skák- inni. Þessi leikur kom svörtum algjörlega á óvart, þvi hann hélt hvitan verða að halda hrókunum á borðinu.) 41. .. Hxg8 42. Bxg8 Kf4 (Eina vinningsvon svarts var 43. . . f5 44. exf5 e4! 45. Bcl, þó hvitur hafi góðar jafnteflishorfur.) 43. Kd3 Rdl (Ef 43.. f544.Bh7 fxe4+ 45. Bxe4 Rxc2 46. Bcl+ Re3 47. a4 Bb6 48. Bc6 Kg3 49. Bxe3 dxe3 50. Ke2 jafntefli.) 44. Bcl+ Kf3 45. Bd5 Rf2+ 46. Kc4 Bb6 47. a4 Rxe4 48. Kd3 f5 (Svartur sættir sig ekki við jafn- tefli og teygir sig of langt.) 49. Bd2 50. a5 51. a6 52. Bh6 53. Bd2 54. Bh6 55. Bxe4 56. Kxe4 57. Bg7 58. Bxe5 59. Kxe5 60. Kd5 Bd8 Bh4 Bd8 Bc7 Bb8 Kf2 fxe4+ Ke2 Kd2 Bxe5 Kc3 Kxc2? (Leikið I miklu timahraki. Svart- ur varð að taka jafntefli með 60. . . Kb4 61. Kxd4 Ka5 62. Kc5 Kxa6 63. Kc6 Ka5 64. c4 Kb4 65. c5 a5 66. Kb6 a4.) 61. Kxd4 Kb3 62. Kc5 Kc3 63. Kb6 Kd4 64. Kxa6 Gefið. Jóhann Orn Sigurjónsson Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur- svæöiö meö stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstaö. Hagkvæmt verö. Greiösluskilmálar. Borgarplast h.f. Borgarnesi Slmi 937370. Vísir. Laugardagur 9. nóvember 1974. Jn......QJ i \ \' \"\ \ .......**- ?..!! .. .•••• •.■■•• •1«!I SIISI ■••-•■ »M»í liití In*T i' U(i RfEPI VRYKKJ ’/L'fí T MfíLS 5/ 2b 5W21E? DÝXiÐ 70 LöTuR GRoVUH RBIT OT/£K LEldl Rífhl inn ffíLINN 27 9 59 \ fí&niR i 68 . m end. PóliTi'k USfíP J 5 TlRDfí JURV 3/ 6 • 'lLfíT HLj'ot) F/iRNÚ FUÚL fíR n 58 NfíFN <51FT 62 31 LfíHófí STjnD ÖSKUNDj 6/ Hb LEYFIST io BoRÐfí 25 Horn S K'o t FRfím Komu 'fí LiTirlR HLUT RÖNG miSSlR 71 Hi • Vy H/ RBM UR FjÖLVfí HEimT !N(b /0 m’OTOK SV/KUg S fífOHL- V3 S5 2>H 6y plönTu Hluti l'/t uR fíVfíN FDfíR ( t 2H ■ II 69 UPPHR. 3 Tpfírfí Pfí /rljuK 5H £ND. U 7H 5fíiflHL. 67 TfíLfí STiLLIR UPP 5/£. DYR 3IF/Z TEG- Bjrrt uR H3 7 GÍUNJ) verk/ fíPp /6 VIN SftLIR BOR. 8 HFBTTU mil</L, 35 /3 LElKfí R£lKN. m&RKj f /7 2,o * H7 SVE/Tfí HÖFÐ ING/ 6 SFNfí t)l , vwúc, u/n ElV ST/SV/D 37 57 S2 63 KfíLL 5o 'kofT ORTlÐ 29 KRÖPP fíÐ/ 53 21 sk. sr + 'fí KEK! 66 DVS 73 38 n FORSK. HÚjS/ GED VONDfí ipEhN m> ifc— VUNVfí OLUND 6 5 S’lVfíLN INáUfí ruOaL- 7 RfíFTJfc 71 DREPI T/?£TH/ DUSLEú ZAmhil. 39 : 36 5KRAF ID bok (> 60 : /5 SB Ffí V9 5 £ND. 5 TfíRR 'OFÚSiR. BJNS U/D L- * bydv 33 - 18 Hl 2. É/NS 55 5LE>F //V /9 56 FjfíLLS ToPPl 23 L R5 U. fö ' Qv q: O Q: • o: > * o: o: 09 • - ;o cc V :v O Q: 0) vo Q: vd •o CV vO cv Q: Qi q: • Qc O q: Qc > 'A1 N Q: • U) q: Q: • cc K O U v~ o: V 'N. • o cQ N . cc co :0 0 cA Qc • -4 q: • Qi VD V a: q: V- a: 0 Q. VA cc ÍC • Q: N * - U qc vQ: :v o: u o 0 * q: \rs o: -4 Q) 10 o CQ -4 0 V £ Q: 0- Qi q: u. cs: • q: q: o: £ o: vn \ * N • >1 CC ÍC VT) • o: vn cc $ o: N > $ uj CJ? Cc 0 * 0 Qc • vn Q: ~4 Q CC V o o: Q: > o 0 0- 9: 0) cc > :v 0 Q: 0 '*0 >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.