Tíminn - 05.06.1966, Qupperneq 12

Tíminn - 05.06.1966, Qupperneq 12
VERDBOLGAN HAIR LOFTLEIDUM MJÖG HVERFISSTJÓRAR OG FULLTRÚARÁÐSMENN Fundur verður haldinn í íulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Reykjavík í Framsóknarhúsinu við Fríkihkjuveg, uppi, þriðjudaginn 7. júní, klukkan 8.30 síðdegis. Á fundinum verður rætt um viðhorfin að afloknum bæja- og sveitarstjórnarkosningum, kosningastarfið í Reykjavík, næstu verk efni, útbreiðslu Tímans og fleira. Frummælendur verða Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknar flofcksins, Kristján Benediktsson, framkvæmdastjóri Tímans, og Þráinn Valdimarsson, framkvæmda stjóri Framsóknarflokksins. Á þennan fund eru boðaðir allir aðal- og varamenn í fulltrúaráðinu og hverfisstjórar frá síðustu borgarstjórnarkosningum. Mætið vel og stundvíslega. f . , i Stjórn fulltrúaráðsins. FB-Reykjavík, laugardag. Heildarvelta Loftleiða á liðnu ári varð rúm 781 milljón króna, að því er Sigurður Helgason vara- formaður félagsstjómar upplýsti á aðalfundinum í gær. Veltuaukn- ingin á síðasta ári nam rúmlega ÞJÓFNAÐUR SLYS OG INNBROT HZ-Reykjaivík, laugardag. f fyrrakvöld miUi kl. 7.30 og 8.30 var farið jnn í stofu í húsi nr. 33 í Keflavík og stolið þaðan tveim kvenveskjum, svörtum að Iit. Ef einhverjir hefðu orðið þjófs ins eða veskjanna varir, em þeir vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við lögregluna í Keflavík. f gærkvö-ldi var Þór Þorbjörns- son í útreiðatúr við skeiðvöll Fáfcs með tvo til reiðar. Þegar hann reið fram hjá staur nokkrum fóm hestarnir sitt hvoru megin við staurinn og lenti Þór' við það á staurnum og lærbrotnaði. Hann var fluttur á Landspítalann. Það skal tefcið fram, að hestamaður- inn var álsgáður. Þá varð vinnuslys í gærkvöldi í Framhald á bis. 22. 32.8%, en veltan jókst úr 588 milljónum í 781 milljón. Veltan hefur aukizt stöðugt ár frá ári, og taldi Sigurður, að gera mætti ráð fyrir 20% aukningu á yfir- standandi ári, og væri þá ekki langt ófarið í billjón króna veltu, með svipuðu áframhaldi. Rekstursihagnaður varð 1.602.252 krónur ,og er það allmiklu minni upphæð en sl. ár. Munar þar mestu, að afskriftir á flugvélum og öðrum eignum félagsins hafa aukizt úr kr. 84.400.000 í kr. 121. 124.000 krónur. Vaxtatoyrði hefur einnig aukizt aliverulega, eða úr kr. 8.018.000 í kr. 26.724.000, og er hér svo að segja eingöngu um vexti til Oanadair að ræða vegna lána þess félags í sambandi við kaupin á RR-400 flugvélum fólag.s- ins. 15% arður verður greiddur til hluthafa. Niðurstöðutölur á efnahags- reikningi eru kr. 942 milljónir. Varasjóður er rúimar 31 milljón- ir og höfuðstólsreikningur um 51 milijón. Sigurður sagði: Eitt er það mál, sem háir fé- laginu mjög, en það er hip óhag- stæða verðbólguþróun innanlands. Kostnaður al'lur hér á landi eykst hröðum skrefum og mifcið hraðar en í nágrannalöndunum. Ekkert lát virðist vera á þessari óheilla- þróun hér. Okkur telst svo til, Framhald á bls. 22. Fer veðráttan kólnandi vegna Surtseyjargossins ? GB-Reykjavík, laugardag. Þýzki veðurfræðingurinn dr. Hans von Rudloff, sem starfar við veðurfræðistofnunina í Freiburg, spáir því, að veðrátta muni fara kólnandi í hciminum áður en langt um líður og því haldi áfram til næstu aldamóta, og eigi þetta ekki hvað sízt rót sína að rekja til eldgosa á síðari árum og nefnir í því sambandi Surtseyjargosið og eldgos á Bali, cn fleira tilgreinir hann kenningu sinni til stuðn- ings, setur það m.a. í sambandi við sólbletti og sólkyndla atóm- sprengjur og harðnandi ísalög á j norðurheimskautssvæðum., 1 Doktorinn setti þesear kenning- ar sínar í fyrirlestri á veðurfræð- ingaJþingi í Miinahen nýlega og hefur ritað bók um efnið, sem kemur úr á næstunni, en í tilefni þessa áttu tveir blaðamenn viðtal við veðurfræðinginn, sem birtist í síðasta tölutolaði vikuristins „Spie gel.