Tíminn - 05.06.1966, Page 11

Tíminn - 05.06.1966, Page 11
SUNNUDAGUR 5. juní 1966 23 TÍMINN Borgin i kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Óperan Ævin- týri Hoffimanns sýniag í kvöld kl. 20. ASalhlntverk Magnús Jónsson og Guðmund ur Jónsson. JÐNÓ — ítölsiku gamanþættirnir Þjófar, lík og faiar konur, sýning f kv. kl. 8.30 Með aðalhl verk fara Amar Jónsson, Gísli Halldórsson og Guð- mundur Pálsson. Sýningar MOKKAKAiFFI — Sýning á þurrk- uðum blómum og olíulita- myndum eftir Sigrfði Odds- dóttur. Opið 9.—23.30. AMERÍSKA BÓKASAIFNIÐ _ Mál verkasýning Edith Paulke op- in frá kl. 12—18. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien dahls leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir HÓTEL SAGA — Súlnasalur iokaður f kvöld, matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson við píanóið á Mímis bar. HÓTEL BORG — Matur framreídd- ur í Gyllta salnum frá kL 7. Hljómsveit Guðjóns Pátssonar leikur fyrir dansi, söngkona Gerimaine Busset. HÓTEL HOLT - Matur frá sL 7 á hverju kvöldi HÁBÆR — Matur frá kL 8. Létt músfk af plötum NAUSTIÐ — Opið tíl kl. 11.30. Karl Billich og félagar sjá um fjór ið. LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kL 7. Reynir Sigurðsson og félagar leUca. LfDÓ — Matur frá kL 7. Sextett Ólafs Gauks leikur, söngkona SvanhUdur Jakobsdóttir. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens leiikur uppi. Hljómsveit Elv- ars Berg leikur niðri. ÞÓRSCAiFÉ — Nýju dansarnir f kvöid, Lúdó og Stefán. INGÓLFSCAFÉ _ Matur frá kL 7. Jóhannes Eggertsson og félag- ar leika gömlu dansana RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Alagnús Ingimarsson og félagar leika fyrir dansi. Söngvarar VU- hjálmur og Anna Vilhjálms. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ernir og Þeir flá Akureyri leika ásamt tríói García. SILFURTUNGLIÐ — Nýju dansarn- ir í kvöld, Toxic leika. BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Hljómsveit Karls Jónatanssonar ieikur gömlu dansana. Siml 22140 Fjölskyldudjásnið (The famUy jewels) Ný amerísk Utmynd. í þessari mynd leikur Jerry Lewis öU aðalhlutverkin 7 að tölu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og Gokke til sjós Bamasýning kl. 3. KÖAAyiacSBI Slm 41985 Skæruliðaforinginn (Gpngehpvdingen) Spennandi og vel gerð, ný dönsk stórmynd. Dirch Passer Gita Norby Sýnd kl. 5 7og9. Ævintýri í loftbelg Sýnd kL 3 •m m m m »u mt s Slm) 50249 Þögnin (TvBtnaden) Ný Ingmar Bergmans mynd Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.10. Fjör í Las Vegas með EIvis Prestley Sýnd kl. 5. Tarzan og skja'd- meyjarnar Sýnd kL 3 LOFTLEIÐIR Framhald af bls. 24. byggingarmenn). Skiptust þeir þannig á stöðvar félagsins: Reykja- ■vík 344 — Keflavík 185 — New York og Chicago 145 — Hambog og Franfurt 24 — Kaupmanna- höfn 13 — Luxemborg 43 — Lond on 10 — Glasgow 6 — Paris 8 — Samtals 778. Fél. skilaði bönkunum á árinu gjaldeyri er nemur 237 milljónum króna, auk þess sem það greiddi af gjaldeyristekjum 85 milljónir króna sem afborganir af flugvél- um og varaihlutum. Fyrstu fjóra mánuðj þessa árs hefur félagið flutt 29.716 farþega, eða 10.2% fleiri en í fyrra. Hins vegar hefur farþegum í leiguflug- um fækkað, en samtals hefur far- þegaaukning orðið 5.9% á þessu tímabili. Vöru- og póstfkitningar hafa einnig aukist og vona ég að af- koma ársins sem nú er að líða verði ekki verri en undanfarinna ára. Vetraráætlun Loftileiða árið 1965, gilti fyrst frá 1. janúar til 31. marz, en seinni hlutinn frá 1. nóvember til 31. desember. Sum- aráætlunin var einnig tvískipt frá 1. apríl til 16. maí, en síðan 17. maí til 31. október. RR-400 flug-1 védarnar flugu 303 ferðir í áætl- j unarflugi fram og til baka ísland- j Evrópa og 377 ferðir fsland-Banda ! ríkin. DC-6 vélarnar flugu 395 ferðir fsland-Evrópa og 145 ferð- ir Ísland-Bandaríkin fram og til baka, en auk