Tíminn - 28.05.1966, Page 4
LAUGARDAGUR 28. maí 1966
IÐNlSÝNINGINl
w
Iðnsýningin 1966
SUMARVINNA
Iðnsýningarnefndin 1966 óskar að ráða röskan
mann með nokkra reynslu í skrifstofustörfum til
aðstoðar framkvæmdastjóra iðnsýningarinnar.
Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf nú þegar
og gegnt störfum fram í september-mánuð n.k.
Upplýsingar veittar á skrifstofu Landssambands
iðnaðarmanna, Iðnaðarbankahúsinu.
Iðnsýningarnefndin.
Við þurfum ekki
að auglýsa fjöldin
TÓMSTUNDABÚÐIN
Ferða- og íþróttavörudeild, Nóatún (2 hæð).
Fyrstu leikir í Knatspyrnumóti íslands verða sem
hér segir:
LAUGARDALSVÖLLUR:
Mánudaginn 30. maí kl. 16.00 lei'ka
Þróttur — Akureyri
Dómari: Steinn Guðmundsson.
Línuverðir: Hinrik Lárusson og Jóhann Guðlaugs-
son.
AKRANESVÖLLUR:
Mánudaginn 30. maí kl. 16 leika
Akranes — Keflavík
Dómari: Carl Bergmann.
Línuverðir: Hilmar Ólafsson og Halldór Bach-
mann Hafliðason.
/
LAUGARDALSVÖLLUR:
Þriðjudaginn 31. maí kl. 20.30 leika
Valur — KR
Dómari: Magnús V. Pétursson.
Línuverðir: Guðmundur Axelsson og Björn Karls-
son.
Mótanefnd.
IjlSmhSI Skurðgr°fur simi 32186
4 gerðir á beltum.
3 gerðir á hjólum.
Kynnið yður verð og
skilmála.
HITATÆKI H.F. — SKIPHOLTI 70 — SÍMI 32186.
ELDHUSINNRETTINGAR
Útvegum V.-þýzkar eldhúsinnréttingar. MÁLNINGARVÖRUR S.F.
Gefið okkur upp mál, og vér munum láta yður Bergstaðastræti 19.
í té teikningar og verð. —Sími 15-1-66