Tíminn - 05.06.1966, Qupperneq 5
SUNNUDAGUR 5. júni 1966
TIMiNN
17
AUKIN TÆKNI
er leiðín til: i. Aukiiiiia afkasta
2. Sparnaðar á vinnuafli
☆ Getum nú boðið MASSEY FERGUSON Iandbúnaðardráttarvélarnar fyr-
ir aðeins 129.000,00 með söluskatti.
☆ Vökvastýrið er ómeta:nlegt atriði fyrir unglinga og eldri menn. Tryggir
stóraukin afköst við alla moksturs- og lyftivinnu.
☆ Sérlega öflugir hjólbarðar, 7,50x16 (8 strigal.) og 13x24 (6 strigal).
☆ MF-203 er auk þess á allan hátt útbúin fyrir mesta vinnuálag við mokst-
ur og hvers konar aðra vinnu.
☆ Drif sama og á MF-165, 58 ha. vélinni.
☆ Framendi vélarinnar er umluktur massívum stálramma, sem hindrar
skemmdir á vélinni við mokstur.
☆ Tvöföld kúpling, aflúrtak og vökvadsela óháð gírskiptingum.
☆ Mismunadrifslás og innbyggð ljós.
MARGVÍSLEGAR TÆKNILEGAR ENDURBÆTUR * GLÆSILEGT ÚT-
LIT * AUKIN ÁHERZLA Á ÖRYGGI EINKENNIR MASSEY FERGUSON
DRÁTTARVÉLARNAR * BÆNDUR, ATHUGIÐ AÐ PANTA STRAX *
AÐEJNS FÁAR VÉLAR ÓSELDAR.
A./
SUÐURLANDSBRAUT 6 — SÍM 38-5-40.
ORÐSENDING
£rá öl- og gosdrykkjaverksmiðjiim
Athygli verzlana og annarra sölustaða er vakin á
því, að söluskattur greiðist ekki af flöskugjaldi,
sem 1. júní hækkaði skv. lögum frá Alþingi um
100%, og er nú 60 aurar af hverri flösku af öli
og gosdrykkjum og er innifalið í verksmiðjuverði.
ÖlgerSin Egifl Skaliagrímsson h.f.
Sanitas h.f.
Verksmiðjan Vífilfell h.f.
NITTO
JAPÖNSKU NinO
HJÓLBARDARNIR
f flostum sfærSum fyrirliggjandi
í ToIIvörugeymsiu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F,
SMpholti 35-Sfmi 30360
TAKIÐ 4 FLASHMYNDIR
'AN ÞESS AD SRIPTA
UM PERU
Kodak hefur buið til nýja tegund af ínstamatic
myndavélum, sem nota fiashkubba sem snýst
sjálfkrafa efifcir hverja myndatöku þannig, að
hann er strax tilbúinn fyrir næstu mynd.
Kodak Instamatic 104
kr. 877.00
HANS PETERSEN"
Bankastræti 4 - Sími 20313
Síldarstúlkur
Viljum ráða nokkrar góðar síldarstúlkur á söltun-
arstöðvamar B O R G I R á Seyðisfirði og Rauf-
arhöfn. Stúlkurnar eiga kost á að verða fluttar
milli staðanna, ef þær óska.
'
Kauptrygging og ferðakostnaður greiddur.
Hafið samband við okkur strax í síma 2-38-97
(kl. 5 — 8).
BORGIR H.F.
JÓN t>. ÁRN ASON — SÍMl 3-27-99.