Vísir - 08.04.1975, Page 10

Vísir - 08.04.1975, Page 10
10 Visir. Þriðjudagur 8. april 1975. Fjöldi báta er settur á flot og Jerome er ká’stað upp) i einn þeirra. Þegar siðasti báturinn heldur frá landi, stekkur Tarzan niður úr trjánum og Hér endar lika skógarstigurinnj og Tarzan verður/’' að halda aftur upp i trén til að^ geta fylgzt meðy ferðum j|||^ Cop' Í949 [dgar Rm:í Buuoughs mc ImRegb C RatOt* hisii ln l mti-d Ft'ujuro Syndjcali*. ínc Iðnaðarbanki íslands h.f. ARÐUR TIL HLUTHAFA Samkvæmt ákvörðun aðalfund- ar hinn 6. april s.l. greiðir bank- inn 12% arð til hluthafa fyrir árið 1974. Arðurinn er greiddur i aðalbankanum og útibúum hans gegn framvisun arðmiða merkt- um 1974. Athygli skal vakin á þvi, að rétt- ur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki viljað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. gr. sam- þykkta bankans. Reykjavik, 7. april 1975. Iðnaðarbanki tslands h.f. ÞJONUSTA OKUKENNSLA ökukcnnsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. , Sfmi 73168. ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Guð- brandur Bogason. Simi 83326. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW 1300, útvega öll próf- gögn, nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslusamkomu- lag. Sigurður Gislason. Simi 52224 Og 53244. Ökukennsla — Æfingartimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Sfmar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. Ökuskóli og öll pró'fgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla—Æfingatlmar. Lærið akstur á ameriskan bii, kenni á Rambler Hornet árg. ’75. öku- skóli og prófgögn. Ivar Nikulás- son. Simi 74739. EINKAMÁL Rúmlega þritugur fráskilinn maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri. Hún þarf að vera reglusöm og heimakær og má eiga eitt til tvö börn. Ég óska eftir nánum kynnum með hjóna- band ihuga. Algjörri þagmælsku heitið. Uppl. ásamt mynd sendist augld. Visis fyrir 10. april n.k. merkt 485 K. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o. fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm, og 35067. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072 og Ágúst i sima 72398 eftir kl. 17. Hreingerningar—Hólmbræður. tbúðir kr. 75 á ferm. eða 100 ferm. ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca. 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum, Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Bifreiðaeigendur ath.Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Get bætt við mig kerru- smiði og annarri léttri smlði. Logsuða — Rafsuða — Sprautun. Uppl. i sima 16209. Margar lengdir og gerðir af hús- stigum jafnan til leigu, einnig tröppur, múrhamrar, slipirokk- ar, borvélar og taliuvinnupallar fyrir háhýsi. Stigaleigan Lindar- götu 23. Simi 26161. Húseigendur. önnuinst glerisetn- ingar I glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Bókhald. Get bætt við mig 1-2 aðilum I bókhald og reikningsskil. Ódýr þjónusta. Gretar Birgis, Lindargötu 23. Simi 26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. GAMLA BIO Flugvélarránið MGM Preierís CHARÖDN HESTON YVEnE MIMIEUX Spennandi og vel gerð ný banda- risk kvikmynd. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn NÝJA BÍÓ STJORNUBIÓ Synd kl. 5 og 9. Athugið breyttan sýningartima. Bönnuð innan 12 ára. KOPAVOGSBÍO Soldier Blue sýnd kl. 8. Dagur í lífi Ivans Denisovich Gerð eftir sögu Alexanders Solsjenitsyn. ísl. texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 10. nimiiii.MM;i'=TM Gildran Aðalhlutverk: Paul Newman, Dominique Sanda, James Mason. Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarisk stórmynd, byggð á metsölubók Desmond Baglevs, en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Leikstjóri: John Huston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. people is a maniac witha bomb. SKYJKKED Poseidon slysið Sýnd kl. 5 og 9. Oscarsverðlaunakvikmyiidin Brúin yfir Kwai- Islenzkur texti MUNID RAUOA KROSSINN Fyi-stm- meó iþróttafréttir lielgaiinnai' VISIR FASTEICNIR 14 ferm. geymsla imiðborginni til leigu, sérinngangur. Uppl. i Fast- eignasölunni Óðinsgötu 4.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.