Tíminn - 05.06.1966, Page 8

Tíminn - 05.06.1966, Page 8
G SUNNUDAGUR 5. júní 1966 20 i- TÍIWINN Árnað heilla DREKI S-2> Kvcnréttindafélag fslands heldur fulltrúafund dagana 4. og 5. júnl næstkomandi og hefst hann laugar dagtnn þann 4. kl. 2 e. h. 1 félags j hehnfli prentara að Hverfisgötu 21. ; Aðal umræðuefni fundarins verður j réttindamál barnsins. Állar félags- > konur eru velkomnar á fundin;i með an húsrúm leifir. f Fré Orlofsnefnd húsmæðra i R- i vík, skrifstofa nefndarinnar verður opinn frá 1. júní kl. 3.30 til 5 e. h. Aila virka daga nema laugardaga sfmi 17366. Þar verða allar upplýsing ar um orlofsdvalir er verða að þessu sinni að Laugagerðisskóla á Snæ- fellsnesi. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Parið verður í hálfs dags skemmti ferð um Reýkjanes þriðjudaginn 8. júní kl. 1.30. Farseðlar afgreiddír að Njáisgötu 3, mánudaginn 7. júní mifli kl .3—6. I Sveitaglfmia KR verður haldin að Hálogalandi sunnudaginn 5. júní. Stjómir félaga sem eru f ÍBR hafa rétt tfl að senda Uð í mótið. ■£■ Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð faini er opin allan sólarhringinn sími 2X230, aðeins móttaka slasaðra. ■jf Næturlæknir kl. 18. — 8 smri: 21230. hjónaband af séra Birni Jónssyni í Keflavíkurkirkju, ungfrú Ásdís Minny Sigurðardóttir og hr. Sig urður Þorsteinsson. Heimili þeirra verður að Vesturgötu 34. Keflavík. (Ljósm. Studio Guðmundar) Kristín Benediktsdóttir, ljósimóSir frá Di’i ída í Jökulfjörðum, til heimilis, Miðtúni 19, ísafirði, er sjötug í dag. Opinberað hafa trúlofun sína stud. phil. Guðrún Larsen, Löngu hlíð 37, Akureyri og stud, theol. Aðalsteinn Eirífesson, Þingvöllum Ámesssýslu. •jt NeySarvaktin: Slml 11510, opið hvem vlrkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar nm Laeknaþjónustu 1 barginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavfkux l sfma 18888 Kðpavogsa pótekið er oplð alia virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kL 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kL 1 — 4. Næturvörzlu í Hafnarfirði að- faramótt 7. júní annast Jósef Ólafs sotl, Ölduislóð 27, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavík 6. júní anast Apnbóöm Ólafsson. Nœtunviörzlu í Keflavík 7. júní annast Guðjón Klemenzson. Laugardaginn 14. maí voru gefin saman í hjónaband í Háteigskjrkju ar sr. Ásgrími Jónssyni, ungfrú Karen Emilsdóttir og Friðjón Guð mundsson. Heimili þeirra er að Bólstaðarhlíð 35. R. ('Ljósmyndastofa Þóris Laugav) Eg hræddi hann svolítlð. Eg sagði honum að hann væri þjófur, sem hafi stolið nafni æruverðugs manns. Ég sagði honum að hann yrði handtekinn fyrir að hafa látið taka mann fastan á fölskum forsendum — Komdu Guran, það er allt í lagi. Norn in er dáin. og fyrir rógburð, nema ég fengi Jeffers til þess að falla frá kærunum. — Það hlýtur að hafa komið þessum gamla hugleysingja til þess að skjáifa á beinunum. Þeir eru með eiturvopn. cCKf — Djöfsi hefur leitt okkur að höll norn arinnar. Skipadeild SÍS: Amarfell fer væntanlega 6. þ. nt. frá Sömes tfl íslands. Jökulfeil er í Camiden. Fer þaðan væntanlega 6. tfl fsliands Dísarfell losar á Norður landshöfnum. Litlafell er í olíuflum . ingcrm á Faxaflúa. Helgafcll er vænt aariegt til Gdynia 6. Fer þaðan ril Veiftspils, Leningrad og Hamina. j Haanrafell er væntanl. til Le Havre 1 12 Stapafefl fór í gær frá Rotter- dam tfl íslands. Mælifell er £ Þorláks höfn. Hafskip h. f. Langá er í Kmlh Laxá losar á Aust fjarðahöfnum Rangá fór frá Kefl.a vik 4. til Belfast, Bremen og Ham borgar Selá er í Huil Irene Frijs er f Rvfk Star fór frá Hamborg 2. til Esfcifjarðar Erflc Sif fór frá Ham borg 3. til Reyðarfjarðar. Ríkisskip h. f. Hekla og Herjólfur eru í Rvík Esja kemur í kvöld að vestan. Skjaldbreið er á Akureyri á vesturleið. Herðu breið er væntanleg til Rvlkar síð degis í dag að vetstam, fer á mánu daigsfcvöld til Vesitmannaeyja. band af sr. Sigurði K. G. Sigurðs- syni, ungfrú Ingitojörg Guðimunds- DENNI DÆMALAUSI — j>að má með sanni segja að vorið sé komið, fuglarnir syngja, grasið grær og Villi öskrar . . . — Ég talaði við Kutch. Hann samþykkti að gefa honum nokkur þúsund. — Þú hlýtur að hafa miðað á hann byssu. — Það var nú ekki alveg svo slæmt. Söfn og sýningar Ameríska bókasafnið Hagatorgi 1. er opið yfir sumarmánuðina alla virk daga nema laugardaga 1:1. 12. 00—18.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30—4. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 ei opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 — 4. Bókasafn Seltjarnarness, er opið mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20. —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22 tV Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð, til hægri Safnið er opið á tímabilinu 15. sept tfl 15. mai sem hér segir: Föstudaga kL 8—10 e.h. Laugardaga kL 4—7 e. h. Sunnu- daga kL 4—7 e. h. Listasafn Islands er opið þriðju. daga, Ctmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 1.30 tfl 4. Þjóðmlnjasafnið er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 1.30 tfl 4. Minjasafn Reykjavíkurborgar. Opið daglega frá kL 2—4 e. h. nema mánudaga. Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudög um og föstudögum. Fýrir böm ki. 4.30 — 6 og fullorðna kL 8.15 —10. Bamabókaútlán í Digrancsskóla og Kársnesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSl — Skipholti 37. — Opið aila virka daga frá kL 13 — 19( nema laugardaga frá 13 — 15. (1. júni L okt lokað á Iaugar dögum). Trúlofun í dag er sunnudagur 5. Þátttöku tilkynningar skulu ber dóttir og Jón Ólafsson, heimili , ( _ ast Rögnvaldi Gunnlaugssjmi, Fálka þeirra er að Víghólastíg 16, Kópa fðní — Prennmgarhétío götu 2, fyrir 1. júni. vogt Glfmudeild KR. (Ljósmyndastofa Þóris Laugav.) Tungl í hásuðri kl. 201 Árdegisháflæði kl. 7.03 ' Hjónaband Félagslíf Sigiingar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.