“ Dr. von Rudloff hefur stundað rannsóknir sínar s.l. átta ár og kannað feiknin öll af gögnum, veð- urathuganir í ýmsum löndum, hin VATNAJÖKULSLEIÐANGUR- INN KOMST I KVERKFJÖLL KJ-Reykjavík, laugardag. Um hvitasunnunna lagði af MiHi 30 og 40% farþega- aukning hjá Loftleiðum i-Reykjavík, laugardag. Sætanýting Loftleiða var á síð- a ári 75.6%, að því er fram m í ræðu AJfreðs Elíassonar imkvæmdastjóra félagsins á að- undi þess í gær. Farþegaaukn- ; arðbærra farþega í áætlunar- aukaflugi nam 30.1% og í guflugi 37.7% miðað við árið 54. Alfreð gaf yfirlit um starf- ni félagsins og sagði: FUognir voru 8.615.024 km árið 1965, og nemur aukningin 13% fná árinu áður. Framtooðnir sætakíló- metrar voru rúmir þúsund millj. (1.073.383.613). Nýttir voru 811. 798.830 eða 75.6%. Þetta má telj- ast góð nýting miðað við önnur flugfélög. Þó skal játað að sæta- nýting Loftleiða hefur verið betri áður. í sambandi við áætllunarflug fé- lagsins, skal þess getið að flogið var til sömu borga og undanfarin ár, þar sem félagið hefur ekki tal- ið tímabært að framlengja eða breyta flugileiðum. Það hefur mik- inn kostnað í för með sér sem þarf að athuga mjög vel áður en slik ákvörðun er tekin. í árslok 1965 voru starfsmenn félagsins við flugrefcstur 778 (ekki Framhald á bls. 23. stað héðan úr Reykjavík snjóbíla- leiðangur á Vatnajökul, og voru í honum 5 bílar — tveir frá Jökla- rannsóknarfélaginu og þrír sem eru í eigu einstaklinga. Sumir snjó bílanna voru fluttir á trukkum héð an en aðrir voru geymdir inni á öræfum. Samkvæmt þeim frétt- um sem Timinn hefur fengið af leiðangri þessum, mun hann hafa gengið að óskum, en tilgangur hans er aðallega að rannsaka snjó- lagið á Vatnajökli. Komst leiðang- urinn a.m.k. alla leið norður í Kverkfjöll, og hefur sjálfsagt far- ið vítt og breitt um jökulbreið- una. í morgun komu snjóbílarnir svo niður af jöklinum, og jafn- framt lögðu trukkar af stað héðan úr Reykjavík til að sækja snjó- bílana. Var ekki annað að heyra frá leiðangrinum i morgun, en að allt væri í bezta lagi og báðu leið- angursmenn fyrir kveðjur. ar elztu frá Englandi, gerðar 1670 og aðrar hinar elztu frá Prag, B-asel, París og Kasan í Rússlandi, og sér til aðstoðar hefur hann haft tvo veðurfræðinga við þessar rannsóknir. Hann er ekki einn um það, að rekja veðurfar til tíðni sóMetta, setur þá þó ekki í samband við gos á sólinni eins og áður var talið, en tilnefnir annað fyrirbæri, sólfcyndla, sem komi til af gasgos- um og hafi miklu meiri áhrif á veðurfar á jörðu. Það er fréttnæmast mundi telj ast hér á landi við kenningar hins þýzka veðurfræðings er það, sem hann hefur að segja um eldgos á jörðunni og áhrif þeirra á veðr áttuna. Hann nefnir fyrst hið víð- fræga eldgos á Krafcatá 1883, er hann tel-ur að h-afi átt talsverðan þátt í kólnandi veðráttu á síðustu árum aldarinnar sem leið, þtví að gosrykið í 1-oftinu hafi minn-kað um sex af hundraði að sólargeisl- arnir næðu til jarðarinnar. Líkur bentu nú til, að hin miklu eld- gos síðustu tvo áratugina, t.d. þrjú á íslandi, Heklugosið, Öskju-gosið og Surtseyjargosið, mundu verða Framhald á bls. 22. Færeyingur drukknar í Á myndinni eru frá vinstri talið: Kristinn Olsen, AlfreS Eliasson, Kristján Guðlaugsson í ræðustól, Gunnar -Heigason, fundarstjóri, Sigurður Helga son, Einar Árnason og Guðmundur W. Vilhjálmsson ritari. Fremst á myndinni er Kristján Jóh. Kristjánssonð fyrsti stjórnarformaður Loftleiða. HZ-Reykjavík, laugardag. Það slys varð í nótt að ungur færeyskur piltur, Tom as Jespersen, 16 ára gamalll féll í Reykjavíkurhöfn og druk-knaði. Tomas og annar færeysk- ur félagi hans voru að fara um borð í togarann Neptún us ín ótt um tvöleytið, þar sem þeir höfðu ráðið sig í næsta túr. Þegar að bryg-gju brúninni kom féll Tomas mil-li skips og bryggju. Fé- lagi hans ætlaði að koma honum til hjálpar og skreið í því skyni niður á bjálka á bryggjunni. Bjál-kinn var háll og féll Færeyin-gurinn líka í sjóinn. Vaktmanninn bar að í sömu svifum og tókst houm að ná Færey- ingnum upp en Tomas sást ekki meir. Hringt var í lög- regluna og fékk hún frosk- mann til þess að kafa og fann hann líkið. Tomas Jespersen var frá Hvalba i Færeyjum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.