Vísir - 17.01.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 17.01.1975, Blaðsíða 2
2 Vísir. Föstudagur 17. janúar 1975. Þennan staö á Akureyri þekkja flestir — þetta er auövitaö Brekkan. Hér hefur veriö mokaö vel, en sums staöar var fremur þjappað en mokað — ekið var i hæö viö gluggana á niöurfenntum bllunum. Á Fjölskyldan að Þórunnarstræti 121 reri að þvi öllum árum aö frelsa bilinn sinn. En það var ekk- ert áhlaupaverk. Þegar myndin var tekin, var enn eftir drjúgur snjór, áður en hægt var aö setjast undir stýri og halda af staö. Ef einhver skyldi efast um, aö^ snjórinn sé eins mikill og af er látið, ætti þessi mynd aö taka af allan vafa. Á Þessi mynd gæti sómt sér vel á jólakorti — vinaleg ytri forstofa úr fannhvitum snjó. „Þarna var biilinn og þarna mok-^ aöi ég honum leið út”, sagöi sá sterki Heynir örn Leósson, sem kunni illa við að hafa ökutæki sitt innikróaö og var fijótur að frelsa það, þegar tækifæriö kom.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.