Tíminn - 10.08.1966, Blaðsíða 4
s
TÍMINN
i alla mata!
P—BW—BgBBMCTH—B——BBBBMEIHil
HÚSGAGNAMARKADURINN
AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI
i
Svefnherbergissett, - Sófasett, - Svefnbekkir margar gerðir
Stillanlegi hvíldarstóllinn VIPP
ÍSLENZK HÚSGÖGN H.F.
AUÐBREKKL) 63 KÓPAVOGI SÍMI 416 90
MIÐVIKUDAGUR 10. ágúst 1966
FRÁ HAPPDRÆTTI
STY RKTARFÉLAGS VANGEFINNA
Forkaupsréttur bifreiSaeigenda rennur út *15.
ágúst n.k.
ReykjavíkurmiSar eru seldir á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11.'
Skrifstofan verSur opin til kl. 7 á kvöldin á tíma-
bilinu 8.—15. ágúst, nema laugardag. Tekið á móti
pöntunum í síma 15941.
Grunnfylling óskast
Tilboð oskast í fyllingu á húsgrunni í Kópavogi,
ca. 150 rúmm. Góð aðstaða við losun. Tilboð send-
ist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld mérkt
„Grunnfylhng”
3 HESTAR TIL SÖLU
Góður reiðhestur, háreistur viljugur töltari, örugg
ur fyrir hvern sem er. Röskur viljugur klárhest-
ur, mjög hentugur smalahestur (ódýr) Grár foli
5 vetra reiðfær allur gangur. Upplýsingar í síma
3 49 59. Hestarnir eru til sýnis eftir kl. 7 á kvöld-
in á Krossamýíarbletti 14 Reykjavík.
TILBOÐ
óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýn-
is föstudaginn 12. ágúst, 1966 kl. 1 — 4 í birgða-
stöð rafmagnsveitna ríkisins, Elliðaárvogi 101.
Dodge Weapon árgerð 1953
Dodge Weapon, m/spili — 1953
Moskwitch, station — 1960
Willys, pick up, frambyggður — 1962
Volkswagen, fólks-/sendiferðabifreið — 1962
Skoda, station — 1960
Willys, jeppi — 1962
GAZ, 63 A, vörubifreið 2ja drifa m/spili — 1959
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar-
túni 7 sama dag kl. 5 e. h., að viðstöddum bjóð-
endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS.
STÚLKA
vön afgreiðslu óskast strax,
Vaktavinna.
Upplýsingar á Kaffistofunni Hafnarstræti 16 og
í síma 2 15 03.