þessa voru famar 8 RR-400 í leiguflugi og 126 DC- 6 ferðir. Þetta flug tók 17671 klst., en þar að auki tók félagið á leigu þrj'ár erlendar flugvélar í 1075 klst. í fyrrnefndum flugtíima er innifalið þjálfunarflug, svokallað ferjuflug, reynsluflug oil. í áæö- unar- og leiguflugum var nýting vélanna taepir 9 timar á sóiarhxing, í en talsvert lægri ef með er reikn- aður sá tími sem vélarnar voru i frá vegna þjálfunar og annarra aðgerða. í áætlunar- og aukaflugum voru fluttir 131,046 arðbærir farþegar eða 30.1% fleiri en árið 1964. f leiguflugum voru 10,005 farþegar eða samtals 141,051 farþegi sem er 37.7% fleirj en árið áður. Samtals voru flutt 343 tonn af j fragt sem er 36.4% aukning frá ár- i inu áður. Flutt voru 145.4 tonn af pósti en það er 6.8% minn-a en ’ árið 1964. Það virðist vera nokkrar sveiflur í póstflutningum ! ár frá ári. Til dæmis var aukn- 1 ing frá 1963, miðað við 1964, um 37.7%. Þess ber þó að gæta að tekjúr af pósti jukust um 2.4 millj. | á tímabildnu. ■— Sími 11384 Dear Heart Bráðskemmtileg ný amerlsk gamanmynd með tsl. texta. Aðalhlutverk Glenn Ford Geraldlne Page Sýnd kl. 9 Vaxmyndasafnið Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Hestaþjófarnir Sýnd kl. 3 T órtabíó Siml 31182 Hjálp! (Help!) GAMLA BIO rö Éá Sími.114 75 Kona handa pabba (The Courtship of Eddles Father) Bráðskemmtileg ný bandarísk Cinemascope litmynd. Glenn Ford Shirley Jones Stella Stevens Dina Merrill Sýnd kl. 5 og 9 Gosi Barnasýning kl. 3. RUL0FUNAR RINGIR IáMTMÁNN SSTIG 2 Halldór Kristinsson, gullsmiður — Sími 16979. Heimsfræg og afbragðs skemmtileg, ný ensk söngva og j gamanmynd f Utum með Linum I vinsælu „The Beatles“ Sýnd kl. 5 7 og 9 Gullæðið Sýnd kl. 3 Slmi 18936 Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska stór mynd í litum og Cinema Scope Sýnd kl. 9. Stigamenn í villta vestrinu Geysispenandi ameerlsk lit- kvikmynd. Jaanes Pilbrook, Duane Eddy. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Hausaveiðararnir Spennandi Tarzan mynd Sýnd kl. 3 Slmar 38150 og 32075 Söngur um víða veröld (Songs in the World) Stórkostleg ný Itölsk dans og söngvamynd I Utum og Cinema scope með þátttöku margra heimsfrægra listamanna. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Glófaxi með Roy Rogers Baroasýning kl. 3. Miðasala frá kL 2 , Slmi 11544 Ástarbréf til Brigitte (Dear Brigitte Sprellfjörug amerisk grin- mynd James Stewart Fabian Giynis Jones ásamt Brigitte Bardot sem bún sjálí Sýnd kl 5. 7 og 9. Surf Party Hin bráðskemmtilega músík- og gamanmynd. Sýnd kl. 3 í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ I ,Sýning í kvöld kl. 20. Ferðin til skugganna grænu Og Loftbólur Sýning fyrir verkalýðsfélögin í Reykjavik í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30 Síðasta sinn. GESTALEIKUR Látbragðs'eikarinn MARCEL MARCEAU Leikatriði: Flugdrekinn — Stiginn — Mynd höggvarinn — Töframaðurinn — Búrið — Fimlelkamaðurinn — Almenningsgarðurinn — Æska, fullorðinsár, elU og dauði — BIP: dýratemjari, á sJcaut- um, spilar á almannafæri, frem ur sjálfsmorð, í samkvæmi, leikur Davíð og Golíat. — Grlmusmiðurinn. Sýningar mánudag 6. júni og þriðjudag 7. júní kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. sýning í kvöld kl. 20.30 TVær sýningar eftir. Sýning miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Ævintýri á gönguför 180. sýning, • föstudag kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Slm 50184 Sautján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEM OLE MONTY ULY BROBERG Ný Oönsk iltkvtkmyno eftlr ninn omöellOs rltböfuno Soya Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuB Dórt ;urr Rauðhetfa og úlfur- inn Sýnd kl. 3 HAFNARBÍÓ Slm 16444 Skuggar þess liðna Hrifandi og efnismikil ný ensk amerisk Utmynd með tslenzkur textL Sýnd kL 6 og 9. Hækkað verð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.