Vísir


Vísir - 08.04.1975, Qupperneq 1

Vísir - 08.04.1975, Qupperneq 1
„Ég neita að taka mér í munn orðið ÓSIGUR" — segir Pétur Gautur Steingrímsson — baksíða 479 nýir bílar í janúar og febrúar en 2229 í fyrra Grínið í dag — alvaran ó morgun Borgarbúar mega búast viö þvi aö rekast á ýmis furöulega klædd ungmenni i dag. Enginn þarf þó aö láta sér bregöa. Þarna eru á feröinni mennta- skólanemar, sem eru aö enda skóiann. Þaö veröur líf og fjör hjá þeim i dag, en svo taka viö iangir og strangir dagar — próf- lestur. Ef allt gengur vel fæst svo húfan á kollinn aö þvi loknu. Kvennaskólameyjar bæta þaö svo upp meö þvi að skarta peysufötum i dag. Bragi tók myndina viö Menntaskólann I Reykjavik I morgun, þegar verið var aö kalla út kennara og fagna þeim meö rós og vænum kossi. — EA — Ríkið fœr nú tœp 59% af kaup- verði bílsins en fékk tœp 47% fyrir fjórum úrum ,,Það var í þá góöu gömlu daga, þegar hægt var aö fá nýjan fólks- bil fyrir 217 þúsund krónur”. Augnablik, það-var ekki I gamla daga. Þaö var fyrir aðeins fjórum árum. Nú i dag mundi samt sem áöur svipaöur bill kosta rúma eina milljón króna! „Innkaupsverð bifreiöanna, sem miöaö er viö i þessum út- reikningum, hefur á þessum tima hækkað úr rúmum 77 þúsund krónum i tæpar 295 þúsund krón- ur,” sagði Jónas Þór Steinarsson, hjá Bilgreinasambandinu I viðtali viö VIsi. „Hækkunin er 281 prósent,” hélt hann áfram. „Ef rikiö hefði ekki siöan komiö meö leyfisgjald og söluskattshækkanir og aðeins látiönægja aö hækka krónutöluna i hlutfalli viö hækkun innkaups- verðs bifreiöarinnar, hefði um- rædd bifreiö kostaö i dag tæpar 830 þúsund krónur.” Þegar útreikningar Bilgreina- sambandsins á skiptingu bilverös eru skoðaðir, kemur i ljós, aö rik- iö fær i dag tæp 59 prósent millj’ ónarinnar, sem nýja bifreiöin kostar I dag, en -fyrir fjórum árum var þaö nokkuð minna, sem kom i hlut rikisins eða tæp 47 pró- sent. Alagning innflytjandans hefur hins vegar lækkaö úr 7,8 prósent i 5,1 prósentá sama tima. Og áður en viö segjum skilið við þessa útreikninga, má geta þess, að 1971 var innkaupsferö nýja bilsins 35,5 prósent af söluverði hans, en i dag er innkaupsverðið ekki nema 28,5 prósent af verö- inu. Flutningskostnaður, vátrygg- ing og bankakostnaður, aö ógleymdri standsetningu bifreið- arinnar og frágangi, er I dag heldur minni prósenta af sölu- verðinu en var fyrir fjórum árum. Mikill samdráttur i sölu nýrra bila Samkvæmt upplýsingum Jón- asar hjá Bilgreinasambandinu Iðgjöld bílatrygginganna: VILDU FÁ 55% Iðgjöld af tryggingu meðal- stórrar fólksbifreiöar hækka úr 18 þúsund króuum I rúmar 24 þúsund krónur, en það er sú 35 prósent hækkun, sem heimiluö hefur verið. Tryggingarfélögin eru óánægð með það, hversu lítil þessi hækkun er miðað við það sem nauðsynlegt þótti. Sótt hafði verið uin 55,1 prósent bækkun. Eftir þessa hækkun verður grunniðgjald án söluskatts i lægsta tryggingarflokki kr. 20.400, iðgjald i öðrum flokki verður 24.300, eins og áður er getið, en þeir sem aka á stærstu fólksbifreiðunum þurfa að borga 7.300 krónum meira i ið- gjöld af ökutækinu, eða kr. 28.200. Grunniðgjald af jeppa- tryggingu verður 900 krónum lægra en af stóru fólksbifreiðun- um. „Sjálfsábyrgðin stendur ó- breytt, enda ekki fjallað um FENGU hana um leið og iðgjaldahækk- un”, sagði ólafur Walter i dómsmálaráðuneytinu, þegar Visir hafði tal af honum i morg- un. „Sjálfsábyrgðin er eftir sem áður 12 þúsund krónur, en það or I umferðarlögunum, að bif- reiðareigandi beri fyrstu tvö prósentin af vátryggingarfjár- hæðinni, sem er 6 milljónir”, sagði Ólafur. Aðspurður um þá beiðni 35% tryggingarfélaganna, að vá- tryggingarupphæðin hækki um helming.eðai 12 milljónir, svar- aði hann aðeins: „Sú beiðni er ennþá til athugunar hér hjá ráðuneytinu, en það þarf laga- breytingu til að sú hækkun geti orðið að veruleika”. Það var á siðasta ári, sem sjálfsábyrgðin hækkaði upp i 12 þúsund krónur, en hún var áður kr. 7.500. —ÞJM varð bflainnflutningurinn á fyrstu tveim mánuðum þessa árs aðeins fimmti partur af þvi, sem var á sama tima og i fyrra. Þá voru fluttar inn samtals 2229 bifreiðar, en I janúar og febrúar á þessu ári voru ekki fluttar inn nema 479 bif- reiðar. Þá má einnig bera saman tölu bifreiða þrjá siðustu mánuði sið- asta árs við áriö á undan: A þvi timabili i fyrra voru bifreiöarnar 646 talsins, en árið áður 2359. „1 dag munu vera um 1200 til 1400 óseldar bifreiðar i landinu og meðhliðsjón af ofangreindum töl- um má gera ráð fyrir, að þær verði ekki allar gengnar út fyrr en komiö er fram á sumar,” sagði Jónas. Og bætti við: „Þá má ekki gleyma þvi, að bankayfir- færslur ganga treglega i þessum efnum og flýtir það ekki fyrir sölu.” Sagðist Jónas gizka á, að inn- kaupsverð bifreiðanna væri i kringum 400 milljónir króna. „Þetta eru allt bifreiðar á eldra verksmiðjuverði, en næstu sendingar verða sjálfsagt tiu til tuttugu prósent dýrari,” sagði Jónas að lokum. —ÞJM Snjóbíllinn valt ofan í óþekkt gíi — baksíða Nú voru þeir sterku sterkir — tíu íslandsmet í lyftingum í gœrkvöldi sjó íþróttir í opnu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.